Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 36
ÚRVALSEFNI m ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSlMINN ER 27022 TALSTÖÐVAR- BÍLAR UM ALLA BORGINA SIMI8-50-60. ^lBlLASrö '&í&HgS£ ÞRDSTIIR SÍÐUMÚLA10 77í177kUGLÝSINGAR 1 SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLT111 i RRR1 R,TSTJÖRN 000 I SÍÐUMÚLA12-14 MiÐVIKUDAGUR 11. JANUAR 1984. SUUIR VIUA 20-30 SKIP ÚR UMFERÐ Líklega þarf að dæla milljarði í undirstöður útgerðarinnar Alþýðublad'iö „réð” Sighvatístöðu framkvæmdastjóra Norræna félagsins: „Skil ekki þessi skrif” — segir Sighvatur „Þessi fréttaflutningur kemur mér vægast sagt mjög á óvart, því það er alls ekki búið að ráða í stöð- una,” sagði Sighvatur Björgvinsson um frétt Alþýðublaðsins í morgun, þar sem sagði aö Sighvatur hefði fyrir skömmu verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Norræna félagsins. Sagði ennfremur í fréttinni að sam- kvæmt heimildum Aiþýðublaðsins mundi Sighvatur hef ja störf hjá fé- laginu á næstunni. „Það er ekki búið að ráða mig í þetta starf, það hefur meira að segja ekkert verið rætt við mig ennþá,” sagöi Sighvatur. ,,Eg skil því ekki þessi skrif sem fram koma í Alþýðu- blaöinu.” Samkvæmt heimildum sem DV hefur aflaö sér átti sambandsstjórn Norræna félagsins fund um ráðningu framkvæmdastjóra sL laugardag. Þar voru umsóknir teknar fyrir og tekin afstaöa til manna sem síðar skyldi rætt við vegna hugsanlegrar ráðningar. Þar var Sighvatur efstur á blaði en lengra er málið ekki komið enn. -JSS Leiöangurí leitaðþyrlu Landhelgisgæslan er að skipuleggja leiðangur til Skotlands til að skoða þyrlur. Ætlunin er að fljúga TF-SYN, Gæslufokkernum, með hóp um tíu manna frá Landhelgisgæslu og ráðuneytum. Hugsanlegt er að farið verði í næstu viku. Leiöangurinn ætlar að leita að hentugri þyrlu fyrir björgunarflug íslendinga. Meðal annars á að skoða þyrlur þær sem fljúga til olíuborpall- anna í Noröursjó. -KMU. ÚtförÓlafs Jónssonarídag Utför Olafs Jónssonar, listgagnrýn- anda DV, verður gerð frá Dóm- kirkjunnikl.3idag. LUKKUDAGAR 11. janúar: 56632 Skólataska frá I.H. að verðmæti kr. 500. Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Hún er í góðu lagi Fanga- hjálpin í Köbenl Skoðanir manna eru mjög á reiki um hvernig skapa eigi útgerðinni heilbrigðan rekstrargrundvöll eftir að verðbólgubáliö hefur verið slökkt að mestu en aflabrestur blasir sam- tímis við. Líklega þarf að dæla millj- arði króna í undirstöðumar. Sumir vilja taka 20—30 af stærri skipunum úr umferð samtímis en aðrir vilja skapa öllum flotanum rekstrar- möguleika. Eftir nærri 20% taprekstur í fyrra, sem jafngildir rúmum milljarði króna, með yfir tvo milljarða í van- skilum og fyrirsjáanlegan yfir 40% taprekstur í ár, þarf engin smáátök „Fasteignamarkaðurinn er geysi- fjörugur núna og hefur verið síðan um áramót. Hann er ekki síðri en þegar best hefur látið í janúar,” sagði Ami Stefánsson á fasteignasöl- unni Gimli. Aörir fasteignasalar sem DV ræddi við hafa tekið i sama streng. Aðspurður um ástæður þessa sagði Ami aö líklega hefði fólk haldið að sér höndum i fasteignaviðskiptum síöari hluta ársins. Nú væri ákaflega góðsvörunviðauglýsingum. Margir settu eignir sínar í sölu um þessar til bjargar útgerðinni. Ráögjafa- nefnd sjávarútvegsráðherra hefur fjallaö um kvótamálin undanfarið. En sáralítiö enn um rekstrargrund- völl útgerðarinnar í heild og björgun út úr þessu hrikalega peningadæmi. DV er kunnugt um sjónarmið í Sjálfstæðisflokknum sem lúta að því að Fiskveiðasjóöur og Ríkisábyrgöa- sjóður, svo og Byggðasjóöur að ein- hverju leyti, verði að taka að sér vandamál vegna skipanna sem nú eru að sökkva í skuldum. Rúmlega 20 af nýlegustu skipunum dragnast með þriöjung til helming af mestu skulda- súpunni. Helmingur þeirra er kom- mundir og hinir væru ekki færri sem spyrðust fyrir um þær eignir sem. heföu verið auglýstar. Það væru því bæði kaupendur og seljendur sem heföu farið af stað strax eftir ára- mótin. Ami sagði ennfremur að svo virt- ist sem mikill markaöur væri fyrir allar stærðir fasteigna núna. „Sú breyting sem mest verður vart er sú að meira ber á ungu fólki sem er að kaupa sina fyrstu fasteign nú heldur en var fyrir áramót,” sagði Ami. „Mér sýnist að þetta fólk hafi núna inn á uppboöslista. Sjóðirnir verða hreinlega að kaupa þessi skip, segja talsmenn þessara sjónarmiða. Ljóst er að þeir hljóta hvort sem er að tapa meira eða minna á þeim. Og eins er um eigend- ur þeirra. Þetta er röng fjárfesting sem menn verða að bera ábyrgð á, bæði útgerðarmenn og stjórnendur sjóðanna. Þar sem þetta em nýjustu skipin á að nota þau til þess að koma þeim aftur i gagnið í staðinn fyrir eldri og óhagkvæmari skip sem tekin yrðu úr umferð, líklega 20—30 talsins. Þar með losnaði um 50—70 þúsund tonn einhverja tiltrú og sé ekki eins hrætt við að stiga fyrsta skrefið eins og það var.” Aöspuröur um verðþróun á mark- aðinum sagöi Arni að hún væri eins og áður, þ.e. að stígandin hæfist í minnstu íbúöunum. Slíkrar þróunar hefði þegar orðiö vart við sölu á tveggja herbergja íbúðum. „Þær íbúðir sem voru boðnar til sölu skömmu fyrir áramót fyrir ca 1,2 milljónir króna virðast gjarnan vera í kringum 1,3 milljónir núna. Þess- arar hækkunar verður ekki vart á að- af 350 þúsund tonna kvóta á botnfiski í ár til nota fyrir skipin sem gerð yrðu út. Á hinn bóginn eru uppi raddir um almennar aögerðir, svo sem að sjóðirnir taki á sig mun á hækkun dollaralána umfram hækkun ann- arra gjaldmiðla, sem mun þó varla þýða nema um 20% lækkun lánanna. I öllum tilfellum verður að beita víð- tækum skuldbreytingum. Loks er talið mögulegt að hækka fiskverð í nánd við 10% án þess að grípa verði til gengisfellingar, nema þá innan þeirra 5% sem ríkisstjórnin hefursettbremsumarvið. -HERB eins stærri íbúðum. Þegar hækkunarskriða fer á stað þá byrjar hækkunin venjulega á minnstu íbúðunum og rekur sig siðan upp,” sagði Ámi. Hann kvaðst ekki gera ráð fyrir að drægi úr fasteignasölunni á næst- unni. Venjan væri sú að þegar skriö- an hefði farið af stað í janúar hefði markaðurinn verið liflegur út fyrsta ársfjórðunginn. Siðan heföi dregið heldur úr sölu og hún verið nokkuð jöfii fram í ágúst. Mætti búast við að sú y rði raunin á þessu ári. Glistrup verður rekinn í fangels- /ð aftur Mogens Glistrup, sem situr í Horseröd-fangelsinu fyrir skattsvik, náði kjöri í Kaupmannahafnarkjördæmi. „Tap flokksins sýnir að hann hefur verið á rangri braut, eins og ég hef sagt. Sannar einfaldlega hvemig fer þegar ég fæ ekki að ráða,” sagði hann, þegar hann frétti úrslitin inn i fangaklefann (sjá simamyndina). Eftir kosninguna nýtur hann að nýju þinghelgi en búist er við að þingið láti veröa eitt sitt fyrsta verk að svipta hann þinghelginni aftur svo að naumast verður um annað að ræða en tveggja vikna fri fyrir GUstrup úr fangelsinu. — Simamynd í morgun. — Nordfoto. Fjörugur fasteignamarkaður — 2 ja herbergja íbúðir hafa hækkað um 100 þúsund f rá því fyrir áramót

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.