Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Blaðsíða 16
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR 1985. Nú bjóðast sparitjáreigendum kostir sem þeim hefur ekki boðist áður. Ríkissjóður þarf á lánsfé að halda og til þess að koma í veg fyrir auknar erlendar lántökur býður hann landsmönnum ríkuleg kjör og fleiri leiðir við kaup spariskírteina. Peir, sem þannig gerast lánadrottnar ríkissjóðs, standa með pálmann í höndunum, lánið leikur við þá. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS RÍKULEG ÁVÖXTUN HVERNIG SEMÁRAR DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANtJAR 1985. KOSHRNIR ERU FJÓRIR: YERÐTRJGGÐ j SPARISKIRTEIM ^ - Lánstími lengst 14 ár eða til 10. jan. 1999. - Innleysanleg af beggja hálfu eftir 3 ár eða frá lO.jan. 1988. - Nafnvextir 7%. - Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast við innlausn. .nr SPARISKIRTE Lánstími lengst 15 ár eða til 10. jan. 2000. Innleysaníeg af beggja hálfu eftir 5 ár eða frá 10. jan. 1990. Vextir em 6.71 % á ári og reiknast misserislega af verðbættum höfuðstóli og greiðast þá gegn framvísun vaxtamiða. VKRÐTRYGGlT SPARISKÍRTElÍL*®^ - Lánstími er 18 mánuðir eða til 10. júlí 1986. - Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast í einu lagi við innlausn. - Vextir em ákveðnir sem einfalt meðaltal vaxta af verðtryggðum reikningum viðskiptabankanna, sem bundnir em til 6 mánaða, að viðbættum vaxtaauka, sem er 50%, álag á framangreinda vexti. Vextimir em endurskoðaðir á 3ja mánaða fresti. Meðaltalsvextir þessir em nú 3.43% á ári en að viðbættum vaxtaauka 5.14% á ári. GENGISTRYGGÐ SPARISKIRIEINI - Lánstími er 5 ár eða til 1990. - Vextir em 9% á ári. - Innlausnarverð, þ.e. höfuðstóll, vextir og vaxtavextir er greitt í einu lagi og breytist í hlutfalli sem kann að hafa orðið á gengisskráningu SDR til hækkunar eða lækkunarfrá 10. janúar 1985. Sölustaðireru: Seðlabanki íslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.