Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Framtalsaðstoð Aðsíoöum fólk við skattframtöl, vanir menn. Uppl. í síma 72291. Skattframtöl. Önnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í verði. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan, viðskiptafræðingur, Helgi Scheving. Framtalsaðstoð 1984. Aðstoðum einstaklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Innifalið í verðinu er allt sem viðkemur framtal- inu, svo sem útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakær- ur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtalsþjónustan sf. Skattaframtöl — uppgjör. Við önnumst skattaframtöl og uppgjör. I fyrsta sinn bjóðum við einstaklingum að koma í heimahús þegar vinnudegi lýkur. Eldri viðskiptavinir eru beðnir að athuga nýtt símanúmer okkar. Tímapantanir á skrifstofutíma í síma 687465, Bókhald sf. Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga. Sími 11003. Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur við gerð skatt- framtals. Sæki um frest fyrir þá sem þess þurfa. Gunnar Þórir, bókhalds og endurskoðun. Lindargötu 30, sími 22920, heimasími 11697. Skattframtöl 1984. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Bókhald og uppgjör. Sæki um fresti. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Tökum að okkur að ganga frá skattframtölum fyrir einstaklinga. Pantiö tíma sem fyrst. Eyjólfur og Jón, Oðinsgötu 3, sími 12903. Framtalsþjónusta. Höfum opnað skatta- og framtalsþjón- ustu. Vinsamlega hringið sem fyrst, ákveðið viötalstíma og fáið ábendingar um þau gögn sem þurfa aö vera til staðar þegar framtal er unnið. Opið virka daga kl. 10—22 og laugardaga kl. 9—14. Framrás sf., viðskiptaþjónusta, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, sími 85230. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni, mikið úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18, opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja-' . víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiður, sími 54039 frá kl. 18-23 virka . daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Fræsi þéttiborða í opnanlega glugga og hurðir, skipti um gler, set upp innréttingar, sól- bekki, milliveggi, brunavarnarstiga og fleira. Sími 75604. Tarzan y H'.crs vegna eruð þið klessurnar , k' tnnar úr sjónum til að sigra L________okkur? ð eruð orðni TSTcXí A V' m Við höfum ekkert við þaö að athuga þótt þið syntuð eða siglduð á höfunum okkar. SS3 Húsprýði. Tökum aö okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögerðir og sprunguþéttingar, aðeins meö viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, simi 21170. Kennsla Vesturbæingar. Get tekið nokkra nemendur í hljóðfæraleik: blokkflautur, gítar, trompet, básúna. Uppl. í síma 26797. Einkamál Vel stæður karlmaður, 36 ára, hress og myndarlegur, óskar eftir kynnum viö stúlku, 20—36 ára, sem er leið á tilverunni en langar í til- breytingu og skemmtilegt samband. Svar sendist DV Þverholti 11, merkt „66”. Algert trúnaðarmál. 38 ára maður sem á fyrirtæki í Reykjavík vill kynnast konu, 22—45 ára, sem vill breyta til. Alger trúnaður. Fjárhagsaöstoð í boði ef meö þarf. Svarbréf sendist DV Þverholti 11 með nafni og síma (mynd ef til er), merkt „Janúar 1984”. Ég er 30 ára, ógiftur, og óska eftir að kynnast konu á aldrinum 18—30 ára með tilbreytingu og vinskap í huga. Svar sendist auglýsingadeild DV fyrir 1. feb. merkt „100% trúnaður”. Peningaaðstoð. Er einhver fjársterkur aöili sem getur lánað 200.000 til tveggja ára gegn öruggri tryggingu? Þeir sem vildu sinna þessu sendi svar merkt „Hjálp” fyrirl.2. ’84. Þjónusta Tveir húsasmiðir geta tekiö að sér verkefni við nýbygg- ingar, viöhald og endurbætur. Vönduð vinna. Verðtilboð. Uppl. í síma 76847 og 24252 eftir kl. 19 á kvöldin. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Sími 53881. Pípuiagnir — fráfalls- hreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögnum, viögerðum, og þetta með hitakostnaöinn, reynum að halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreins- unina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjónusta. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, simi 28939 og 28813. Snjómokstur. Tökum að okkur snjómokstur á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Símar 53594 og 86450. Tökum að okkur breytingar og viðhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki. T.d. múrbrot, fleigun. Tökum einnig að okkur aö skipta um járn á húsum, hreinsa og flytja rusl og alla aðra viðhaldsvinnu, jafnt úti sem inni. Vönduð vinna. Sími 29832. Verkafl sf. Tökum að okkur alls konar viðgeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viögerðir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgeröir á böðum og flísalögnum, múrviðgerðir, ' þéttingar- og sprunguviögeröir. Vanir menn. Uppl. í síma 72273 og 74743. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó- bræöslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í' síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og leftir kl. 19 á kvöldin, Rörtak. Húsbyggjendur Múrarameistari getur ‘bætt viö sig verkefnum strax. Uppl. í síma 52754. Alhliða raflagnaviðgerðir- nýlagnir-dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarö R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Skemmtanir Takið eftir — Diskótekið Donna. Nú á síðustu og verstu tímum bjóðum við upp á kjarnorkuvarin, sprengju- held hljómtæki, laser og geislavirkt ljósasjó. Spilum á alls konar sprengju- hátíðum (í verstu tilfellum). Okkar dansleikir bregðast ekki. Diskótekið Donna. Uppl. og pantanir í síma 45855 og 42119. Diskótekið Devo, hvað er nú það? Jú, það er eitt elsta ferðadiskótekið í bransanum. Skotheld hljómtæki, meiri háttar ljósasjóv. IDiskó, gömlu dansarnir og allt þar á imilli. Lagaval í höndum fagmanna. 1 Uppl. í síma 42056 og 44640. Gleðilegt nýár. Þökkum okkar ótalmörgu viðskipta- hópum og félögum ánægjulegt sam- starf á liönum árum. Sömu aðilum bendum við á að gera pantanir fyrir þorrablótið eða árshátíöina tímanlega. Sum kvöldin á nýja árinu eru þegar fullbókuö. Sem elsta ferðadiskótekið búum við yfir góöri reynslu. Heima- síminn er 50513. Diskótekið Dísa. Líkamsrækt Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góð aðstaöa, Bellaríum-Super perur, opiö kl. 9—22 virka daga. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, sími 26551.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.