Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Side 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vixlar — skuldabréf. önnumst kaup og sölu vixla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg- um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Til sölu 1 ha. sumarbústaöarland í Mýrarkotslandi í Grímsnesi. Uppl. hjá auglþj. DV, sími 27022. H-880. 130 fermetra einbýlishús á besta staö á Suðurnesjum til sölu eða í skiptum fyrir rúmgóða 3ja herbergja íbúö í Reykjavík. Ath., 20 mínútna keyrsla frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 92-6534. Fyrirtæk Óska eftir litlu fyrlrtæki, sem hentar einstaklingi, söluturni, lít- illi verslun eða þess háttar. Vinsam- legast hafið samband í síma 77591 eftir kl. 19. Flug TilsöluTFMYY sem er Cessna 172 með 180 ha. mótor og skiptiskrúfu. Góð kjör eða skipti á Cessnu 150. Uppl. í síma 14121. Til sölu er 1/4 hlutnr í eins hreyfils, 4ra manna flugvél. Um er að ræða eina af nýjustu vélum landsins. Skipti á hlut í ódýrari flugvél kemur til greina. Greiðsluskilmálar. Þeir sem hafa áhuga, hafi samband við DV í síma 27022. H—003. Bátar Frambyggður, 5,3 tonna vélarlaus bátur til sölu. Frábær vinnuaðstaöa. Margt getur fylgt. Uppl. í síma 98-2139 eftir kl. 17._______________________ Bátaelgendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiöum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanborðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur afgreiðslutími. Góð greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf. Garðastræti 2,121 Reykjavík, sími 91-6212 22. Færarúllur óskast, 24 v. Uppl. í síma 98-2267. Trillubátur, 1,19 tonn, til sölu, með nýrri 10 hesta BMW dísilvél, heppilegur grásleppu- bátur. Gott verð og greiðslukjör. Sími 96-61769 kl. 20—23 og um helgar. Bflaþjónusta Bón og þvottur. Tökum að okkur eftirfarandi þjónustu fyrir bifreiðaeigendur: Bón og þvott, tjöruþvott, mótorþvott, djúphreinsun á sætaáklæðum og teppum. Reynið við- skiptin. Bón- og þvottastöðin, Auð- brekku 11, sími 43667. Bflamálun Gerum föst verðtilboð i almálningar og blettanir. örugg vinna, aðeins unnið af fagmönnum. Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bílamálunin Geisli, Auð- brekku 24, Kópavogi, sími 42444. Bflaleiga SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og jap- anska sendibíla, með og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. A.G. Bilaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renauit, Galant, Fiat Uno, 4X4, Subaru 1800 cc. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangar- höfða 8-12, símar 685504 - 32229. Uti- bú Vestmannaeyjum, sími 98-2998. E.G. bQaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kQómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92—6626. ALP-bQaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bQar, hagstætt verð. Opið aQa daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bQa- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. BQaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöö). Leigjum út japanska fólks- og station- bQa, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bQar, bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. BQa- leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599. Athugið, einungis daggjaid, ekkert kQómetragjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. Vinnuvélar | TQ sölu Ford 550 traktorsgrafa ’78, Yymas 42 traktors- grafa ’80, MF 33 hjólaskófla ’71, IH 684 dráttarvél ’80. Grjótmulningskjaftur og ýmislegt fleira. Sími 99-6436. TQ sölu Zetor 4718 árg. 1976, Ford Dextra 2000 árg. ’67 meö MiQ- masters ámoksturstækjum. New HoQ- and heybindivél, 474 árg. 1980. AQt í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 99-6311 eftir kl. 18. TQ sölu jarðýta, TD 8B árg. ’82, keyrð 3700 tíma. Fæst á góð- um kjörum. Skipti koma til greina. Sími 687551 eftirkl. 19. TU sölu h jólaskófla Cap 966C árg. 1981, glussaskekkt snjó- tönn fylgir. Ymis skipti má athuga. Uppl. í síma 95-1114 eftir kl. 19. Beltagrafa óskast. Oskum eftir beltagröfu. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-590. Ssndibflar Óska eftir Toyotu árg. ’82 sendibíl í skiptum fyrir Subaru árg. ’80. MiQigjöf staðgreidd. Uppl. í síma 53526 e. kl. 18. Vörubflar Volvo F 861971, góður bQl, mikið yfirfarinn, nýr paQur. AQskonar skipti koma til greina. BUa- sala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540 og 19079. TU sölu Volvo F-407 árg. ’76, ekinn 136.000 km. Burðargeta 3,7 t, góð dekk, 6 aukadekk á felgum. Einnig til sölu Scania 140 hásing og Volvo hásing F-86 og afturfjaðrir undir Scania. Sími 96-22194 eftir kl. 19. Lyftarar Rafmagnslyftarar, nýir og notaöir, einnig paUettuvagnar, rafdrifnir, hleðslutæki, snúnings- gafflar, slönguhjól og hvers konar aukabúnaður fyrir lyftara. Vélaverk- stæði Sigurjóns Jónssonar, Bygggaröi l.sími 625835. Varahlutir Til sölu góðar hásingar undir van eða pickup, með driflokum 4:10 drifhlutfaU. Uppl. í síma 81670 á daginn eða 76548 á kvöldin. Valur. BQapartar—Smiðjuvegi D12, Kóp. Símar 78540-78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Dart, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF, Benz VW Passat, Derby, PlymouthValiant, Volvo, Mazda — 818, Saab 99/96> Mazda —616, Mazda — 929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun —180, Datsun —160, Datsun —120, Galant, Simca 1508—1100, Citroen GS, Peugeot 504, Alfa Sud, Fiat-131, Fiat -132, Fiat — 125P, Lada, Wartburg. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi aUa nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af góð- um varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. TU sölu 428 Big Block Ford vél. Til greina kemur að taka SmaU Block vél upp í. Vantar einnig fleiri varahluti í Bronco. Sími 620416. Varahlutir í Bronco. Erum að byrja að rífa Ford Bronco ’73, mikið af góðum stykkjum. Aðalparta- salan, Höföatúni 10, simi 23560. BUabúö Benna. Sérpöntum varahluti í flesta bUa. Á lager vélarhlutir og vatnskassar í amerískar bifreiðar ásamt fjölda ann- arra hluta, t.d. felgur, flækjur, driflæs- ingar, driflokur, rafmagnsspU, blönd- ungar o.fl, BUabúð Benna, Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R., sími 685825. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða. Suzuki ’81, CoroUa ’76, Lada 1500,1600 ’81, VW’75, BMW’78, CitroenGS ’77. Kaupum bUa tU niðurrifs. Nýja bUa- partasalan, sími 77740. TU sölu varahlutir í: Mazda 929 ’77, Mazda 818, Volvo’67, Trabant ’77, Opel Rekord ’69, Toyota Carina ’72. Lada 1200 ’75, Escort ’74, Skoda 120 L '79, Citroen GS ’77, Austin AUegro ’77. Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9. Opel Record 1700 ’72 til sölu, til niðurrifs eftir árekstur. Var mjög góður bUl, meðal annars vél keyrð ca 50 þús.Sími 92-2008. BQaverið auglýsir Eigum varahluti í eftirtalda bQa: Comet, Datsun Toyota Corolla Citroen GS Mazda 616,818 Mini 1000,1275 Lada 1500 Fiat 125P Fiat127 Cortina 1600 Chevrolet Nova Volvo VWGolf Range Rover Subaru Honda Civic Pontiac Catalina og fleiri. Einnig ný frambretti á Cortina ’78, Fiesta ’78, Escort ’78 og fleiri nýja varahluti frá Sambandinu. Uppl. í sima 52564,54357.__________________ Notaðir varahlutir í Bronco V 66 ’74, Volvo 144 ’67, MaUbu ’66, CoroUa ’72, Mazda 1000 ’74, Renault 12 ’74, Wagoneer ’74 og Datsun dísU. Símar 96-41629 á daginn og 96- 41362 ákvöldin. Óska eftir að kaupa góða vél í Wartburg. Uppl. í síma 651186 eftir kl. 18.30 í kvöld og næstu kvöld. Hedd hf., Skemmuvegi M-20 Kóp. Varahlutir — ábyrgð — viðskipti. Erumað rífa: Honda Accord ’81, Volvo 343 '79, Galant 1600 ’79, Subaru 1600 ’79, Toyota Mark II ’77, Honda Civic ’79, Wartburg ’80, Ford Fiesta '80, Lada Safir ’82, Datsun 120 AF2 ’79, Mazda 929 ’77, Mazda 323 ’79, Bronco ’74, Range Rover ’74, Wagoneer ’75, Scout ’74, Land-Rover ’74, o.fl. Hedd hf., símar 77551 - 78030. Reynið viöskiptin. Notaðir varahlutir tU sölu. Er að rífa Ford Pinto, Capri, Comet, Cortina, Galaxie 70, Escort, VW rúg- brauð ’74, VW 1300,1302, Saab 96 og 99 ’71, Mazda 1300, 616, 818, 929. Fiat 127, 128,125, 132, '78. Dodge ’71—’75, Volvo 144 ’72, Datsun 120, 180 ’71—’75. Hornet ’71. Kaupum bUa til niðurrifs. Opiö frá 10—19. Laugardaga og sunnu- daga frá 13—17. Símar 54914 og 53949. Ford Cortina 1300 árg. ’73 tU sölu tU niðurrifs. Uppl. í síma 94- 7669 eftir kl. 19. BQabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir í Volvo Cortinu—Peugeot Fiat—Citroen Chevrolet—Land^Rover Mazda—Skoda Escort—Dodge Pinto—Rússa j eppa Scout—Wagoneer og fleiri.Kaupum tU niðurrifs. Póst- sendum. Opið til kl. 19. Sími 81442. BQgarður, Stórhöf ða 20. Erumaðrífa: Wagoneer ’72, Cortinu ’74, Fiat 125 P ’78, Mözdu 616 ’75, Toyotu Mark II ’74, Escort ’74. Kaupum bQa tU niðurrifs. BUgarður, sími 686267. Ö.S.-umboðið—Ö.S.-varahlutir. Sérpantanir — varahlutir — aukahiut- ir í aUa bUa, jeppa og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. Margra ára reynsla tryggir öruggustu og bestu þjónustuna. Ath.: Opið alla virka daga frá 9.00—21.00. Ö.S. umboðiö, Skemmuvegi 22, Kóp. Sími 73287. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. cA'VHTI|EZ3piir>>. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 P6,,“'377 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Gaukshólum 2, þingl. eign Sigríöar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., Utvegsbanka islands og Jóns Hjaltasonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. janúar 1985kl. 15.15. Borgarfógetaembasttið í Reykjavík. U'BÍX 250REA MEÐALSIÓR UÓSRfTUNARVÉL MEÐ SIÓRKOSTLEGA EIGINLEIKA! U-BÍX350REA er sérstaklega fjölhæf Ijósritunarvél sem skilar frábærum Ijósritum á venjulegan pappir og glærur. Hún er m.a. með alsjálfvirkum frumritamatara, pappírsbökkum og afritaraðara — sem þýðir að hún skiptir um frumrit á réttum tima, velur rétta afritastærð og flokkar siðan afritin í afritaraðarann. Vélin velur einnig bestu mögulega lýsingu i samræmi við hvert frumrit. U-BÍX25orea er þvi frábær lausn fyrir þau fyrirtæki þar sem stöðugt tapast dýrmætur tími þegar grípa þarf inn í Ijósritavinnslu til að skipta um frumrit, ákveða lýsingu, velja pappirsstærðir og raða afritum. Og verðið ætti að koma á óvart, því eftir nýafstaðna erlenda verðlækkun kostar U-BÍXisorea nú 42.700 kr. minna en áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.