Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Page 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR1984. CAR RENTAL SERVICE - @ 75 FAST VERÐ - EKKERT KÍLÓMETRAGJALD SÖLUSKATTUR INNIFALINN ÍVERÐI /T-rjzrS R!B1- MITSUBISHI COLT MITSUBISHI CALANT MITSUBISHI CALANT STATION Leitið upplýsinga. b)L»LI)£Wy SMIÐJUVECI 44 D ■ KÓPAVOCI - ICELAND AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660 KVÖLD OC HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211 TELEX 2271 IÐN IS 1 X 2 - 1 X 2 - I X 2 20. leikvika — leikir 21. janúar 1984 Vinningsröð: X1X - 111 - 121 - 111 1. vinningur: 12 réttir — kr. 73.605.- 4404(2/11)+ 6022 + 38091(4111) 40490(4/11) 60974(4/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.303.- 1363 16136 44911 56238 60982+ 91495 42753(2/11)+ 3518 20244 44978 56575 61232 91837 58377(2/11)+ 3520 20853 + 45252 + 57449 + 61708 92423 60772(2/11) 5495 20862+ 47157+ 58147 62331 93378 62344(2/11) 6340+ 35115 47681 58371+ 85254 93448+ 91259(2/11) 6434 36760 49186 58374+ 87765 94479+ 91717(2/11) 6507 38130 51439 58382+ 89198 161730 162250(4/11)+ 9966 38131 51145 58383+ 89370 161801 162251(2/11)+ 13167 39145 52026 58674 89596 162242+ 13618 39196 52458 59350+ 89716 162243+ 13914 40629 + 52574 59398+ 90166 13623(2/11) Úr 19. viku: 13918 41420+ 53093+ 60047+ 90554 38146(2/11) 45653 15455 + 41608 53364 60971+ 90555 40666(2/11)+ 15615 43944 54812+ 60973+ 90611 42546(2/11)+ Kærufrestur er til 13. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Urval ALLTAF MÝTT 0G FERSKT Janúar-heftið á öllum blaðsölustöðum. EFIMI: Skop............................. Einn og sár á eyðislóð........... Nú á ég hvergi heima........... Eyja mannræningjanna............. „Segðu heiminum það fyrir mig”... Ertuvinsæl(l)?................... Hvernig dæmir þú?................ Maraþonhlaupið í London.......... Aukahljóð í bílnum............... Vanefndir Sameinuðu þjóðanna..... Annað tækifæri................... Dýrlingurinn í Mount Abu......... Neðri hæð Moskvu................. „Þessi kona lætur ekki snúa sér”. Kína eftir menningarbyltinguna... TJr heimi læknavísindanna........ Hugsuníorðum..................... Úrvalsljóð....................... Lyflækningar..................... Neðan úrdjúpinu.................. ÁSKRIFTARSÍMI27022. Neytendur Neytendur Neytendur Hvað annað en þorramatur? Mynd 2: BúiO aO sjóOa kartöfíurnar, fíysja og skera i bita. Og aiit annaO i kartöfíusaiatiö niðursaxað og tiibúið, ja, nema eggin sem á eftir aö saxa smátt. Mynd 3: Biandað variega saman kartöfíum og grænmeti áður en sósunni er hellt yfir. Við í tilraunaeldhúsinu viljum gjarnan leggja fram okkar skerf og blóta þorra. Það er eins gott aö halda þessum foma veðurguöi góöum og matast vel meöan matarforöinn end- ist. Ef þaðgeturstuðlaðaðbetratíðar- fari er vert að leggja það á sig, við get- um svo fariö í megrun þegar liður á gó- una. Við höfum reiknað ríflegan skammtinn á hvem í fjögurra manna þorrablóti dagsins. Reiknast okkur til aö skammturinn kosti um 150 kr. fyrir manninn. Og þá var allt keypt, slátur, hangikjöt, súr hvalur og fleira en sviðasulta löguð i eldhúsinu. Við bæt- um við kartöflusalati og einu tilbrigði af framreiðslu sildar. Strangt til tekið tilheyrir kartöflusalat ekki þorramat en það er mjög gott með hangikjötinu. Því ekki að bæta og prófa eftir geö- þótta. Við efumst um að veðurguðinn hafi á móti tilbreytingu. Sjálfur er hann ansi umhleypingasamur. Við skulum byrja á sviðasultunni. Fyrst leggjum við sviðahaus í kalt vatn. Einn haus, rúmlega 1 kg, gerír ca400g afsultu. Viðburstumogsköf- um hausinn. Hreinsum heila, blóö og slím innan úr hausnum. Siöan sjóöum við sviðahausinn í söltu vatni þar til kjötiö fer að losna frá beinunum. Tök- um þá kjötið af beinunum, fjarlægjum augasteinana og skerum kjötið jafnvel niður i bita. Álform skolum viö að inn- an með köldu vatni (má auðvitað vera formkökumót). Kjötiö látum viö í formið. örlítið af soðinu látum við með í mótiö. Þá látum viö sviöasultuna stífna á köldum stað. Ef við viljum pressa sultuna látum við farg ofan á. I rófustöppu notum við gulrófur, vatn, salt og örlítiö af sykri. Þvoum gulrófurnar, flysjum og sjóöum í söltu vatninu þar til þær eru orðnar meyrar. Þá er hrært vel í pottinum. Athugið að hafa aöeins lítiö af vatni (þá í hlutfalli við rófurnar) svo að stappan verði ekki ofþunn. Kartöflusalatið: Skammturinn sem við erum með í dag er allríflegur þann- ig að hálf uppskrift getur líklega dug- að. Við lögum salat úr hálfu kílói af kartöflum og kostar þá skammturinn tæpar fimmtíu krónur. I fullan skammtnotum við: 1/2 kg af flysjuðum kartöflum 2egg l/21auk 1 sellerístöngul 1/4 agúrku 100 g majónsósu 1 dl súrm jólk/sýrðan r jóma 1/2 tesk.salt ltesk.sinnep 1/2 matsk. sítrónusafa . örlítinn pipar Verklýsing: 1. Sjóöið kartöflur og egg, afhýðið. 2. Þvoið sellerístöngulinn og agúrk- una. 3. Saxið kartöflur, egg, lauk, sellerí og agúrku. 4. Hrærið saman því sem á að fara í sósuna og smakkiö 01. 5. Helliö sósunni yfir kartöflubitana og grænmeti í frekar stórri skál. Blandið varlega saman með skeið og gaffli. Eins og fyrr sagði er þetta stór skammtur en salatið er af bragðsgott. Með þorramatnum bera margir fram sildarflök og er þá kartöflusalat mjög gott með sUdinni. En einnig er auðvelt að útbúa prýðissalat úr sUdar- flökunum. Við prófuðum eitt mjög fljótlagað. Iþaðnotumviðþrjúmarin- eruð sUdarflök, eitt epli og 200 g af sýrðumrjóma. Þetta kostar um sjötíu krónur. Viö þerrum sUdarflökin vel, skerum þau í bita, rífum epli niður á rifjámi og bætum saman viö sýrða rjómann. Hellum eplarjómanum yfir Mynd 4: Þegar rófurnar eru orðnar meyrar er hrært vel ipottinum. Það þarfekki að stappa rófurnar efþær eru soðnar vel. Tilraunaeldhús DV:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.