Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Síða 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985.
9
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Haganmerkið frá Austurriki sést mest i Sportmarkaðinum.
Sportmarkaðurinn
Hinrik Hermannsson og Fríða Friðgeirsdóttir í Vesturröst handleika
Rossignol skíði.
VESTURRÖST
Rossignol skíði frá Frakklandi, Kerma skiðastafir frá Frakklandi, ítalskir
skiðaskór og Koflach skíöaskór frá Austurríki. Þessi vörumerki finnast i
Vesturröst á Laugavegi 178.
Rossignol svigskíði:
Barnaskíði 100—170 Derby kr. 2.230
Bama- og ungiinga 120—175 Team kr. 2.685
Fullorðins 170—210 Pac 250 Kr. 2.987
Fullorðins 170—210 Spatial kr. 4.301
Fullorðins 170—210 Solaris kr. 5.858
Fullorðins 175—210 Rocal kr. 7.035
Fullorðins 175—210 Fyrst kr. 10.388
Fullorðins 180—210 F.P. keppnis kr. 9.505
Fullorðins 180—213 S.M keppnis kr. 9.505
Unglingakeppnisskiði F.P. og S.M. 140—175 cm kr. 5.690
Sportmarkaðurinn á Grensásvegi
50 tekur notuð skíöi upp í ný. Annars
er sala á nýjum skíðum mest frá
Hagan frá Austurríki.
Bamaskíði80—lOOcm kr. 2.110
BamaskíðillO—140cm kr. 2.280
Byr jendaskíði Variant
160-170 cm kr. 1.500
Hagan byr jendaskíði
150-170 cm kr. 2.565
Hagan sportskíði
160-190 cm kr. 3.415
Hagan unglingakeppnisskíði
160-180 cm kr. 3.900
Hagan toppkeppnisskíöi
170-210 cm kr. 6.090
Hagan almenningsskíöi
fyrirvana kr. 6.370
Hagan gönguskíði 170—215 cm
kr. 1.990
Göngubindingar eru frá 160 tO 220
krónur hjá Sportmarkaðinum.
Gönguskör eru á verölaginu frá 910
krónumtill.290kr.
Look og Salomon bindingar eru frá
1.290 til 1.565 krónur. Keppnis-
bindingar eru á bilinu 2.320 til 3.360
krónur. Skíöastafir eru frá 280 til 600
krónur.
Notuð barnaskíöi með bindingum
120-140 cm em frá 1500 tU 2.400
krónur. 150—200 cm notuö bamaskíði
emfrá 1.800 til 3.700 krónur.
Notaðir svigskór eru allt frá 600 til
1.200 krónur en velf lestir kosta 700 til
900 krónur. JI.
Fischer er allsráðandi hjá Fálkanum.
FÁLKINN
Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, býður upp á Fischer svigskíði og gönguskíði,
bindingar frá Tyrolla og skó frá Dachstein.
Verðlag er eftirfarandi:
Sportval
I Sportval við Hlemm var að finna
vörumerkin Dynamic frá Frakklandi,
Atomic frá Austurríki, Jarvin frá
Finnlandi og Salomon f rá Frakklandi.
Dynamic bamaskíði
80-150 cm kr. 2.350-3.250
Dynamic unglingaskíði
150-175 cm kr. 3.250-4.750
Atomic byrjendaskíði
170—200 cm kr. 2.200-4.480
Atomic skíði fyrir
lengra komna kr. 3.720—8.565
Atomic unglingakeppnisskiöi
140-175 cm kr. 5.865
Atomic keppnisskíði
f.fulloröna 180-210 cm kr. 9.230-11.150
Caber skíðaskór
Salomon skíðaskór
Salomon bindingar
Jarvin svigstafir
Jarvin göngustafir
Jarvin gönguskíði
Jarvin gönguskór
kr. 980-4.480
kr. 3.380—7.390
kr. 1.150-4.750
kr. 330- 640
kr. 440
kr. 1.830-4.700
kr. 1.090-2.295
Rossignol gönguskíði
Barna 140—170 Saga kr. 2.784 m/riflum
Fullorðins 190—215 Oural kr. 2.897 m/riflum
Fullorðins 190—215 Chamois kr. 4.840 m/riflum og stálköntum
Fullorðins 190—215 Randonnee kr. 3.525 slétt og stálkantar
Fullorðins 190—215 Equipe keppnisskíði kr. 5.602
Skíðastafir í Vesturröst eru frá Rossignol og Kerma og eru bæði merkin
frönsk. Verð er frá 354 krónum upp í 849 krónur. Göngustafir kosta 375 krónur.
Koflach skíðaskór:
Fullorðins skíöaskór
Fullorðins keppnisskór
Unglingakeppnisskór nr. 36—39
San Giorgio ítalskir skiðaskór eru frá 960 til 2.053 krónur.
kr. 2.215-4.240
kr. 5.840
kr. 2.374
JI.
Svavar Þórhallsson i skiðadeild Sportvals við Hlemm.
Göngubindingar kr. 365-630 fyrir böm á 1.625. Eru þar innifalin
Sportval býður upp á gönguskíðasett skíði, bindingar og stafir. ji.
Fischer keppnisskíöi 180—210 cm
Fischer barnakeppnisskíði 120—180 cm
Fischer almenningsskíði 160—205 cm
Fischer unglingaskíði 120—170 cm
Fischer gönguskíði 180—215 cm
Fischer ferðaskíði 180—220 cm
Fischer barnagönguskiði 120—170 cm
Fischer göngukeppnisskíði 180—220 cm
Tyrolla bindingar:
10—35 kg 1.458 krónur
20—70 kg 1.824 krónur
25—95 kg 1.995 og 2.534 krónur
Keppnisbindingar fyrir fullorðna 3.096 og 4.214 krónur
Gönguskíðabindingar 256 krónur
Skíðaskór Fálkans eru frá Dachstein:
Svigskíðaskór fyrir fullorðna
Keppnisskór fyrir fullorðna
Svigskíðaskór bama nr. 24 til 29
Gönguskíðaskór fyrir fuUorðna
Gönguskiðaskór barna nr. 28—35
kr. 6.500-12.155
kr. 1.805-7.296
kr. 3.600-5.466
kr. 1.905-2.328
kr. 2.115-2.996
kr. 3.628-6.051
kr. 2.117
kr. 6.211-8.350
kr. 1.955-3.847
kr. 4.740-5.942
kr. 1.267
kr. 1.238
kr. 1.164
Barnaskíðastafir kosta 254 krónur, göngustafir 276 til 330 krónur og svig-
stafir eru frá 471 til 707 krónur.
Fálkinn býður skíðaútbúnað i svokölluöum skíðapökkum sem kosta 4.000
krónur og eru innifalin skíði, skór, stafir og bindingar. Afslátturinn nemur 140 j
krónum á pakkanum sé miðaö við kaup á vörunum í lausu. 1
Jl.;
Skátabúðin
Kastle skíði og Maricer bindingar
er helst að finna i hillum Skátabúöar-
innar. Gönguskíöi em frá 2.800 til
5.280 krónur. Barnaskíðastafir kosta
280 til 460 krónur og stafir fyrir full-
orðna eru á bilinu 590 til 820 krónur.
Skíðaskór á tilboðsverði kosta allt
frá 685 krónum upp í 3.470 krónur.
Hins vegar kosta skíðaskór fyrir full-
orðna án tilboðsverðs 3.000 til 7.000
krónur. Barnaskór kosta 1.490 til
2.000 krónur.
Verð á Kastle skíðum
er eftirfarandi:
Keppnisskíði kr. 6.960—11.160
Almenningsskíði kr. 5.790— 9.980
Ferðaskíði 5.540— 7.960
Unglingaskíði 3.790— 3.990
Helgl Benadiktsson heldur é aðalmerki Skátabúðarinnar — Kastle. Bamaskíöi kr. 2.460— 2.710