Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍO BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ MIIM Simi 7*900 SAIX’R-1 Daginn eftir (The Day After) Perhaps The Most Important Fllm Ever Made. j THE DAV AFTER ABC MtmON fSCTUHTS PttESfNTS Heimsfræg og margumtoluð stórmynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir haf a fengið eins mikla umfjöU- un í fjölmiðlum og vakið eins mikla athygli og Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Banda- ríkjanna eru. Þeir senda kjamorkuflaug til Sovétrikj- anna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nlcholas Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ATH. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. SALUR-2 Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) Sýndkl. 5,7.30 og 10. ATH. breyttan sýningartíma. SALUR-3 Skógarlrf og jólasyrpa Mikka músar Sýnd kl. 5 og 7. í leit að frægðinni (The King of Comedy) Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis. Leikstjóri: Martln Scorsese. Sýnd kl. 9 og 11.10. SALUR-4 Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 5,9 og 11. La Traviata Sýnd kl. 7. ATH: Fullt verö í sal 1 og 2. Afsláttarsýningar í sal 3 og 4. © , ALLTAFIGAHG 5WI\l/MaK HAFOEV"** c„narS37^ 09 83722 |ítEi(9UB3 Simi 22140 Hver vill gæta barna minna? Raunsæ og afar áhrifamikil kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Dauövona 10 bama móðir stendur frammi fyrir þeirri staöreynd aö þurfa aö finna börnum sínum annað heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cat Ballou Bráöskemmtileg mynd meö Jane Fonda og Lee Marvin. Sýnd kl. 9. BÍ0BÆR Sfmi 46500 Skotfimi Harry Hörkuspennandi sakamála- mynd með hinum fræga leikara Vick Morro. Islenskur texti. Sýndkl. 9. GUMMI-TARZAN Sýningar: Sunnudag29. jan.kl. 15.00, laugardag4. feb. kl. 15.00, sunnudag5. feb. kl. 15.00. Miðasalan opin fimmtudaga og föstudaga kl. 18—20, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13. Sími 14985. ÍSLENSKA ÓPERAN LA TRAVIATA IkvöldkL 20.00., föstudag 3. febrúar kl. 20.00, sunnudag5. febrúarkl. 20.00. FRUMSVNING Baraa- og f jölskylduóperan ÖRKIN HANS NÓA eftir Benjamin Britten. Frumsýning laugardag 4. febrúarkl. 15.00. RAKARINN í SEVILLA 3. sýning sunnudag 29. jan. kl. 20.00. Miðasalan opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. TÓNABÍÓ Sími 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy Jamrv BondN iill limc HírIi! AIKRT R 8R0CC0U KíK.KK MOORK s JAMKS BOND 007*“ Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: JohnGlenn. Aöalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í dolby, sýnd í 4ra rása starescope stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. AHSTURBtJARfílíl Sími 11384 Treystu mér (Promises in the Dark) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarísk stórmynd í lit-r um er f jallar um baráttu ungr- ar stúlku við ólæknandi sjúk- dóm. Mynd sem alls staðar hefur hlotið einróma lof gagn- rýnenda. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kathleen Belier. Ummæli úr Film nytt: Mjög áhrifamikil og ákaflega raunsæ. Þetta er mynd sem menn eiga eindregið að sjá — hún vekur umhugsun. Frábær leikur í öllum hlutverkum. Hrífandi og ljómandi sögu- þráður. Góðir leikarar. Mynd sem vekur til umhugsunar. Isl. texti. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Superman III JAKOB OG MEISTARINN 2. sýning laugardag 28. jan. kl. 20.30. 3. sýning sunnudag 29.jan. kl. 20.30. Miðapantanir i símum 22590 og 17017. Miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 17.00 sýningardaga. Frumsýnir jólamynd 1983 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd byggð á sam- nefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3,6og9. Hækkað vcrð. Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáldsögu Jökuls Jakobs- sonar. Sýndkl. 3.05,5,05,7.05, 9.05 og 11.05. Flashdance Sýndkl. 7.10 og 9.10. Allra síðasta sinn. Hercules Spennandi og skemmtileg ævintýramynd þar sem lík- amsræktarjötunninn Lou Ferrigno fer meö hlutverk Herculesar. Sýndkl. 3.10,5.10 og 11.10. Húsið sem draup blóði Spennandi og hrollvekjandi litmynd meö Christopher Lee og Peter Cushing. Bönnuö innan 16 ára. ísl. texti. Endursýnd kl. 3.15,5,15,7.15, 9.15 og 11.15. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ TYRKJA-GUDDA ikvöldkl. 20. Aðgöngumiðar frá 23. jan. gilda á þessa sýningu. TYRKJA GUDDA sunnudag kl. 20, miðvikudagkl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15. Aðgöngumiðar frá 22. jan. gilda á þessa sýningu. LÍNA LANG- SOKKUR sunnudagkl. 15, þrjársýn.eftir. SKVALDUR laugardagkl. 20. SKVALDUR miðnætursýning laugardag kl. 23.30. UTLASVIÐID: LOKAÆFING þriðjudag kl. 20.30. Miöasala kl. 13.15—20. Sími 11200. ‘KAFFIVAGNINNI AUGLÝSIR 30 tegundir af kökum og smur- brauði með kaffinu allan daginn og á kvöldin. KAFFIVAGNINN, Grandagarði. Sími15932. Sfmi 18936 SALURA Bláa þruman (Blue Thunder) Siue Thuixlt’f can seek out. put iue .mó aestrpy .vny plane oi» heiicopter cuuently in operation. íslenskur texti. Æsispennandi, ný bandarísk stórmynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. AÖalhlutverk: Roy Scheider Warren Oates, Malcolm McDowell, Candy Ciark. Sýnd kl. 5,7,9og 11.05. SALUR B Pixote Afar spennandi ný brasilísk- frönsk verðlaunakvikmynd í litum um unglinga á glap- stigum. Myndin hefur alls staöar fengið frábæra dóma og veriö sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Feraando Ramos da Silva, Marilia Pera Sýnd kl. 9 og 11.05. 1941 Bráðskemmtileg og sprenghlægileg amerísk mynd ílit. Aöalhlutverk: Dan Aykroyd. Leikstjóri: Stefen Spielberg. Endursýnd kl. 4.57. LAUGARAS Sfmi 32075 Videodrome Ný, æsispennandi bandarisk- kanadísk mynd sem tckur videoæðið til bæna. Fyrst tekur videoið yfir huga þinn, síðan fer þaö að stjórna á ýmsan annan hátt. Mynd sem er tímabær fyrir þjáða videoþjóð. AðaUilutverk: James Wood, Sonja Smits, Deborah Harry (Blondie). Leikstjóri: David Cronberg (Scanners). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LEIKFELAG AKUREYRAR MY FAIR LADY Ikvöldkl. 20.30. 42. sýn. laugardag 28. jan. kl. 20.30. Miðasalan opin alla daga kl. 16—19 og kvöldsýningardaga kl. 16-20.30. Sími (96)-24073. Munið eftir leikhúsferðum Flugleiða til Akureyrar. Sýnbigum fer að fækka. Simi 11544 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustríð I” og sló ÖU fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjömustríð II” og sögðu þá aUflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtUegri. En nú eru allir sammála um aö sú síðasta og nýjasta „Stjömustríð IH” slær hinum báðum við hvað snertir tækni og spennu, meö öðrum orðum sú besta. „Ofboöslegur hasar frá upphafi til enda.” Myndin er tekin og sýnd i 4 rása dolby stereo”. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum og einnig nokkrum nýjum f urðufuglum. Sýndkl. 5,7.45og 10.30. Nú f er sýningum fækkandi. I I I KI I I _\( , KI-.YK|.\\ ÍKl l< HART í BAK laugardagkl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA íkvöldkl. 20.30. GÍSL 3. sýn. sunnudag, uppselt, rauð kort gilda. Ath. Miðar dagsettir 22. jan. gilda á þessa sýningu. 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Grænkortgilda. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. FORSETAHEIM- iSÓKNIN Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. r W Tímarit lyrir alla v Urval ^>»»»»»»»»»»»>ll»»l»»W»»kk Askrifenda ÞJÚNUSTA rrr KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BEBST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl. 9-21. Laugardaga kl. 9-15. SÍMINN ER 27022 T AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 i ^NIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^ I/KIV ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.