Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUmGUR 14. FEBRUAR1984
25
Smáauglýsingar
Reglusamur matreiðslumaöur,
á miðjum aldri óskar eftir góðri vinnu
úti á landi viö matreiðslu eða kjötiðn-
aö. Löng starfsreynsla. Uppl. í síma
91-38279.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Skemmtanir
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hólmbræður, hreingemingastöðin.
Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni við starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Hreingerningar-gluggaþvottar. ;
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, fyrirtækjum og stofnunum,
allan gluggaþvott og einnig tökum viö
að okkur allar ræstingar. Vönduð
vinna, vanir menn, tilboö eöa tíma-
vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hádegisverðarfundur
Efni:
„Nýjungar í þjóöhagfræði”.
Fyrirlesari: Dr. Þorvaldur Gylfason prófessor.
Fundarstaöur: Veitingastaöurinn Þingholt,
föstudaginn 17. febrúar kl. 12.15—13.45.
FÉLAG VIÐSKIPT AFRÆÐIN G A
OG HAGFRÆÐINGA.
Diskótekið Dísa,
elsta og virtasta feröadiskótekið, hefur
annast dansstjórn á hátt á annað þús-
und dansleikjum frá upphafi og nú orö-
iö eru þeir yfir 300 árlega. Urvinnsla
upplýsinga og samræming reynslunn-
ar af öllu þessu starfi miðar aö því að
veita hverjum hópi hina fullkomnu
þjónustu. Þarftu að leita lengra til aö
vera öruggur um góöa skemmtun?
Dísa, sími 50513.
Diskótekið Dollý.
Góða veislu gjöra skal. Sláiö á þráðinn
og vér munum veita allar óskaðar upp-
lýsingar um hvernig einkasam-
kvæmiö, árshátíðin, skólaballiö og
fleiri dansleikir geta orðiö eins og dans
á rósum. Bjóðum tónlist við allra hæfi,
viö öll tækifæri. Uppl. og pantanir í
síma 46666. Diskótekiö Dollý.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar. Alhliða hrein-
gerningar og teppahreinsun. Haldgóö
þekking á meöferð efna ásamt margra
ára starfsreynslu tryggir vandaða *
vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu
og á kvöldin.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt-
unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt-
um.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stofnunum,
stigagöngum, skrifstofum og fleira.
Tilboð eöa tímavinna. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 23017 og
71484.
GEYSIR ŒFFSFSH
Borgartún 24 (horn Nóatúns)
Sími 11015, á kvöldin 22434.
Sækjum — Sendum
— Aðeins að hringja —
Nýir og sparneytnir bílar.
Tegund og árgerð daggj Kmgj.
Lada 1500 station 500 5,00
árgerð 1984.
Opel Kadett (framdrif) 600 6,00
árgerð 1983.
Lada Sport jeppar 1984 800 800
Subaru 4 WD 1984 800 8,00
Allt verð er án söluskatts og bensins.
ÁSKRIFENDA
ÞJÓNUSTA
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 9-15.
SIMINN ER 27022
AFGREIÐSLA
| Þverholti 11 - Sími 27022
%iiiiiiiiiiiiii<i<iiiiiiiiiiiiii<<<i<i#
STAÐGREIÐSLU
AFSLÁTTUR
AF SMAAUGLÝSINGUM
Við veitum 10% AFSLÁTT
af þeim smáaugiýsingum í DV sem
eru staðgreiddar.
Það telst staðgreiðs/a ef auglýsing
er greidd daginn fyrir birtingardag.
Verð á einni smáauglýsingu
af venjulegri stærð, sem er kr. 290
lækkar þannig í kr. 261
efum staðgreiðslu er að ræða.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Safamýri 34, þingl. eign Rúnars Smárasonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16.
febrúar 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í
Blöndubakka 10, þingl. eign Ingiríðar Sveinbjörnsdóttur o.fl. fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 16. febrúar 1984 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Austurbergi 34, þingl. eign Ómars Konráðssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri f immtudaginn 16. febrúar 1984 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Austurbergi 28, þingl. eign Hannesar Óskars Leifssonar, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16.
febrúar 1984 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Torfufelli 44, þingl. eign Eiríku Sigurhannesdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16.
febrúar 1984 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Æsufelli 2, þingl. eign Gústafs Skúlasonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri f immtudaginn 16. febrúar 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Æsufelli
2, þingl. eigu Aöalbjörns Stefánssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. febrúar
1984 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á félags-
heimili við Sæviðarsund, tal. eign Þróttar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. febrúar
1984 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á C-Tröð 11
við Víðidal, þingl. eign Jóns Inga Hannessonar o.fl., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn
16. febrúar 1984 kl. 10.30.
Borgarf ógetaembættið í Reykjavík.