Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 32
Jy AUGLÝSINGAR SÍDUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSING AR
Urval
ÚRVALSEFNI AFMÆLISGETRAUN Á FULLU AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR
VIÐ ALLRA HÆFI ÞVERHOLT111 Frjálstóháð dagblað
AskriftarsIminn er 27022 ÁSKRIFTARSÍMI RRR11 R|TSTJÓRN ■ SÍÐUMÚLA12-14
■:í ■' FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1984.
Frost opnar
hjólalokur
Fokker-véla
Hjólabúnaöur Fokker Friendship-
vélanna viröist þola illa mikiö frost. Á
heimleiö frá Bretlandseyjum úr
sjúkraflugi um síðustu helgi kom þaö
fyrir Fokker-vél Landhelgisgæslunnar
aö lokur aöalhjóla opnuðust. Flugvélin
varþá stödd nálægt Vestmannaeyjum.
Nokkru áöur haföi kviknaö á viö-
vörunarljósum. Hjólin fóru ekki niður
heldur aöeins lokur hjólahúsanna.
Hitastig utan flugvélarinnar var þá
—40 gráöur samkvæmt upplýsingum
Þorsteins Þorsteinssonar, flug-
rekstrarstjóra Landhelgisgæslu.
Svipaö atvik hefur tvisvar hent
Fokker-vélar Flugleiða. I bæði skiptin
flugu þær í miklu frosti. Frostiö hefur
þau áhrif á tækjabúnað aö lokumar
opnast.
Þetta er ekki talið hættulegt. Flug-
menn verða þó að draga úr hraða flug-
vélarinnar. -KMU.
Bankamótið
hefst í dag
Hiö alþjóölega skákmót Búnaöar-
bankans hefst í dag klukkan 17.00 á
Hótel Hofi viö Rauðarárstíg. Dregiö
var um töfluröö í gærkvöldi og tefla
saman í fyrstu umferð: Pia Cramling,
Svíþjóð —• Jón L. Árnason; Knezevic,
Júgóslavíu — Jón Kristinsson;
Shamkovich, USA — Margeir Péturs-
son; Jóhann Hjartarson — Guðmundur
Sigurjónsson; Sævar Bjamason —
Alburt, USA; DeFirmian, USA — Helgi
Olafsson.
Teflt veröur laugardag og sunnudag
kl. 14—19 og síðan virka daga kl. 17—
22, nema 30. janúar, 2.,4., og 8. febrúar.
MótinulýkurlO.febrúar. -BH.
Bókagerðarmenn:
MAGNÚS KOSINN
Magnús E. Sigurösson var endur-
kjörinn formaður Félags bókageröar-
manna í kosningu sem lauk í gær-
kvöldi. Magnús hlaut 76,2% greiddra
atkvæða én mótframbjóöandi hans,
Margrét R. Sigurðardóttir, hlaut 18,9%
greiddra atkvæða. Auöir seölar og
ólgildir vora 4,8%. Alls greiddu 686
félagsmenn atkvæöi en þaö er um 70%
þátttaka. ÓEF
LUKKUDAGAR j
27. janúar:
4801
HLJÓMPLATA FRÁ FÁLKAN-
UM AÐ VERÐMÆTI KR. 400.
Vinningshafar hringi í síma 20068
LOKI
Nú ætti að vera tiI mann-
skapur í veiðar á ál!
Verkfall í álverinu í nótt:
Hafnarfjaröarbíó var troöfullt í
gærkvöldi þegar Qokksformennirnir
Þorsteinn Pálsson, Sjálfstæðisflokki,
og Svavar Gestsson, Alþýöubanda-
lagi, mættust í f jörugri kappræðu.
Þorsteinn rakti aögeröir ríkis-
stjórnarinnar og árangur þeirra.
Hann nefndi meðal annars aö verö-
bólga heföi lækkað um meira en
hundraö prósent, vextir heföu
lækkað, ennfremur vísitala matvöra-
kostnaöar. Meiri gróandi væri í
íslenskum iönaði en áöur. Festa hefði
veriö sköpuö-
Svavar sagöi að láglaunamaðurinn
heföi verið látinn borga verðbólguna
niður. Rikisstjórnin heföi niöst á
kjöram þeirra, sem minnst mega
sín, gamla fólksins og fatlaðra.
Atvinnuleysi væri meira en nokkru
sinni frá landQóttaárunum.
Stjómarstefnan kæmi fram í upp-
sagnarbréfum.
Umræðan snerist mikiö um vinnu-
deiluna í álverinu og gjaldtöku af
sjúklingum. -KMU.
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Svavar
Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, á fundinum igærkvöldi.
D V-mynd Bjarnleífur
HÆGAGANGUR
OG VEIKINDI
- mótleikur álstarfsmanna við verkfallsstöð vun með lögum?
Ummæli Sverris Hermannssonar
um vinnudeiluna í Straumsvík og
hótanir um beitingu laga gegn verk-
fallinu, sem hófst á miönætti,
virðast hafa komið sem spreng ja.
„Með slíkum aögeröum veröur
ekki auðveldara aö fást við okkur,”
sögöu starfsmenn sem DV ræddi viö
skömmu eftir miönætti í nótt er þeir
voru aö yfirgefa álveriö.
Starfsmenn gáfu í skyn aö yrði
verkfall stöövaö, meö lögum myndu
þeir svara með mótleik. Aögerðir
eins og hægagangur og veikindafor-
föU heyrðust nefndar.
„SkUið kveöju til Sverris. Hann
hefur þjappaö okkur saman,” sagöi
einnálstarfsmanna. -KMU.
Starfsmenn álversíns á leið í verkfall skömmu eftir miðnætti inótt.
D V-mynd Bjarnleifur.
ísal
gerist
aðili
að VSÍ
,,Meö þessu vinnst aö Islenska ál-
félagiö undirgengst allar skyldur
vinnuveitanda á Islandi og Sviss
Aluminium stjómar ekki gerö kjara-
samninga hér á landi,” sagöi Sverrir
Hermannsson iönaðarráöherra um þá
ákvöröun sína að fella úr gildi ákvörö-
un ríkisstjórnar frá árinu 1966 aö Isal
yröi ekki aðili að samtökum íslenskra
vinnuveitenda. Ríkisstjórnin sam-
þykkti tilmæli Sverris á fundi í gær og
er búist viö að Isal sæki um fuUa aðild
að Félagi islenskra iðnrekenda i dag,
en það hef ur f ramselt gerö k jarasamn-
inga aðildarfélaga sinna tU Vinnuveit-
endasambands Islands.
SkUyröið um aö Isal yröi ekki aðili að
Vinnuveitendasambandinu var sett af
viöreisnarstjóminni áriö 1966 aö kröfu
Alþýðuflokksins. „Hún er alröng þessi
gamla kratameining,” sagöi Sverrir
Hermannsson. „Forræöið í þessum
málum á aö vera á íslenskri hendi.”
-OEF.
Guðlaugur Þorvaldsson,
ríkissáttasemjari:
Viðtalið
tilbúningur
Blaðamaður Þ jóðviljans
stendurvið fréttina
„Ég hef ekkert viötal átt viö þennan
mann,” sagöi Guölaugur Þorvaldsson
rUcissáttasemjara í morgun. I gær var
birt viötal við Guölaug í Þjóðviljanum
sem Valþór Hlöðversson blaöamaöur
segist hafa átt viö hann en Guölaugur
kannast ekki viö.
I morgun sagöist Valþór standa viö
yfirlýsingu sem hann gaf út í gær þar
sem hann segist hafa rætt viö Guölaug
á skrifstofu rikissáttasemjara, „við
ljósritunarvél embættisins, framan við
aðsetur skrifstof ustjórans.”
I viðtalinu í Þjóöviljanum er haft eft-
ir Guðlaugi aö yfirlýsingar Sverris
Hermannssonar í útvarpinu séu
„furðulegar og geta haft ófyrirsjáan-
legar áfleiöingar á gang mála í deilum
starfemanna og Islenska álfélagsins.”
Valþór sagöist ekki hafa notað
segulband við viötálið, enda væri slíkt
ekkivenja. -ÞóG.
Sáttafundur
boðaður í dag
Sáttafundur í kjaradeilu starfs-
manna álversins og Islenska álfélags-
ins stóð til klukkan 4 í nótt án þess aö
sama gengi með deiluaðilum og kom
verkfall til framkvæmda á miðnætti.
Nýr fundur hefur verið boöaöur hjá
rikissáttasemjara klukkan 16 í dag en
fundir í undirnefndum hefjast klukkan
14.
Fundur með samninganefnd BSRB
og fulltrúum fjármálaráðuneytisins
hefur verið boöaður hjá ríkissátta-
semjara næstkomandi þriöjudag en
enginn fundur hefur veriö boöaöur í
deiiu bókagerðarmanna og viösemj-
endaþeirra. -OEF.