Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 29
.mi HAttVÍAl AS flUÐAOUTZÖ'? .VQ Enn erum viö Þróttheimalistanum fátæk- ari því endurbætur standa enn yfir í félags- miöstööinni eftir innrásarliöiö sem þar gekk berserksgang eina nótt fyrir skömmu. Og aftur fáum viö Hollendinga til liðsinnis og þar hafa Dollíumar skipt um sæti: Dolly Dots á toppnum en Dolly Parton í ööru sæti. Miklar hræringar eru á breska listanum og fjögur ný lög komin inn á topp tíu. Á toppn- um heldur Paul McCartney þó enn um stjórnvölinn en hlýtur þó aö teljast valtur í sessi þar sem aö honum er sótt úr öllum átt- um. Hættulegustu keppinautarnir veröa aö teljast Liverpool-strákarnir í hljómsveitinni Frankie Goes To Hollywood sem eru núna í ööru sæti en voru í þrítugasta og fimmta sæti fyrir tveimur vikum. Joe Fagin gæti líka átt eftir aö krefjast toppsins en lagið hans er úr sjónvarpsþætti breskum. I Jórvík eru Yes aöra vikuna í röö á toppnum en Boy George og Karma Chameleon eru komin í annaö sætið og þætti víst engum mikiö þó Culture Club sæist á toppi bandaríska listans aö viku liðinni. -Gsal 37 ...vinsælustu lögin AMSTERDAM: 1. (2) LOVE ME JUST A LITTLE BIT MORE..Dolly Dots 2. ( 1 ) YOUARE........................Dolly Parton 3. ( 3 ) THRILLER..................Michael Jackson 4. (4) LET'S STAY TOGETHER.............TinaTurner 5. (7) RIGHTSIDEWON....................What Fun 6. ( - ) LOVE OF THE COMMON PEOPLE.....PaulYoung 7. (10) THUIS BEN..................Baans De Booy 8. ( - ) ONLY YOU..................Flying Pickets 9. ( 8 ) MY OH MY..........................Slade 10. ( - ) WIJ ZIJN BE VUILNISNAN...Andre Van Duin 1. ( 1 ) PIPES OF PEACE...........Paul McCartney 2. ( 6 ) RELAX...........Frankie Goes To Hollywood 3. ( 2 ) WHAT IS LOVE7............Howard Jones 4. (18) THAT'S LIVING ALRIGHT........Joe Fagin 5. (13) A ROCKIN' GOOD WAY........ . Shaky & Bonnie 6. (19) BIRD OF PARADISE..........Snowy White 7. ( 3 ) MARGUERITA TIME.............StatusQuo 8. ( 4 ) TELL HER ABOUT IT...........Billy Joel 9. (22) RUNNING WITH THE NIGHT.......Lionel Richie 10. ( 8 ) ISLANDS IN THE STREAM......Kenny & Dolly 1. ( 1 ) OWNER OF A LONELY HEART..........Yes 2. (3) KARMA CHAMELEON.............Culture Club 3. ( 4 ) TALKING IN YOUR SLEEP.......Romantics 4. (6) I GUESSTHAT'S WHY I CALLITTHE BLUES... ................................Elton John 5. ( 5 ) BREAK MY STRIDE............Matthew Wilder 6. ( 8 ) JOANNA.....................Kool & the Gang 7. ( 2 ) SAY SAY SAY................Paul og Michael 8. ( 9 ) RUNNING WITH THE NIGHT.........Lionel Richie 9. ( 7 ) TWIST OF FATE...........Olivia Newton-John 10. (12) THAT'S ALL.............. ..........Genesis Boy George við hliö mömmu sinnar — Karma Chameleon nálgast bandaríska toppinn og Yes eina hindrunin. Flóttafólk á Hlemmi Menn hafa veriö aö gera því skóna að fíkniefnaneysla fari vaxandi og fjölmiölar hafa verið stútfullir af sögum um spilltu æskuna sem liggur fyrir hunda og manna fótum útfríkuð og stónd á Hlemmtorgi hundleiö á sjálfri sér, lífinu og síðast en ekkisíst: skólanum. Má vera að illt sé í efni og skítt að hálf- fullorðiö fólk hafi ekki nennu í sér til annars en éta dóp en í öllu falli veröa f jölmiölar aö fara meö gát í umfjöllun sinni í þessum málum: fíkniefnin sjálf og neysla þeirra má aldrei veröa þungamiöjan í umræðunni; hún vekur aöeins forvitni og löng- un og hefur þveröfug áhrif við það er til var stofnaö. Þá gætu fjölmiðlar átt von á sendingu eins og þeirri sem barst inn á rit- stjórn fyrir fáum árum eftir ítarlega frásögn af ávísanamis- ferli: „Þökkum greinargóöa verklýsingu — Fangar á Litla Hrauni.” Þaö moldviðri sem nú er þyrlað upp um fíkniefni og Duran Duran — í tiunda sæti bandariska listans með plötuna, Seven And The Ragged Tiger. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1 J ThriHer........ Michael Jackson 2. ( 2 ) Can't SlowDown ..... LionelRichie 3. (4 ) Colour By fílumbers.... Culture Club 4. ( 3 ) What's New........ Linda Ronstadt 5. (5) 9012S.........................Yes 6. ( 6 ) Synchronicity.............Police 7. ( 9 ) Rock'n Soul Part 1....Hall/Oates 8. ( 8 ) An Innocent Man........Billy Joel 9. (12) U-Huh................John Cougar 10. (10) Seven And The Ragged Tiger........ .....................Duran Duran Hall & Oates — önnur af nýju plötunum inn á Islandslistann þessa vikuna. Ísland (LP-plötur) 1. ( 1 ) No Parlez'...........Paul Young 2. ( 2 ) Án vörugjalds................Hinir Stþessir 3. ( 4 ) Rás 4........................Hinir ftþessir 4. (3) 90125...........................Yes 5. ( 5 ) Genesis....................Genesis 6. ( - ) Rock'n SoulPart 1.......Hall/Oates 7. ( 7 ) She Broke My Heart................ .....................Tracey Ullman 8. ( 8 ) An Innocent Man.........BillyJoel 9. ( - ) Alive She Cried............Doors 10. ( 6 ) Touch..................Eurythmics unglinga gæti í versta falli verið olía á eldinn en öllum má ljóst vera að fræðslan um skaðsemi eitursins er of handahófskennd og almennt ónóg. Stóra vandamálið er hins vegar lífsflóttinn og skólaleiðinn, sambandsleysiö milli barna og foreldra, heim- ila og skóla. Meðan þaö skánar ekki fækkar ekki flóttafólkinu á Hlemmi. Þrátt fyrir að plata Paul Young hafi verið uppseld í mörgum verslunum síöustu dagana duga hreyturnar til þess aö hann haldi efsta sæti Islandslistans þessa vikuna. Salan er því dræm enda farið aö grynnka í pyngjunni þegar mánaöamót nálgast. Tvær nýjar plötur eru á blaöi, báðar bandarískar, önnur frá dú- ettinum Hall & Oates, hin frá gömlu hippagrúppunni Doors. -Gsal Eurytmics — Touch hækkar flugið á breska listanum, Anne Lennox á myndinni. Bretland (LP-plötur) 1. (2) Now That's Wat I call Music... Ýmsir 2. f 3 ) ThriHer.........Michael Jackson 3. ( 1) No Parlez'...........Paul Young 4. (10) PipesOf Peace....Paul McCartney 5. ( 5 ) An Innocent Man.......Billy Joel 6. ( 9 ) Touch...............Eurythmics 7. ( 7 ) Can't Slow Down.....Lionel Richie 8. ( 6 ) UnderA Blood RedSky.........U2 9. ( 8 ) Portrait............Diana Ross 10. ( 4 ) Colour By Numbers.... Culture Club

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.