Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 8
8
DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Sex grautartegundirnar í smekklegum umbúðum. Þeir geymast vel og þá má hita fyrir neyslu ef vill. Bakarar geta
f ramleitt á mUli 7 og 8 tonn.af graut á dag í fullkomnum vélakosti sem þeir hafa f járfest í. íslendingar geta því tekið
hraustlega tU matarins. DV-myndGVA
Ávaxtagrautar f rá bökurum
TUbúnir ávaxtagrautar í álfóðruðum
fernum eru kornnir á neytenda-
markað. Þetta er framleiösla frá
Sultu- og efnagerö bakara svf.
Grautarnir, um sex tegundir er að
ræöa, eru soðnir úr ferskum fyrsta
flokks ávöxtum.
Ferskir djúpfrystir ávextir eru flutt-
ir hingaö til landsins í frystigámum og
ávextirnir fara frosnir í lokaöan suðu-
pott. Mjög fullkorrmum tækjabúnaöi
hefur veriö komið upp hjá bökurunum
fyrir þessa f ramleiöslu. Var aUur véla-
búnaðurinn valinn meö þaö í huga aö
síðar mætti nýta hann einnig tU fram-
leiöslu og pökkunar á sulturn í
neytendapakkningar sem aö sögn for-
ráöamanns í Sultu- og efnageröinni
verður vonandi um mitt áriö. En fyrir
um þaö bU tveimur árum tókst aö ná
— á neytendamarkað
samkomulagi um samstarf viö danska
fyrirtækið Skælskör Frugtlangtage
A.S. sem þekkt er fyrir gæöafram-
leiöslu. Sultu hafa bakarar framleitt í
tvö ár eftir aö þetta samstarf hófst og
eru þær til sölu í bakaríum og hafa
líkaöafbragösvel.
Sama má segja um grautana sem nú
eru komnir á markaöinn. Þeir eru af-
bragðsgóöir og auðfundið aö fyrsta
flokks ávextir eru notaöir í framleiösl-
una. Umbúöir eru nokkuð smekklegar,
meö innihaldsmerkingum og dag-
stimplun. Geymsluþol er um átta
mánuðir og ekki eru þeir frekar
kælivara. Eftir aö búið er aö opna
fernurnar geymast grautarnir í aUt að
fjórar vikur í kæliskáp án þess aö
skemmast.
Við höfum prófaö aUar sex grautar-
tegundu-nar, öll smakknefndin, og
voru niðurstööur samhljóöa:
grautarnir eru mjög góöir. Einum
fannst þó jaröarberjagrauturinn of
sætur en hinir mótmæltu.
Á markaönum eru danskir grautar
einnig og hvaö verð snertir eru þeir ís-
lensku ýmist ódýrari eöa aðeins dýr-
ari. I hverri fernu er 1 kílógramm,
verð misjafnt. Odýrastur er rabar-
baragrauturinn sem kostar kr. 42,80,
sveskjugrautur kr. 44,65, eplagrautur
kr. 47,65, rauögrautur kr. 48,90, apri-
kósugrautur kr. 50,90 og jarðarberja-
grautur kr. 52,70, en þessi verð eru
miöuö viö hámarksálagningu út úr
búö.
Hér er á ferðinni nýiðn sem vel hefur
tekist tU meö. Eitt skref tU eflingar
íslenskum iönaöi. -ÞG
Gerið það sjálf:
Lítil hilla -
plássið
nýtt
Fyrir þá sem eru
handlagnir og ekki
meö tíu þumalfingur
getur þetta veriö góö
dægradvöl nú . í
skammdeginu. Mynd-
irnar ættu að skýra sig
sjálfar. Breiddinni á
hillunni getur maður
ráðið sjálfur. Hver
f jölskyldumeðlimur
getur átt sína hillu og
þeir stærstu að sjálf-
sögðu þær efstu. Svona
hilla getur verið
tilvalin þar sem pláss-
ið er lítið.
APH.
Ukur á krabbameini
miöaö viö iífaldur
— þriðji hver maður
Samkvæmt tölum m.a. Hagstof-
unnar um hversu margir mega vænta
þess aö ná vissum aldri hér á landi eru
reiknaöar meöaltalslíkur á hvaö
margir Islendingar fái krabbamein.
Einnig er stuöst viö tíöni krabbameins
samkvæmt skráningu. Þessir út-
reikningar sýna aö 31,5% íslenskra
karla og 32,8% kvenna fái krabbamein
einhvern tímann á lífsleiöinni. Frá
þessu er greint í HeUbrigöismálum 2.
tbl. 1983.
Þannig er krabbamein sjúkdómur
sem þriðji hver Islendingur fær. Bent
hefur veriö á aö nokkuð stór hluti þessa
hóps læknast. Brjóstakrabbamein er
langalgengasta krabbameiniö meöal
íslenskra kvenna. Meö þeim út-
reikningum sem notaðir voru kom í
ljós að 7,9% kvenna fá einhvem
tímann krabbamein í brjóst, þar af
nær 5% fyrir sjötugt. Þetta svarar tU
þess aö þrettánda hver íslensk kona
megi búast við því aö fá brjósta-
krabbamein.
-ÞG
Grýlukerti:
Grýlukertabanar
— vörn gegn myndun grýlukerta
Nú um þessar mundir þegar stöðugt
skiptist á frost og þíöa skapast þær
aöstæöur að grýlukerti myndast á
þakbrúnum. Grýlukertin eru falleg á
aö líta en geta hins vegar veriö nokkuð
hættuleg ef þau taka upp á því aödetta
niöur á fótgangandi sem eiga leið um
fyrir neðan þau. Vegna þessarar hættu
hefur lögreglan beint þeim tilmælum
til húseigenda sem eiga hús meö
áhangandi grýlukertum aö brjóta þau
niöurhiösnarasta.
En tU eru ráö gegn grýlukertamynd-
un. Þaö eru svokallaðir grýlukerta-
banar sem lagöir eru í rennumar á
húsum. Þetta eru viðnámsstrengir
sem hitna og hindra alla myndun
grýlukerta. Þessir sömu strengir eru
einnig notaöir til aö hita upp gólf og
aðkeyrslur aö húsum. Pálmi Rögn-
valdsson rafvirkjameistari, sem selur
þessa grýlukertabana, sagöi aö í
meðaleinbýlishús fæm um 20 metrar
og kostuðu þeir ca 1800 krónur. Hann
sagöi að þessir strengir heföu gefið
góöa raun og heföu veriö í notkun um
árabU.
Auk þess sem grýlukertabanarnir
fást hjá fyrirtækinu Pálmi Rögnvalds-
son mun einnig vera hægt aö fá þá hjá
Smith og Norland og Rönning.
-APH
Hér á myndinni má sjá hvar Utla eggiö leyndist inni í stóra egginu.
DV-mynd G.V.A.
EGGIEGGI
Fyrir skömmu keypti Kristín
Gísladóttir eggjabakka frá eggjabú-
inu Vallá á Kjalarnesi. Þrjú af þeim
tíu eggjum sem vom í bakkanum
vom tvíblóma. En eitt af eggjunum
var þó frábrugðið öllum hinum
eggjunum og liklega flestum öömm
eggjum, þó lengi væri leitað. Eftir aö
Kristín haföi harðsoðið þetta egg og
ætlaöi aö bera það fram kom í ljós aö
inni í þessu eggi var annað lítið egg.
Litla eggiö var ósköp venjulegt lítiö
egg og þegar innihald þess var
kannað var þaö mestmegnis hvíta
meö örlitlum kjarna. Kristín, sem
hefur starfaö lengi við matreiöslu,
hafði aldrei orðið vör viö slíkt tilfelli.
Við höföum samband við Konní
Hjaltadóttur bútæknifræöing hjá
Rannsóknastofnun landbúnaöarins.
Hún sagöi að svona gæti komið fyrir.
Þaö væri hins vegar mjög óalgengt
aö það ætti sér staö. Venjulega yröu
eggin tU í hænunum á einum sólar-
hring og í þessu tUfeUi heföi átt sér
stað einhver röskun þróunarkeöju
eggsins. Slík röskun getur stundum
oröið tU þess að hænumar verpa
skumlausum eggjum eða tvíblóma
eggjum. Konni sagöi aö litlar Ukur
væru á því að úr þessu eggi heföi
komið ungi eða ungar. Öll egg, sem
seld væru á neytendamarkaö, væra
ófrjó og þó svo aö haninn hefði veriö
með í framleiðslunni væri þaö afar
ósennUegt aö ungi kæmi úr slíku
eggi. Ur tvíblóma eggjum kæmi
aldrei nema einn ungi þegar þau
væm frjó.
-APH