Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Blaðsíða 13
13
DV. ÞRIÐJUmGUR 14. FEBRUAR19B4.
Dans ímyndunarínnar
Margar skýringar eru á verö-
bólgu. Hér er ein: Þegar látið er
sem ímyndaðar stærðir séu raun-
verulegar verður afleiðingin verð-
bólga. Dæmi:
2 + 3 = 4
Látum töluna 2 tákna eitthvert til-
búið hlutfall fyrir laun, töluna 3
tákna eitthvert hlutfall fyrir annan
kostnað við framleiðslu, en töluna 4
tákna eitthvert hlutfall fyrir útflutn-
ingsverömæti framleiöslunnar. Meö
gengisfellingarímyndun gekk dæmið
upp:
2 + 3 = 5 (ímyndun)
I vor ákvaö ríkisstjórnin að kveða
niður verðbólgu dæmisins í eitt skipti
fyrir öll. Og í dag gengur það upp án
verulegra falsana:
1+3 = 4
Meðöörumorðum: Miklarlauna-
lækkanir. Annar framleiðslukostn-
aður þó dýr sem áður. Laun og ann-
ar kostnaður til samans jafnast nú á
við útflutningsverðmæti og það er
engin ímyndun. Svo dæmi sé tekið af
útgerð og fiskvinnslu: Hlutur skips-
hafnar mun lægri en áður, útgeröar-
hlutur hins vegar talsvert hærri og
heildarfiskverð auk þess meira. Til
að fiskvinnsla geti greitt útgerð
hærra fiskverð hafa laun fólks í fisk-
iðnaði verið lækkuð mikið. Þaö sem
ríkisstjórnir gerðu áður, aöallega í
krafti gengisfellinga, gerði þessi
aðallegameð láglaunalögum.
Þjóðarhagur og rækja
Til að sanna árangurinn fyrir
þjóöinni sitja óskaböm hennar, hag-
fræðingamir, og reikna út afkomu
togara, báta, fiskvinnslustöðva og
svo framvegis — allt nema afkomu
heimilanna. Dæmin ganga upp án
verulegra falsana. Þá fara fjöl-
miölamaskínurnar í gang og útmála
fyrir þjóðinni að loksins, loksins sé
bara dálítið tap og togaraflotanum,
bátaútvegur standi á sléttu og jafn-
vel ágóöi í sumum greinum fisk-
vinnslu.
Ráðherrar dansa í kringum ríkis-
stjórnarborðið. Fortíð fléttast nútíð
og glaðlega raula þeir kraftbirting-
arþulu framtíðarinnar:
Síld ofveidd. Mikill var þjóðarhag-
ur þá. Loðna ofveidd. Mikill var
þjóðarhagur þá. Skipumfjölgaðum
of og f jölgar enn. Mikill er þjóðar-
hagur. Þorskur ofveiddur. Mikill
er þjóðarhagur. flughöll í bygg-
ingu. Mikill er þjóöarhagur og þökk
sé U S A. Keyptir dýrir, spameytn-
ir bílar. Mikill er vor hagur og þökk
sé þjóðinni. Við olíukreppum og öll-
um kreppum bregöumst rétt —
húrra! Húrra fyrir fortíð og nútíð!
Þáeinuereytt, eyðumöðru! Fram-
tíðin er vor, húrra!
Um leið opinberast framtíðin hin-
um fagnandi ráðherrum í rækju.
Ríkisstjómarborðið svignar undan
rækju. Stjórnarráðið bólgnar út af
rækju. Enginn sér út úr augum fyrir
rækju. Sjórinn er rauöur af rækju.
Öll skip fylla sig rækju. — Framtíðin
erírækju,húrra!
Olíukreppa og 35 þúsund
árslaun
Á áttunda áratugnum fengu Is-
lendingar full yfirráö á miðum sín-
um. Allir sem vildu og voru í nógu
sterkri stjómmálaaðstöðu gátu
keypt skuttogara á gjafakjörum. Á
sama tíma versnuðu rekstrarskil-
yrði þeirra vegna mikilla olíuverðs-
hækkana og af sömu ástæðu hækkaði
smíðaverð skipa. Ekki voru reynd
hagkvæmari rekstrarform eins og
t.d. flökun og f rysting um borð í skip-
unum, heldur var kostnaöaraukan-
um velt út í verðlagið með afleiðing-
um sem allir þekkja. I ársbyrjun
1979 var ástandiö orðið svo slæmt að
ástæöa þótti til að verðlauna óhag-
kvæman rekstur atvinnutækjanna
með kaupskerðingu, en þaö var gert í
krafti Olafslaga. Einnig þótti ástæða
til að gera reksturinn enn óhag-
kvæmari meö því að fjölga skipun-
um. Skuttogarar vom þá 76 talsins
en em nú 104 eða 28 fleiri. Með því
móti hefur verið tryggt að minni afli
kemur í hlut hvers og eins, meiri
eðanýtta, b,c,....?
olíueyðsla er á hverja aflaeiningu og
fiskgæði lakari vegna lengri veiði-
túra.
Togararnir 28 hafa kostað vægt
áætlað á núgildandi verðlagi yfir 5
milljarða króna, eöa sem svarar 20
til 35 þúsund árslaunum láglauna-
manna eftir því hvort miðað er við
laun fyrir fimm árumeða laun núna.
Þá hefur ekki verið reiknaður allur
hinn óþarfi rekstrarkostnaöur og tap
vegnaverrifiskgæða. Þettaerufjár-
munirnir sem áttu að fara til iðnað-
aruppbyggingar, fiskirækta'r og til
kynningar á nýrri útflutningsfram-
leiðslu, svo eitthvað sé nefnt.
Hið stóra ef
Ef (ansi stórt ef) togurum hefði
ekki verið fjölgað, en brugöist við
versnandi rekstrarskilyröum þeirra
til dæmis með breytingum á þeim í
frystiskip, og 5 milljarðarnir notaðir
í áður nefndum tilgangi, gæti hluti
athafnalífsins ef til vill verið með
þessumóti:
Togarar lönduðu frystum flökum
er væru of góð til að fara í 1. flokk,
auk fullnýttra úrgangsafurða. Sumt
af flökunum færi hugsanlega beint til
sölu á erlendum markaöi, en stærri
hluti til framleiöslu innanlands á 1.
flokks fiskréttum í f jölbreyttu úrvali.
Þrátt fyrir tollgirðingar um suma
erlenda markaði væru þeir eftirsótt-
ari en fiskréttimir sem nú eru fram-
Kjallarinn
ARNI HELGASON
SJOMAOUR, GREIMIVÍK
b) 2,00 + 2,70 = 4,70 (án ímyndun-
ar,
c) 2,50 + 2,50 = 5,00 (án ímyndun-
ar).
A, b, c væri tiltekiö tímabil er gæti
orðið upphaf að lengra stafrófi, en
sem líklega yröi ríkisstjómum um
megn aö læra til enda. — Eins og
fyrr væri fyrsti liöurinn tákn fyrir
laun, næsti liður tákn um hagkvæm-
ara rekstrarform atvinnutækja og
m.a. fækkun skipa, en útkoman til
hægri tákn um rauverulega hækkun
jók þessar greiöslur verulega og á
kostnað launafólks að sjálfsögðu.
Önnur viðbrögð gegn háum olíu-
kostnaði allt of margra skipa heillar
þjóðar eru helst kaup á „neyslu-
grönnum” einkabílum fyrir fé úr al-
menningsbuddunni og kvótakerfi er
mun marka upphaf næsta taprekstr-
aráratugar veiðiflotans — og sem
fyrr mun almenningi ætlað aö bera
tjónið.
Og ekki er nóg meö að veiðiskipin
séu allt of mörg, fiskvinnsluhús illa
nýtt og bræöslustöðvar verkefnalitl-
ar, heldur skal bæta gráu ofan á
skuggalega ofveiöi fyrri ára og kippa
grundvelli einnig undan rækju-
vinnslu með fljótfærnislegri offjár-
festingu í þeirri grein. Er þó líkleg-
ast aö vinnsla í landi á úthfasrækju
sé úrelt og of dýrt fyrirkomulag eins
og reyndar hraðfrystúönaðurinn all-
ur og ísfiskveiðar togara.
Afkomutrygging — Valda-
missir
Verkalýðshreyfingin er á tíma-
mótum að loknu fimm ára undan-
haldi. Með Olafslögum var kaup-
máttur launa skertur ár eftir ár. Þau
þóttu ekki ganga nógu langt í þeim
efnum og í vor leiö var pol-ty-lögum
beitt í þeim tilgangi sem nú hefur
náðst, að gera kjör almennings hin
verstu um langt árabil. Enn einu
sinni hafa stjórnvöld komiö til úðs
við forráöamenn hinna úla reknu at-
„ Togararnir 28 hafa kostað vægt áætlað á núgildandi verðiagi yfir S milljarða króna, eða sem svarar 20 til
35þúsund árslaunum láglaunamanna eftirþvihvort miðað er við laun fyrir fimm árum eða laun i dag."
leiddir utanlands og úr 2. eða 3.
flokks hráefni. Færra fólk starfaði í
fiskiðnaði, enda hann sem annar iðn-
aður þá all-tæknivæddur, en hins
vegar fleira fólk í margvíslegum iðn-
aðarstörfum, ýmsum þjónustugrem-
um, fiskirækt og fleira. Rafúnur full-
nægðu túgangi sínum. Athafnalífið
væri fjölbreyttara, byggðú- landsúis
hefðu af því hag en ekki helsi, og
meiri þörf væri á menntuðu fólki.
Ennþá geta ímynduö ef orðið aö
raunveruleika, þó vandinn vaxi með
hverjum degi á meðan .stjórnvöld
hafast ekki að. Undirritaður hefur
tekiö þetta ,,ef” til umfjöllunar á öðr-
um vettvangi og hér verður ekki far-
ið nánar út í þá sáúna. Aðeins skal
bent á aö verðbólgu dæmisins í upp-
hafi greinarinnar (2 + 3 = 4) var og
er hægt að kveða niöur á annan hátt
en með léttvægu ríkisstjórnarað-
feröinni 1+3=4. Dæmiö gæti litiö
þannig út í mjög eúifaldaöri mynd:
a) 1,50 + 2,80 = 4,30 (án ímyndun-
ar),
útflutningsverðmæta vegna meiri
gæðaframleiðslu, en ekki ímynduð
hækkun með gengisfeúúigu.
Almenningsbuddan og
kvóti
Engar ríkisstjórnir hafa horfst í
augu við olíukreppu skipaflotans,
sem þó fór aö segja til súi fyrir meira
en áratug. Þvert á móti hafa þær
stuðlað að hærri og hærri greiðslum
til fiskvinnslu og sjávarútvegs og
meö þeim afleiðingum að forráða-
menn atvinnugreinanna hafa ekki
séð ástæðu tú að breyta úreltum at-
vinnuháttum. Núverandi ríkisstjóm
vinnuvega og veitt bókhaldsþjón-
ustu. Nú er ímyndunaraflið ekki
virkjað með gengisfeúmgu krónunn-
ar, heldur gengisfelúngukjara. Báð-
ar aðferðirnar þjóna sama tilgangi:
að debet-kredet vegi salt á „núll-
grunninum” svo að forráðamennirn-
ir geti únyndað sér að rekstrarform-
ið sé nær gallalaust en ekki úrelt og
gamaldags eins og sannast á afkomu
heúnilanna.
Hagur almennings í þessu landi
verður lítt betri þó sett verði í gildi
opinber „afkomutrygging”. Afkoma
þjóðar er meðal annars háð fram-
leiöslutækni en ekki skrifræði — og
sjálfsvirðingu en ekki ölmusu. Væri
• „Þá fara fjölmiðlamaskínurnar í gang og
útmála fyrir þjóðinni að loksins, loksins
sé bara dálítið tap á togaraflotanum, bátaút-
vegurinn standi á sléttu og jafnvel ágóði í sum-
um greinum fiskvinnslu.”
þó súkur styrktarsjóður hugsanlegur
sem skammtíma neyðarúrræði en þá
og því aðeins að launagreiðendur
sjálfir sæktu um hýruna og þá aðeins
þeir er ekki sjá sér fært fyrir sakir lé-
legs rekstrarfyrirkomuiags aö borga
f ólki f uUt kaup fyrir vinnu sína.
En afkoma almennings verður þá
fyrst tryggð til langframa þegar
f lokkavaldið missir tök sín á atvinnu-
lífi sem annarri íslenskri mennúigu;
þegar þaö hættú- að beita súium
morgunblöðum sem síðdegisblöðum
til að misbjóða og misþyrma heú-
brigðri hugsun; þegar þetta sama
vald hættir að þröngva sér inn í raðir
verkafólks sem menntafólks til aö
slæva meðvitund og afbaka þekk-
ingu; — þá fyrst verður von um
tryggari afkomu.
Hið þegjandi samkomulag
Spurning er hvort eigi að láta
úggja lengur í þagnargúdi hið þegj-
andi samkomulag um skiptingu
eignarhalds, ábyrgöar og launa.
Ekki er nóg með aö kjörúi séu húi
verstu, heldur er nú verið að deúa út
sameiginlegri auðúnd þjóðarinnar í
útvaldar, margvíslega mislagðar
hendur, og það gert samkvæmt
skáldskaparvottorðum, eða ef þau
skortir, þá samkvæmt hinni „bestu”
yfirsýn vinamargrar skömmtunar-
nefndar, en ábyrgðin er ráðherra og
Alþingis. Þá er í undirbúningi útsala
á eignarhlutum ríkisins í fyrirtækj-
um landsmanna og kökunni væntan-
lega skipt í hlutfaúi við valdakvóta
flokkanna: Flokksins.
En eigi eúihverjir tilkall í eignirn-
ar er það fólkið sem með starfa sín-
um hefur unnið fyrir þeún og þarf þó
enginn að eiga þær. Viðurkenning á
því gæti orðið fyrsta skrefiö til sjálfs-
eignarforms er hægt og sígandi
leysti af hólmi, ekki aðeins eignar-
hald ríkis og sveitarfélaga, heldur
einnig steúirunnið „samvinnu”vald
og er tímar úða fram aút annað vald
auðs ogflokka.
Verkalýðshreyfingin er á túna-
mótum. Mörg ár eru liðin síðan sýnt
var aö ekki yrði lengra komist með
úreltum baráttuaöferöum og röng-
um markmiðum. Laun eiga ekki að
setja þann er þiggur í þjónustuhlut-
verkundirríkjandivaldi. Launallra
starfsmanna eru ekki einungis vúcu-
eða mánaðarlegar greiöslur, heldur
einnig vöxtur og viðgangur fyrir-
tækjanna sem eru orðin til af vúinu
þeirra, þó enn um stundarsakir og
vegna þjóðfélagsforms séu oftast á
nafni annarra.
Mótun menningar
Hvemig breytmgar þróast í þess-
um efnum er háð vújastyrk þeirra
sem hlut eiga að máú. Vilji sterk-
ustu flokksaflanna er að styrkja völd
sín og áhrif tú mikilla muna frá því
sem nú er. Sem fyrr verður öú
áhersla lögð á þjónustusemi húis al-
menna launþega gagnvart þiggjend-
um vúinu og eigendum flokka og
menningúi mótuð samkvæmt því í
húiu mikla áróðursapparati sem nú
er í burðarúðnum. Það sem dettur
inn um blaðalúgur heimúanna flesta
morgna eða síðdegis verður sem sak-
leysið uppmálað í samanburöi við
hitt sem margefldir svarthöfðar,
davíðar og goúatar munu tilreiða á
skjánum.
Verkalýðshreyfingin hlýtur einnig
aö gera upp hug sinn og þá jafnt um
gróin flokkatengsl sem ný markmið
og nýjar leiðir. Ekki er sæmandi að
taka lengur þegjandi við því sem er
skammtaðúrhnefa. Það er ef til vúl
dæmi um afbökun þekkingarinnar að
forystumenn hreyfingarinnar, jafnt
hagfræðingar sem flokksuppalning-
ar, viröast telja sitt eina hlutverk
vera, aö deila við kollega súia á hin-
um kantinum um stigsmun verð
bólguspádóma eöa annarra þjóð-
hagstaúia en ekki að fjalla um eðlis
mun skoöana á framleiðslutækni
sem fjölmiðlun, eignarhaldi sem
ábyrgð, og öðru því sem mótar þjóð-
félagsgerö. Eða hefur slævð meðvit-
und gert þennan skoðanamun að
engu?