Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Blaðsíða 33
33 DV. ÞRIÐJUmGUR 14 FEBRUAR19B4 TO Bridge Spil dagsins kom fyrir í dönsku meistarakeppninni á dögunum. Mjög fáir náöu fjórum spööum á spil N/S en þaö skeöi þó í leik Axel Voigts og Stig Werdelin. Noröur gaf og Steen Schou sagöi pass í byrjun. Meö því sýndi hann fjóra spaöa og átta punkta!! — Hulgaard komst svo í fjóra spaða á suöurspilin eftir hindrunarsögn Boes- gaard í vestur í laufi. Peter Schaltz doblaöi lokasögnina á austurspilin. Hélt sig kominn í feitt. Þaö var nú eitthvað annaö. Vestur spilaöi út lauf- ás. VtSTtlf) A enginn V G1075 0 A6 * ADG10974 Norður A 8543 <? K98 0 KD8742 + ekkert AusTL'R * AD1072 ■ D62 0 109 + 652 SUDUR * KG96 ^ A43 0 G53 * K83 Vesalings Emma Hvaö sem er, svo fremi sem þaö inni- heldur ekki mettaða fitu eöa kólesteról. Hulgaard trompaöi í blindum. Spilaöi litlum spaöa og lét níuna nægja. Þá tígull. Vestur drap og spilaði hjartagosa. Drepiö í blindum. Spilaöi litlum spaða og lét níuna nægja. Þá tígull. Vestur drap og spilaöi hjarta- gosa. Drepiö í blindum. Tígulhjón. Austur trompaöi og spilaöi spaöatíu. Hulgaard átti slaginn á gosa, trompaöi lítiö lauf í blindum og spilaöi tígli. Austur trompaöi meö ás — suður kast- aöi hjarta — og þaö var síöasti slagur varnarinnar. 590 fyrir spiliö. A hinu borðinu spilaði norður þrjá spaöa. Fékk ekki nema átta slagi eftir aö austur spilaði út laufi. 11 impar til sveitar Voigts. I skákkeppni 1983 kom þessi staöa upp í skák Kohout og Göth, sem haföi svart og átti leik. 1.-----Hh5! og hvítur gafst upp. Mát eöa drottningin fellur. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iftog sjúkrabifreift simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lift og sjúkrabifreift simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilift og sjúkrabifreift simi 11100. Hafnarf jörftur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lift og sjúkrabifreift sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilift sími 2222 og sjúkrabifreift simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliftift 2222, sjúkrahúsift 1955. Akurcyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliftift og sjúkrabifreift simi 22222. .ísafjörður: Slökkvilift simi 3300, brunasími og sjúkrabifreift 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10.—-16. febr. er í Háa- Icitisapóteki og Vesturbæjarapóteki aði báftum dögum mefttöldum. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft, kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Kcflavíkur. Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opift í þessum apótekumá opnunartíma búfta. Apótekm skiptast á sina vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opift í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opift kl. 11—12 og 20—21. A öftrum tím- um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opift virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæsla Slysavarftstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreift: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörftur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöftinni vift Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Reykjavík—Képavogur—Scltjamanies. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—, fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof-! ur lokaftar, en læknir er til vifttals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BORGARSPtTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni efta nær ekki til hans (sími 81200), ert• slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöftinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamift- stöftinni i sima 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i súna 23222, slökkviliftinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meft upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyftarvakt lækna í sima 1966. --- Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30-- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30— J9.30. Fæftingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feftur kl. 19.30-20.30. Fæftingarhcimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandift: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirfti: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud.-laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalji og Lína Dásamlegir timburmenn. Hvað i.ostuðu þeir. Söfnin ______- «t? c Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, I Stjörnuspá Spáin glidir fyrir miðvíkudaginn 15. febrúar. Vatnsberinn (21.jan. — 19.febr.): Dagurinn verftur mjög ánægjulegur hjá þér og skapift meft afbrigftum gott. Dagurinn hentar vel tU aft byrja á nýjum verkefnum efta tU aö hef ja framkvæmdir. Fiskarnir (20.fcbr, —20.mars): Þetta verftur rómantískur dagúr hjá þér og mjög ánægjulegur. Skapift verftur gott og þér líftur best i fjöl- menni. Sinntu áhuga þínum á menningu og listum i kvöld. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Þér berast góftar fréttir í dag sem gera þig bjartsýnni á framtíftina. Gerftu áæUanir um framtift þina en gættu þess aft hafa fjölskylduna meft í ráftum. Skemmtu þér í kvöld. Nautift (21.aprU —21.maí): Þú eygir nýja leift til aft auka tekjurnar og bæta lifsaf- komuna. Dagurinn er tilvalinn til ferftalaga meft fjöl- skyldunni. Kvöldift verður rómantískt og líklegt er aft þú lendir í óvæntu ástarævintýri. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Þú kynnist nýju og áhugaverftu fólki sem getur reynst þér hjálplegt vift aft ná settu marki. Þú tekur stóra ákvörftun sem snertir einkalif þitt og mælist þaft vel fyrir. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Skapift verftur gott í dag og þú afkastar miklu. Heppnin verftur þér hUfthoU og flest virftist ganga aft óskum er þú tekur þér f yrir hendur. Bjóddu vinum heim í kvöld. Ljónift (24. júlí — 23. ágúst): Þetta verftur ánægjulegur dagur hjá þér og mikift verftur um aft vera í skemmtanalífinu. Sambandift vift ástvin þinn er gott og þú ert bjartsýnn á framtíftina. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Sinntu þörfum fjölskyldunnar og er dagurinn hentugur til aft vinna aft endurbótum á heimilinu. Skapiö verftur gott og þú átt auftvelt meft aft starfa meft öftru fólki. Vogin (24.sept. —23.okt.): Þú hittir mjög áhugaverfta persónu sem mun hafa mikil áhrif á skoftanir þínar. Þér berast góftar fréttir af fjöl- skyldunni. Stutt ferftalag gæti orftift ánægjulegt. Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.): Farftu varlega í fjármálum og taktu engar fljótfæmis- legar ákvarftanir á þvi svifti. Sjálfstraustift er af skorn- um skammti og auftvelt reynist aft hafa áhrif á þig. Þú þarfnasthvíldar. Bogmafturinn (23.nóv. —20.des.): Þetta verftur mjög ánægjulegur og árangursríkur dagur hjá þér. Vinur þinn reynist þér vel í vandræftum þínum og áttu honum skuld aft gjalda. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Stcingeitin (21. des. — 20. jan.): Þetta verftur ánægjulegur dagur hjá þér og flest virftist ganga þér í haginn. Þú munt eiga ánægjulegar stundir meftvinumþínum. Þúættirafthugaaft heilsunni. simi 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriftjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27 ,j súni 27029. Opift alla daga kl. 13—19. 1. mai— 31. ágúst er lokaft um helgar. Sérútlán: Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheúnum 27, súni 36814. Op- ift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudögum klJ 11-12. Bókin heim: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún-I sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlafta ogj aldrafta. Súnatími: mánud. og fimmtudagal kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud,—föstud. kl.' 16—19. Bústaftasafn: Bústaftakirkju, súni 36270. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöft í Bústaftasafni, s. 36270. Viftkomustaftir víftsvegar uin borgina. Bókasafu Kópavogs: Fannborg 3—5. Opift mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opift virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn vift Sigtún: Opift daglega | nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrúnssafn Bergstaftastræti 74: Opnunar- [ túni safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlen i. Listasafn íslands vift Hringbraut: Opift dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnift vift Hlemmtorg: Opift I sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og j laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsift vift Hringbraut: Opift daglega j frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. i Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og' Sel- tjamames, simi 18230. Akureyri simi 24414. 1 Keflavik súni 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjarnames súni 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík símar 1550 cftir lokun 1552. I Vestmannacyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörftur, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Rilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síftdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraft allan sólar- hringúin. Tekift er vift tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öftrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. Krossgáta ) Z 3 p 7 8 )0 l r 12 >9- lb ib ij- )8 J f1 2V 2/ J F Lárétt: 1 tign, 6 samstæöir, 8 fjandi, 9 fugl, 10 bola, 11 flissaöi, 12 frá, 14 níska, 15 heiti, 17 keyr, 18 karlmanns- nafn, 19 svara, 21 sting, 22 frásögnin. Lóðrétt: 1 þrautin, 2 gjafmilda, 3 býsn, 4 lánið, 5 greinir, 6 drukkna, 7 vaxtar- magnið, 11 baug, 13 hrap, 16 hismi, 18 hræöast, 20 átt. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ómynd, 6 ós, 8 sál, 9 ausa, 10 ölmusa, 12 neyð, 14 tug, 16 knappi, 18 ái, 19drúpa, 21 slapa, 22 ið. Lóðrétt: 1 ósönn, 2 mál, 3 yl, 4 nauðar, 5 dust, 6 ósa, 7 saggi, 11 mynda, 13 ekil, 15 uppi, 17 púa, 18 ás, 20 aö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.