Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Blaðsíða 37
DV. ÞREÐJUmGUR 14. FEBRDAR1984
37
Sviðsljósið .Sviðsijósið Sviðsljósið
Gaman
hjá Bimi
og Maríonnu
Iöulega er þetta par
miöpunktur athyglinnar
hvar sem þaö kemur. Ný-
lega voru Maríanna og (
BjömBorgheiðursgestir í t
mikilli veislu sem haldin t
var í alþjóðlega tennis- (
klúbbnum í Mónakó. i
Bjöm Borg hefur ekk- l
ert minna að gera þó hann
sé hættur aö keppa í
Hann ferðast
tennis
heiminn á enda og kanta
og er við skipulagningu
tenniskeppna. Auk þess
stundar hann kaup- (
sýsluna af kappi. Marí-
anna segist hafa mjög
gaman af því að vera
heima í Mónakó, sér-
staklega þar sem móðir
hennar er nú flutt þangað
til hennar. En skemmti-
legast finnst henni í veisl-
um eins og ef til vill má
sjá af meðfylgjandi
myndum.
Michael heimsótti fjölmarga sjúklinga áöur en hann fór sjálfur af sjúkra húsinu. Voru þeir margir verr farniren
hann eins og sjá má.
Michael Jackson
á sjúkrahúsi
— Hef ur náð f ullum bata og f yrra útliti
Miko Brando, sonur Marlons, og lifvörður þeirra Jacksons bræðra, sýnir
Ijósmyndara hvernig hann fóraðþviað slökkva iMichael.
„Þetta er moröárás! Michael hefur
verið skotinn”, var þaö fyrsta sem
kom upp í huga viðstaddra þegar
söngvarinn Michael Jackson brenndist
illa viö upptöku á auglýsingamynd fyr-
ir Pepsi-Cola fyrirtækið. Skelfing
greip um sig þegar söngvarinn af-
myndaðist allt í einu af sársauka og
hristi höfuöið eins og brjálaður væri.
Sem betur fer var það ekki byssukúla í
höfði söngvarans sem olli heldur eldur
sem lék lausum hala í hári hans.
Reykbomba sem springa átti til hliðar
við söngvarann lenti óvart á höfði hans
ogolli íkveikjunni.
Fyrstur á vettvang var Miko
Brando, sonur Marlons, 22 ára lífvörð-
ur þeirra Jackson-bræðra. Hannréöst
til atlögu við eldinn með berum hönd-
unum og tókst að slökkva hann en
brenndist sjálfur lítillega fyrir bragð-
iö. Jackson var komið á sjúkrahús og
þar kom í ljós aö skaðinn var ekki jafn-
mikill og í fyrstu hafði virst — annars
stigs bruni á hvirfli og þriðja stigs
bruni á örlitlum bletti sem ekki var
stærri en gatiö sem er í miðju venju-
legrarhljómplötu.
Það varð uppi fótur og fit á sjúkra-
húsinu þegar spurðist að Michael
Jackson væri þar nýinnlagður, maður-
inn sem selt hefur plötu sína, Thriller, í
23 milljónum eintaka en þaö er heims-
met. Ekki var nóg með að aðdáendur
söngvarans umkringdu sjúkrahúsið,
allt starfsfólk spítalans beitti ótrúleg-
ustu ráöum til að komast á hæðina þar
sem hann lá. Og sagt var að margir
dauðvona sjúklingar hefðu tekið sæng
sína og gengiö um ganga.
Michael Jackson var ekki lengi að
ná sér. Að vísu neitaði hann aö taka
verkjastillandi lyf til að byrja með „ég
er á móti lyfjanotkun”, sagði hann, en
lét þó tilleiðast þegar sviðinn varð
óbærilegur. Þá pantaði hann mynd-
bandstæki inn á stofu sína og horfði á
kvikmyndina „Close Encounters of the
Third Kind” áður en hann fór að sofa.
Um morguninn beið hans léttur
morgunverður, ávextir og aldinsafi,
simtöl við Diönu Ross og Lizu Minelli,
sem óskuðu vini sínum góðs bata, svo
ekki sé minnst á þúsundir skeyta frá
aðdáendum sem allir voru harmi
slegnir. I einu þeirra stóð: — Elsku
1 ff
Hér sést glögglega að sáraumbúðirnar ná ekki nema yfir hluta af höfði
Jacksons. Þær hafa nú verið teknar af og hárið vex á ný.
Michael! Eg víssi að þú værir eldklár,
en þetta er fáránlegt.
Michael var útskrifaður af sjúkra-
húsinu eftir tvo daga og allt bendir til
að hann nái fullri heilsu og fyrra útliti
á ný. Ekki hefur frést af málaferlum
menn nú og horfa á myndbandaupp-
tökurnar og reyna aö glöggva sig á
hvernig slysið varð. Auglýsingamynd
þessi var einhver sú dýrasta sem sögur
fara af og átti að tryggja þeim Jack-
son-bræðrum minnst 150 milljónir
króna.