Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984.
39
Útvarp
Föstudagur
27. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Illur fengur” eftir Anders
Bodeisen. Guömundur Olafsson
lesþýöingusína(4).
14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóniu-
hljómsveitin í Liege leikur
Rúmenska rapsódiu nr. 1 op. 11
eftir Georges Enescu; Paul
Strauss stj.
14.45 Nýtt " undir nálinni. Hildur
Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Heinz
Holliger og útvarpshljómsveitin í
Frankfurt leika Obókonsert í g-
moll eftir Bemard Molique;
Eliahu Inbal stj. / Eva Knardahl
og Fílharmóníusveitin i Osló leika
Píanókonsert í Des-dúr op. 6 eftir
Christian Sinding; öivin Fjeldstad
stj.
17.10 Siðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómandi:
Guölaug María Bjarnadóttir.
20.00 Lög unga fólkstns. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.35 Hljómskálamúsík.
21.00 ísland—Noregur.
21.45 Fósturlandsins Freyja.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur
YngviSigfússon.
23.15 Kvöldgestir— þáttur Jónasar
Jónassonar.
.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nstur-
útvarp frá RÁS 2 hefst með veður-
fregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00.
Rás 2
Föstudagur
27. janúar
14_16 Pósthólfið. Valdis Gunnars-
dóttir og Hróbjartur Jónatansson
sjáumþáttinn.
17—18 Helgin framundan. Umsjón-
armaður Jóhanna Haröardóttir.
23.15—03.00 Nseturútvarp. Umsjón-
armenn Olafur Þóröarson frá rás 1
og Þorgeir Astvaldsson frá rás
2...
Sjónvarp
Föstudagur
27. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmaöur
Edda Andrésdóttir.
21.20 Kastljós.Þótturuminnlendog
erlend mólefni. Umsjónarmenn:
Helgi E. Helgason og Ogmundur
Jónasson.
22.20 Skriftarkeppni vonbiðlanna.
Kinversk biómynd. Aöalhiutverk
Wang Bozhao og Zhao Jing. Sagan
gerist í Kina endur fyrir löngu og
segir frá ungum menntamanni
sem miklaöist mjög af þvi hve
hann var snjall skrautritari. A
þetta reynir þegar hann veröur aö
keppa i ritlist viö meöbiöil sinn um
hönd stúlku sem ann honum.
Þýöandi Ragnar Baldursson.
00.00 Fréttir i dagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 22.20—Skriftarkeppni vonbiðlanna:
„GEFUR GÓÐAINNSÝN í
HEFÐBUNDNA MENNINGU OG
HUGSUNARHÁTT í KÍNA”
—segir Ragnar Baldursson sem er þýðandi myndarinnar
Kinverskar kvikmyndir hafa til
þessa ekki tekiö mikiö rúm i sjón-
varpsdagskránni okkar. Einstaka
landkynningarmynd hefur þó sést þar
og á síöustu vikum höfum viö fengið aö
sjá þar a.m.k. tvær teiknimyndir.
I kvöld gefst okkur aftur á móti
tækifæri tii aö sjá leikna kínverska
mynd. Er þaö kvikmyndin „Skriftar-
keppni vonbiðlanna” sem gerð er eftir
gamalli kínverskri sögu.
Þýðandi myndarinnar er Ragnar
Baldursson, en hann er einn örfárra Is-
Ragnar Baldursson er þýðandi mynd-
arinnar i kvöld og þeir verða ekki
margir sem geta fundið að þýðingu
hans þar. Hann er nefnilega einn af
örfáum mönnum á Islandi sem getur
talað og lesið kínversku.
Myndin í sjónvarpinu í kvöld er sögð vera ein af betri myndum sem Kínverjar
hafa f ramleitt á síðari árum.
lendinga sem mælir á kinverska tungu.
Sagöi hann í viötali við DV aö þessi
mynd væri ein af betri myndum sem
Kínverjar hefðu framleitt ó síðari
árum. „Hún gefur góöa innsýn í hefð-
bundna menningu og hugsunarhátt i
Kína og ég held að margir hafi gaman
af því aö sjá hana,” sagöi Ragnar.
Viö spuröum Ragnar, sem var við
nám í Kina í 4 ár, hvort ekki hefði verið
erfitt aö þýða texta myndarinnar á is-
Jensku.
,Jírfitt og erfitt ekki. Þaöerusjálf-
sagt sömu vandamál hjá mér og öör-
um þýðendum,” sagði hann. „Eg
slepp kannski betur en margir þeirra
þvi að þaö eru ekki staddir hér á landi I
núna nema fjórir menn íslenskir sem 1
skilja kínversku. Eg fæ þvi kannski
minni skammir en þeir sem þýöa úr
ensku, þýsku eða Norðurlandamálun-|
um sem meirihluti þjóöarinnar skil-
ur,” sagöiRagnar.
Hann sest við textavélina í sjón-
varpshúsinu kl. 22.20 i kvöld en þá
hefst sýning myndarinnar. Á henni aö
vera lokið á miönætti, eöa kl. 00.00 eftir
því sem dagskráin hér á siöunni segir.
-klp-
Útvarp, rás 1, kl. 21.00:
Hermann hamast f Höllinni
lýsir þaðan síðari hálfleik frá landsleik Islands og Noregs
Hinn eldhressi útvarpsmaöur Her-
mann Gunnarsson veröur á öllu útopnu
i gufuradióinu gamla i kvöld, en þar
mun hann lýsa síðari hálfleik frá
landsleik Islands og Noregs i hand-
knattleik karla. Nær Hermann örugg-
í handknattleik karia
lega aö gera þann leik fjörugan og
spennandi eins og jafnan þegar hann
lýsir — og þarf oft ekki merkilega leiki
ttlþess.
Hermann byrjar lýsinguna í kvöld
kl. 21 en þaö er 30 min. síöar en upp-
haflega var ákveöiö. Varö aö breyta
timasetningu leiksins — og þar meö út-
sendingartímanum í útvarpinu — í gær
þegar í ljós kom að Norðmennimir
koma hingaö svo seint í dag, að þeir
heföu rétt náö i leikinn úr flugvélinni.
Útvarp, rás 1, kl. 21.45
„FÓSTURLANDSINS FREYJA”
- ný þáttaröð um merkar íslenskar konur
Höskuldur Skagfjörð.
I útvarpinu — rás 1 — hefst í kvöld
athyglisverður þáttur i umsjá Hösk-
uldar Skagfjörð. Ber þáttur þessi
nafnið „Fósturlandsins Freyja” og
hefsthannkl.21.45.
inni: „Hve létt og lipurt”, sem Hösk-
uldur sá um í fyrra, en í þeim þáttum
vareingöngu fjallaöumkarlmenn.
I fyrsta þætttnum, sem veröur i
kvöld, verður fjallað um Sigrúnu
Sigurhjartardóttur frá Tjöm í Svarfað-
ardal, en þaö var góð og merk kona.
ir, Kristin frá Skútustöðum og Sigríður
Jónsdóttir Bjarnason.
-Up-
I allt er þarna um átta þætti aö
ræöa, og i þeim öllum veröur fjallaö
um merkar konur sem allar vom fædd-
ar fyrir siðustu aldamót. Er þáttur
þessi einskonar framhald af þáttaröö-
Konumar sem fjallað verður um i
næstu þáttum era þessar: Bessabe á
Kirkjubóli, Ingibjörg á Torfalæk,
Grethe Asgeirsson, Guðrún frá
Deildartungu, Steinunn Frimannsdótt-
Útvarp, rás 1, kl. 23.15—Kvöldgestir:
Jónas rær á heimamiðin að þessu sinni
Þáttur Jónasar Jónassonar „Kvöld- gesti í þáttínn góökunn hjón á Akur- um. Isambandi viðþaðstarfhafaþau J
gestir” er á sinum staö i dagskránni í eyri, þau Asdísi Olafsdóttur og Trausta hjónin feröast víöa um heim og hafa
útvarpinu.rásl.íkvöld. Gestsson. því sjálfsagt frá mörgu merkilegu aö •
I þessum þætti rær Jónas, sem er Trausti hefur í mörg undanfarin ár segja af þessum feröum sínum og
eins og kunnugt er útvarpsstjóri á starfaö á vegum Sameinuöu þjóðanna ýmsuööru.
Akureyri, á heimamiö. Færhannsem. og kennt fiskveiöar i þróunarlöndun- -klp-
Veðrið
Veðrið
Vaxandi austanátt í dag og fer aö
snjóa. Undir kvöldiö veröur orðiö
hvasst um mestallt landið, snjó-
koma og skafrenningur.
Veðrið
hérogþar
Kl. 6 i morgun: Akureyri heiö-
skirt —8, Bergen skýjað —4,
Helsinki alskýjað —5, Kaupmanna-
höfn alskýjaö 1, Osló skýjaö —11,
Reykjavík léttskýjaö —8, Stokk-
hólmur skýjaö —14, Þórshöfn
skýjað 3.
Kl. 18 í gær: Amsterdam al-
skýjaö 11, Aþena skýjað 9, Berlin
þoka —1, Chicago alskýjað 4,
Feneyjar heiðskirt 3, Frankfurt
snjókoma —1, Las Palmas hálf-
skýjað 19, London skýjað 7, Los
Angeles mistur 15, Luxemborg
snjókoma á siðustu klukkustund 0,
Malaga rigning 14, Miami létt-
skýjað 28, Mallorca skýjaö 13,
Montreal léttskýjaö —12, New
York léttskýjaö 9, Nuuk skýjaö —8,
París skýjaö 8, Róm léttskýjað 7,
Vín heiðskírt —1. Winnipeg snjó-
koma —14.
Gengið
GENGISSKRANING
Nr. 18-26. janúar 1984.
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 29,500 29,580
1 Sterlingspund 41,543 41,656
1 Kanadadollar 23,662 23,726
1 Dönsk króna 2,8954 23032
1 Norsk króna 3.7550 3.7652
1 Sænsk króna 3,6183 3,6281
1 Finnskt mark 43764 4,9899
1 Franskur franki 3,4306 3,4399
1 Belgiskur franki 03142 03156
1 Svissn. franki 13.1802 133160
1 Hollensk florina 93310 9,3563
1 V-Þýsktmark 10,4992 10,5276
1 Itölsk lira 031725 031730
1 Austurr. Sch. 1,4895 1,4936
1 Portug. Escudó 03173 03179
1 Spánskur peseti 0,1855 0,1860
1 Japanskt yen 0,12610 0,12644
1 írsktpund 32324 32.612
Belgiskur franki 03054 0,5067
SDR (sérstök 303340 30.6167
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGEN.GI
FYRIR JANÚAR
28310
1 Sterlingspund 41328
1 KanadadoBar 23.155
1 Dönsk krórta 2.8926
1 Norskkróna 3,7133
1 Sænskkróna 33749
1 Rnnsktmark 43197
1 Franskur franki 3.4236
1 Bolgtskur franki 0.5138
1 Svissn. franki 13.1673
1 HoHensk florina 93191
1 V-Þýsktmark 10,4754
1 Ítölsklíra 0,01725
1 Austurr. Sch. 1,4862
1 Portug. Escudó 03172
1 Sspánskur peseti 0,1829
1 Japansktyen 0.12330
1 írsktpund 32,454
Belgiskur franki 0,5080
SDR (sórstök 29,7474
■iráttarréttindi)