Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1984, Blaðsíða 7
w»pr nAfr/ii, vsHtiíiArrnTPf',3 vo DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984. 7 Útlönd Útlönd Sdtt/ afturgeng- inn sauðaþjófur a pnnsinn Tvennt úr konungsfjölskyldunni bresku mun hafa tekið þátt í galdra- særingum til þess að kveða niður draug sem gekk aftur á heimili þeirra, eftir því sem Daily Express segir. Blaðið greinir frá því að Michael prins af Kent og eiginkona hans hafi kropiö við bænir ásamt kaþólskum presti og mótmælendapresti sem stökktu vígðu vatni í hverju herbergi heimilis þeirra. Viðkomandi halda því fram að þarna hafi einfaldlega farið fram blessun heimilisins en viðhafðir helgisiðir þykja minna meira á særingar til þess að hrekja burtu illa anda, segir blaðið. Þær sögur ganga af húsinu, sem er skammt frá Stroud á Vestur-Eng- landi, að ár hvert gangi þar aftur draugur jámsmiðs nokkurs sem hengdur var fyrir 300 árum vegna sauðaþjófnaðar. Þingmenn vildu ekki launahækkun Fulltrúar í öldungadeild Bandaríkja- þings greiddu því atkvæði í gær við af- greiðslu fyrsta frumvarpsins eftir ára- mót að hafna 3,5% launahækkun, sem taka átti gildi 1. janúar, og hækka laun þeirra úr 69.800 dollurum á ári í 72.243 dollara. Þessi launahækkun hafði verið af- greidd meö hægðinni í fulltrúadeildinni skömrnu fyrir þinghlé í nóvember. Niðurfelling launahækkunarinnar tekur aðeins til kjörinna f ulltrúa þings- ins en opinberir starfsmenn munu fá sínar hækkanir, eins og gert hafði verið ráð fyrir upphaflega í frum- varpinu. Hitnar í ráðherra stólunum í Bonn — vegna uppsagnar Kiesslings hershöfðingja Það þykir horfa til stjórnarkreppu í V-Þýskalandi vegna uppsagnar NATO- hershöfðingjans Giinter Kiessling, en í dag hefur Die Welt eftir Franz-Josef Strauss, leiðtoga eins stjórnarflokk- anna, aö málið krefjist ráöherraskipta ístjóminni. Þýska blaðið birtir raunar fréttina gegn mótmælum Strauss, en ritstjór- inn segir hana rétt hafða eftir símavið- tali viö iforsætisráðherra Bæjara- lands. Var haft eftir Strauss að hann mundi fús til að taka að sér vamar- málaráðuneytiö ef Manfred Wörner neyðist til að segja af sér vegna Kiessl- ingsmálsins. Mjög þykir kreppa að Wörner og há- værar kröfur um að hann segi af sér vegna þess bráðlætis að hafa vikið Kiessling frá „fyrir kynvillu” án nægra sannana þar um. — Hers- höfðinginn hefur höfðað meiöyrðamál gegn ráðuneytinu fyrir að nafn hans hefur veriö bendlað við kynvillu sem hann sver af sér við helga bók. I viðtalinu við Strauss er haft eftir honum að hugsanlega þurfi að skipta um ráðherra í utanríkismálum og efnahagsmálum. — Þeim embættum gegna leiðtogar frjálslyndra, minnsta stjómarflokksins. Otto Lambsdorf efnahagsmálaráðherra liggur undir Leynilegar tækniteikningar af eld- flaug fyrir Alphaherþotu vestur-þýska flughersins fundust í stolinni skjala- tösku, sem skilin hafði verið eftir í símaklefa í Stuttgart. Töskunni hafði verið stoliö af starfs- manni Dornier-flugvélaverksmiðj- anna þegar hann var á ferö með járn- brautarlest til Koblenz. Hann var á leiö ákæm um að hafa þegið mútur fyrir flokkssjóö frjálslyndra frá Flick-fyrir- tækjasamsteypunni á síðasta áratug fyrir undanlátssemi viö beiðni fyrir- tækisins um skattaívilnanir upp á hundruð milljóna marka. Strauss hefur gefið út yfirlýsingu vegna fréttar Die Welt og segir þar orðin lögð sér í munn. til birgöakaupastofnunar hersins í Koblenz en sú stofnun hef ur legið undir ámæli fyrir sleifarlag í gæslu hernaðarleyndarmála. Fyrr í vikunni fundust í skuröi pappírar með tölvuskrám yfir kaup hersins á hergögnum og voro þær frá sömu stofnun. Skrár þessar átti að vera búiö að eyðileggja. LEYNISKJÖL Á GLÁMBEKK ~ Fyrirtæki, einstaklingar Höfum til leigu vel útbúnar gröfur til snjómoksturs einnig vörubíla ef fjarlægja þarf snjó eða annað. KRAFTVERK HF SÍMI 42763. Skíða- kynning Halldór Matthíasson, skíðagöngugarp- urinn landskunni, leiðbeinir viðskipta- vinum um val á gönguskíðabúnaði í versluninni í dag frá kl. 14—18. TYROLIA DACHSTEIN adidas ^ TOPPmerkin í jkíöavörum Öfiíá d Cauc^dayuvK ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FALKINN 105 REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.