Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Page 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Tvísettur klæðaskápur og 2 skápar í pírahillusamstæðu. Simi 81429 eftirkl. 17. Rafmagnsofnar. Eigum fyrirliggjandi olíufyllta raf- magnsofna; tilvaldir í bílskúrinn og sem aukahitun. Almenna varahluta- salan, símar 83240 og 83241. Tilsölul3Adax rafmagnsofnar, stærðir 400 w — 1200 w. Uppl. í síma 92-8530. Ný mokkaskinnskápa frá Feldi sf., Frakkastig, til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 17586 milli kl. 11 og 13 og eftir kl. 18. Mjög íallegur hefðbundinn brúðarkjóll nr. 38 til sölu, einnig barna- bílstóll og tvíbura regnhlífarkerra. Uppl. í síma 50301 eftir kl. 18. Gamall barnavagn og prjónavél. Til sölu mjög gamall en vel með farinn Silver Cross barna- vagn, einnig Toyota prjónavél, vel með farin.Sími 93-5113. Nálastunguaðferðin (ánnála). Er eitthvað að heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættirðu aö kynna þér litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboö á Islandi. Selfell, Brautarholti 4, sími 21180. Hjónarúm með dýnum til sölu, ásamt eldhússtálhandlaug, baöhand- laug og baðkeri. Sími 76652. Þvottavél, þurrkarl, eldavél, gufugleypir, 2 straujám, hjónarúm m/náttborðum, lausum, ryksuga Nil- fisk, sófasett, stólar, eldhúsborð, skáp- ur, ísskápur. Uppl. s. 666090 á daginn, 666962 á kvöldin og um helgar. Merklð fötin í skólann og á dagheimilið með ofnum nafnboröum. Saumað eða straujaö á fötin. 50 stk. borðar, kr. 240. Hentugt- auðvelt-ódýrt. Rögn sf., sími 76980 kl. 13-16. 4 nýleg jeppadekk á felgum til sölu, passa undir Willys o.fl. Uppl. í síma 35035 og 78602. Candyþvottavél, vel með farin, til sölu. Einnig hárþurrka með statífi og standlampi, 3ja arma. Sími 28052. Ötrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Verkfæraúrval. Urval rafsuöutækja, kolbogasuöutæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi- kubbar, slípirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíparar, heftibyssur, hitabyssur, lóöbyssur, handfræsarar, smerglar, hleöslutæki, DREMEL föndur- fræsarar, topplyklasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, skúffuskápar, skrúfstykki, draghnoða- tengur, vinnulampar, mótorslíparar, toppgrindabogar, skíöabogar og nýjung: Keller punktsuðubyssan. Póstsendum — Ingþór, Ármúla, sími (91)84845. Til sölu gömul eldhúsinnrétting, einnig tvöfaldur stáivaskur og hand- laug.Sími 18386 e.kl. 18. Til sölu 4 snjódekk, 14 tommu. Uppl. í síma 74775. Hvitir skautar nr. 39, Atomic skíði, 165 cm, og nælonpels nr. 40. Uppl. í síma 686023. Bókband. Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir- liggjandi klæðningarefni, saurblaða- efni, rexín, lim, grisju, pressur, saum- stóla og margt fleira fyrir hand- bókband. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Bókabúöin Flatey, Skipholti 70, sími 38780. Óskast keypt Öska eftir snyrtistól og ýmsum öörum áhöldum fyrir snyrtistofu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022. H—908. Ritvél. Oska eftir IBM kúluritvél. Hafið sam- band við auglýsingaþj. DV í síma 27022. _______________________________H-817. Uppþvottavél óskast fyrir veitingahús. Uppl. í síma 46500 e. kl. 19. Isskápur óskast, má vera gamall. Uppl. í síma 18798 eftirkl. 19. Verslun Baðstofan auglýsir. Selles wc frá kr. 6.690, handlaugar 51X45 cm kr. 1.679. Bette baðkör 160 og 170 cm, kr. 7.481. Sturtubotnar, blönd- unartæki, baðfittings, stálvaskar og margt fleira. Baöstofan Armúla 23, sími 31810. Jenny auglýsir: Stretsbuxur, unglinga- og fulloröins- stærðir, 20% afsláttur á samfestingum og peysum. Póstsendum. Opiö frá 9—6, laugardaga 10—2. Jenny, Frakkastíg 14, sími 23970. Ný fatasending. Nýjar bómullarbiússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verð. Stór númer fáanleg. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Jasmín við Barónsstig og í Ljónshúsinu á Isa- firði. Vetrarvörur Vélsleði óskast í skiptum fyrir nýja Passap prjónavél. Uppl. í síma 99-4062 eða 75679 eftir kl. 20. Skíðavöruverslun. Skíöaleiga — skautaleiga — skíðaþjón- usta. Við bjóðum Erbacher vestur- þýsku toppskíöin og vönduð austurrísk bama- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tökum notaöan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan, skíðaleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Fyrir ungbörn Öska eftir góðum barnavagni. Uppl. í síma 46026. Sparið þúsundlr. Odýrar notaöar og nýjar barnavörur. Kaupum, seljum, leigjum: bama- vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm o.m.fl. Önotað: Burðarrúm 1.190, göngugrindur 920, beisli 170, kerrupok- ar 700, bílstólar 1.485, systkinasæti 915 o.fl. Bamabrek , Oöinsgötu 4, sími 17113. Heimilistæki Til sölu GRAM k—395 kæliskápur, án frystis, hæð 166,5 cm. Einnig Gram fs-330 frystiskápur og Völund uppþvottavél. Hagstætt verð. Símar 71497 og 15474. Hljómtæki Fisher fónn, magnari, hátalarar og skápur til sölu á kr. 9000. Uppl. í síma 22476. Til sölu á góðu verði Pioneer Component biltæki: segul- band, tveir magnarar og hátalarar, 11/2 árs ábyrgð fylgir. Uppl. í síma 74067. Topp Pioneer. Til sölu biltæki KP 1000 sambyggt út- varp og kassettutæki, BP720 2X20W tónjafnari, TS 108 20X hátalarar og TS 698 60W hátalarar. Arsgamalt, sem nýtt, selst á hálfvirði, kr. 17 þús. Uppl. ísima 41149. Hljóðfæri Weison hljómsveitarorgel, 2 boröa, með fótbassa o.fl., til sölu. Uppl. í síma 44541. Fyrirárshátíðina: Til sölu 100 w HH magnari, Yamaha gítar, tuner og corus effect. Gott verð ef samið er strax. Gunnar, sími 38748. Gítarskóiinn Gítar-inn auglýsir. Skólinn er aö byrja, kennt er á raf- gítar, rafbassa og trommur. Innritun er í hljóðfæraversluninni Tónkvísl út þessa viku, sími 25336 og 16490. Yamaha orgel til sölu, 2ja boröa, lítið notaö. Skipti á nýju VHS videotæki koma til greina. Uppl. í síma 77437 e.kl. 20. Öska eftir að kaupa notað trommusett, má ekki kosta meira en 11.000. Uppl. í síma 77517 e. kl. 16. Rúmlega ársgamalt Yamaha orgel til sölu. Vel með farið. Uppl. í sima 37148 millikl. 18 og 20. Húsgögn Svefnsófi, 2ja manna, nýlegur með rauöleitu plussi til sölu. Sími 73203 eftir kl. 17.30. Vel með farin Happy húsgögn tii sölu. Uppl. i síma 45224 eftir kl. 18. Fallegt hilluraðsett til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45100 eða 46880. Tii sölu rúm ásamt náttborði, 11/2 breidd, verð kr. 3.500. Uppl. í síma 78372 eftir kl. 17. Vönduð ieðursófasett til sölu. Góðir greiðsluskilmálar, opið til kl. 16 laugardag. Arfell hf., Ármúla 20, sími 84635. Bólstrun Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Véla- leigaEIG.sími 72774. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta, teppahreinsivéiar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Teppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél og góð hreinsi- efni sem skila teppunum næstum því þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 39784. Video Fisher videotæki til sölu meö fjarstýringu. Sími 92-2203 alla daga. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki í lengri eða skemmri tíma. Allt að 30% afslátt- ur sé tækið leigt í nokkra daga sam- fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og tæki sf. Sími 77793. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. Videotækjaleigan sf., simi 74013. Leigjum út videotæki. Opið frá kl. 19— 23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Eldri myndir á 70 kr., VHS-BETA, aðrar á 100 kr. Mistral’s daughter, Celebrity og fl. góöar, tækja- leiga. Opið virka daga 8 —23.30 og um helgar 10—23.30. Sölutuminn Alfhóls- vegi 32, Kóp., sími 46522. Leigjum út VHS videotæki, góður afsláttur sé tækið leigt í lengri tíma. Sendum og sækjum. Sími 77458. Varðveittu gömlu minningaraar á videobandi. Yfirfæri 8mm Super 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á videoband. Einnig „slides” og bæti við tónlist og texta ef óskað er. Uppl. í síma 46349 og 25999. Sælgætis- og videohöllin. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Allt nýtt efni. Leigjum einnig tæki. Opið virka daga frá kl. 8—23.30, laug- ardaga frá kl. 9—23.30 og sunnudaga 10—23.30. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1 (í húsi Garðakaups), sími 51460. Tröilavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvaii. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. West-End video. Nýtt efni vikuiega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Laugarnesvideo, Hrisateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospóiur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s daughter, Celebrity og Angelique. Opið alla daga frákl. 13-22. Video Stopp Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Úrvals video- myndir, (VHS), tækjaleiga. Angelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. ísl. texta. Alltaf það besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Afsláttarkort. Opiðki. 08-23.30. Sjónvörp Notuðu litsjónvörpin komin aftur, 22”, árs ábyrgð, gott verð, hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið laugardaga frá 13—16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, simi 74320. Forritun Töivuþjónusta T.B. Semjum forrit á Apple, IBM PC, Digital, Wang og fleiri smátölvur, sem falla að yðar þörfum, þar á meðal for- ritfyrir: sölunótur, lager, bílasölu, verkbókhald, laun og margt fleira. Leggjum áherslu á fljóta og góða þjón- ustu. Tölvuþjónusta T.B., Skipholti 1. Sírni: 91-25400. Tölvur Applellplus. Til sölu vegna brottflutnings, Apple II plus með gulum skjá og diskadrifi, lítið notuö. Uppl. í síma 53196. Til sölu Sinclair Spectrum 48 k ásamt interface II, segulbandi, spennubreyti og 170 leikjum. Uppl. í sima 71107 eftir kl. 18. Til sölu Spectra video 328 80; með segulbandi og joy stick, auk original forrita. Ath. tölvan er í ábyrgð. Uppl. á kvöldin í síma 13865. Vantar tölvuskjá (Monitor). Uppl. í síma 18523 eftir kl. 17 í dag, þriðjudag. Skáktölva til sölu, Fideliti SCC skáktölva, lítið notuð. Uppl. í síma 84562. Ljósmyndun Til sölu Voigtlánder Vito C15— 20 ára. Vélin er í fullkomnu lagi og er tilvalin sem leikmunur í kvikmynd eða til almennrar notkunar. Sími 23902. Dýrahald | Hlýðnidómaranámskeið verður haldið dagana 31. jan.—3. febr. næstkomandi. Námskeiðið er eingöngu ætlað reyndum hestaíþróttadómurum. Kennari verður Eyjólfur Isleifsson og fer námskeiðið fram á félagssvæði Andvara, Garðabæ. Skráning þátttak- enda hjá LH i sima 29099. Siðasti skráningadagur 30. jan. ’85. Iþróttaráð LH. Hnakkur til sölu. Til sölu góður, íslenskur hnakkur, á góðu verði. Uppl. í síma 618531. Til sölu graskökur (hin fullkomna fæða reiðhestsins), einnig venjulegt, gott hey. Simi 99- 6436. Oska eftir fulloröinni konu til að passa 4ra ára gamla Puddle tík hálfan daginn, fyrir hádegi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. 1 H-873. Hesthúspláss. Oska eftir plássi fyrir 2 hesta, helst í Kópavogi eða Garðabæ. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44507 e.kl. 19. Til sölu 7 vetra rauðstjörnóttur klárhestur með tölti og fjögurra vetra ótaminn, ættaður frá Kirkjubæ. Uppl. í síma 77857 eftir kl. 19. Hestamenn. Góöur alhliða hestur, einnig failegur, lítið taminn Borgfjörðsson, til sölu. Uppl. í síma 93-7793. Gustsfélagar. Fræðslufundur þriðjudaginn 22. jan. kl. 20.30 í Glað- heimum. Fundarefni: Þorkeil Bjama- son segir frá kynbótasýningum á fjórðungsmótunum í sumar og sýnir myndir. Allir velkomnir. Kaffi- veitingar. Fræðslunefndin. Tamning — þjálfun. Rekum tamninga- og þjálfunarstöð á félagssvæöi Harðar, Mosfeilssveit. Reiðhestar, sýningarhestar, kynbóta- hross. Tamningamaður Aðalsteinn Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666460 og 27114. Fákarsf. | Hjól Oska eftir Hondu MT 50 árg. ’82—’83 í skiptum fyrir 100 cc. Kawasaki G5E Enduro árg. ’78, mjög gott hjói. Uppl. í síma 75679 eða 99-2417 e. kl. 18. Oska eftir að kaupa götuhjói, ekki minna en 550, flest allt kemur til greina. Greiði með bíl eða peningum. Uppl. í síma 30081 e.kl. 18. Byssur Vil kaupa Brano Mod 4. Hef til sölu Redfield RM 6400 Silhou- ette kíki 16x. Vil gjarna skipta á Silhou- ette kiki með minni stækkun. Simi 97- 2227 eftir kl. 17. ■ - - | Til bygginga | Til söiu notað og nýtt mótatimbur, 1X6 og 2x4. Uppl. í síma 686224. Húseigendur—pípulagningarmenn. Getum útvegað mjög hentugar sjálf- virkar skólpdælur. til aö dæla skólpi frá íbúöum eða öðru rými sem er fyrir neðan venjulega frárennslishæð. Nán- ari uppl. hjá Burstafelli, Bygginga- vöruverslim, Bildshöfða 14, sími 38840 (sýningardæla á staönum). Stigar, handrið og skilrúm úr massífri eik, til sölu. Ger- um verðtilboð. Arfell hf. Ármúla 20, sími 84635. Verðbréf Vantar mikið af alls konar verðbréfum. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, verðbréfasala, Hafnar- stræti 20. Þorleifur Guðmundsson, simi 16223.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.