Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1984, Page 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR1985.
28
STEINGRÍMUR BJÖRNSSON SF.
SUÐURLANDSBRAUT 12. RVÍK. SÍMAR 32210 - 38365.
Patti þykir taka sig val út sem Ijósmyndafyrirsæta og hefur tilboðum
rignt yfir hana eftir að myndir þessar birtust.
Þessi kjóll þótti Reagan og frú
fulldjarfur fyrir dótturina. Hann
er verðlagður ó 60 þúsundir og ku
seljast grimmt.
R0BERT0 KOM-
INN MEÐ NÝJA
Þaö var heldur betur hvíslað þegar
Roberto Rossellini, fyrrum kærasti
Karólínu Mónakóprinsessu, kom til
Mónakó á dögunum til að vera við-
staddur árlega sirkushátiö þar í
borg. Hann var nefnilega með nýja,
og það sem verra var, gersamlega
óþekkta dömu sér við hlið.
Samkvæmt hefðinni mætir fursta-
fjölskyldan alltaf á hátíð þessa og
það er einmitt talin ástæöa fyrir því
að Roberto kom á staðinn. Hann er
sagöur eiga erfitt meö að sætta sig
við að Karólína skyldi giftast Stefano
en ekki sér. Hann hafi þvi komiö til
Mónakó með vinkonuna í þeim ein-
um tilgangi að hitta Karólínu og gera
hana afbrýðisama. Heimildir okkar
herma hins vegar að Karólina sé
mjög hamingjusöm í sínu hjóna-
bandi og því sé henni nákvæmlega
sama um Roberto og allar hans vin-
konur.
Samkomusalur — árshátíðir —
þorrablót — veislur
Leigjum út samkomusal fyrir Upplýsingar í síma Farmanna-
60—110 manna samkvæmi og fiskimannasambands ís- •
og hvers konar mannfagnaði í lands 29933 og 29095 eftir
Borgartúni 18. lokun skiptiborðs. Á kvöldin í
síma 38141.
V J
Patti slappar af moð hvítvinsglas í hendi. Kjóllinn kostar litlar 120 þúsund krónur.
Þau eru ekkert yfir sig hrifin þessa
dagana, gamla settið i Hvita húsinu,
Ronald Reagan og frú. Dóttir þeirra,
Patti Davis, sem er leikkona, hefur nú
tekiö upp á því að vinna fyrir sér sem
tískufyrirsæta. I vikunni birtust af
henni myndir í blöðum þar sem hún sit-
ur fyrir í dýrum klæðum franskra og
ítalskra tískumanna.
Getum afgreitt með stuttum fyrir-
vara rafmagns- og dísillyftara:
Rafmagnslyftara, 1,5-4 tonna.
Disillyftara, 2,0-30 tonna.
Ennfremur snúninga- og hliðarfærslur.
Tökum lyftara upp í annan.
Tökum lyftara í umboðssölu.
Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenr.i.
Líttu inn — við gerum þér tilboð.
LYFTARASALAN HF.,
Vitastig 3, , simar 26455 og 12452.
Dustin Hoffman er sagður ó-
venju sparsamur maður, þrátt
fyrir allar milljónirnar sínar.
Hann fer aldrei inn í verslun til
að kaupa föt é sig og fjölskyldu
sína heldur verslar hann á forn-
sölum og kaupir þar gömul föt.
Roberto með vinkonuna á flugvellinum í Mónakó.
HONDA PRELUDE ÁRG.
1980
Stórglæsilegur einkabíll í sérflokki, ekinn aðeins 26. þús.
km. Útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk o.fl.
Ath. skuldabréf. Uppl. í símum 14240 og 44581.
Nýkomið á mjög hagstæðu verði:
Fiat-stuðarar
Fiat 127 L '78—'81, framan öaftan.
Fiat 127 CL '78—'81, framan &■ aftan.
Fiat 132 '78—'81, framan &aftan.
Fiat Ritmo, aftan.
Fiat Argenta, aftan._____
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Reagan-
hjónin
í öngum
sínum