Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1984, Blaðsíða 8
8 DV. ÞRHXFUDAGUR14. FEBRUAR19W. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd > *>' 70 þjóðarleiðtogar við útför Andropovs: Flestir gestanna vonast eftir einslegum viðræð- um við nýja leiðtogann Fjölmargir af Ieiötogum heimsins eru komnir til Moskvu til aö vera viö- staddir útför Yuri Andropovs forseta og til aö hitta Konstantin Chernenko, hinn nýja leiðtoga Sovétríkjanna. Þjóðarleiötogar og aörir fulltrúar meira en sjötíu þjóöa komu til Moskvu í gær en ekki eru liðnir nema fimmtán mánuðir síðan margir þeirra voru þar í svipuðum erindagjöröum þ.e. til að vera viðstaddir útför Leonid Brés- neffs. Margir þeirra hófu þegar í staö viöræöur viö sovéska ráöamenn. Utför Andropovs veröur gerö á Rauöa torginu og aö athöfninni lokinni munu Chemenko og aörir meölimir framkvæmdanefndar Kommúnista- flokks Sovétríkjanna hitta hina er- lendu gesti aö máli í Kreml. Flestir þjóöarleiötoganna gera sér vonir um að fá tækifæri til aö ræða einslega viö Chernenko en í hópi þeirra eru Margaret Thatcher, forsætisráö- Yuri Andropov verður lagöur til hinstu hvíldar örstutt frá Lenín. herra Bretlands, Helmut Kohl, kansl- ari Vestur-Þýskalands og George Bush, varaforseti Bandaríkjanna. Bush og Kohl ræddust viö í gærkvöldi eftir aö þeir höföu hvor um sig vottað hinum látna viröingu sína. Vestur- þýskir embættismenn skýrðu frá því aö Kohl heföi látið þá skoöun í ljósi viö Bush aö þaö yröi mjög gagnlegt og þýðingarmikiö ef unnt yröi aö koma á f undi milli Reagans Bandaríkjaforseta og Chernenko hið fyrsta. En Kohl var eini leiðtogi Vesturlanda sem Andro- pov hitti á hinum fimmtán mánaöa langa valdaferli sínum. Af öðrum þjóöarleiötogum sem veröa viöstaddir útförina má nefna Indiru Gandhi, forsætisráöherra Ind- lands, Wan Li, aöstoðarforsætisráð- herra Kína, Fidel Castro, leiötoga Kúbumanna, Babrak Karmal frá Afganistan og leiötoga Varsjárbanda- lagsríkja, þeirra á meöal Jaruzelski frá Póllandi og Ceausescu frá Rúmeníu. Er meðlimir framkvæmdanefndar flokksins söfnuöust viö líkbörur Andro- povs stóö hinn 52 ára gamli Mikhail Gorbachov á hægri hönd Chernenkos og næstur honum stóö síöan hinn 61 árs gamli Grigory Romanov en þeir tveir voru fyrirfram taldir h'klegastir til aö veröa eftirmenn Andropovs. Á vinstri hönd Chernenkos stóö Nikolai Tikhon- ov, hinn aldni forsætisráöherra lands- ins, 78 ára gamall. Fréttaskýrendur telja aö þessi niðurröðun geti bent til þess aö sú málamiölun hafi tekist viö val á eftirmanni Andropovs sem fæhst í því aö Gorbachov yröi arftaki Chernenkos sem tæpast mun sitja’ lengi aö völdum sökum þess hversu gamall hann er, 72 ára. Minni hætta þykir á svæðisbundinni hungursneyð í dag vegna skjótari alþjóðlegra viðbragða til hjálpar og matargjafar. Leitar násistans Josef Mengele Beate Klarsfeld, sem komin er til Paraguay til aö leita aö Josef Mengele, lækninum ihræmda frá Auschwitz, segir að gyöingar í Paraguay telji sig hafa séð Mengele þar. Yfirvöld í Paraguay segjast mundu handtaka Mengele og vísa honum úr landi ef hann fyndist þar. — Löggæsla landsins telur þó engar sannanir fyrir þvi aö „engih dauöans” leynist í Para- guay. Klarsfeld, sem á sínum tíma haföi uppi á Klaus Barbie og haföi áhrif á að honum var vísað úr Suöur-Ameríku svo aö Frakkar gátu handtekiö hann, vill ekki greina frá því, hvenær Meng- ele á aö hafa sést í Paraguay eöa hvar. ' Rændu v. 's rr • ' - Uppreisnarmenn í Súdan gangast viö því aö hafa rænt sex útlendingum viö byggingarsvæöi eitt í Suður-Súdan. Fimm voru starfsmenn fransks byggingarfyrirtækis, en í þeim hópi var bamshafandi kona. Sjötti var 18 mánaða gamalt barn hennar. Þeim var rænt á laugardaginn af samtökum sem kalla sig frelsisher súdanskrar alþýöu. Geröu ræningjam- ir árás á byggingarsvæöiö þar sem mennimir vom aö störfum. — Ástralskur flugmaöur var skotinn í árásinni. Töluveröar skæmr hafa veriö í Súdan í vetur. I nóvember síöasta réöust sömu aðilar á aörar vinnubúöir, og fyrr í þessum mánuöi vom þrír olíustarfsmenn drepnir í slíkri árás. Hungurspámar rættust ekki Menn vom of svartsýnir í spám sín- um fyrir áratug síöan um ástandiö í matvælaframleiöslu heimsins, eftir því sem fram kemur núna í skýrslu hjá matvælastofnun Sameinuöu þjóöanna. — Þykir nú afar fjarlægt aö til al- menns matarskorts komi nokkurn tímaájörðu. Skýrsla þessi var lögð fram vegna ráðstefnu, sem matvælasérfræöingar og stjórnarerindrekar sitja á N-Italíu en hún hófst í morgun. Kemur fram í skýrslunni aö ekki hafi ræst spár frá matvælaráðstefnu 1974 um aö fjölgun mannkyns mundi fara fram úr kornframleiðslu heims þótt hinsvegar séu milljónir marina semsvelta. Komframleiösla hefur aukist og kombirgöir safnast fyrir og markaðs- verö á korni tiltölulega lágt. Metkom- uppskera varárin 1981 og 1982. Margar þær forsendur sem menn gáfu sér fyrir þessum framtíöarspám reyndust ekki á haldgóðum rökum reistar. Hættan á stórfelldri hungursneyö á einstökum svæðum í heiminum þykir fremur hafa minnkað, svo fremi sem viðkomandi land vill þiggja erlenda aöstoð. Alþjóöleg viöbrögð við hjálpar- beiðnum þykja hafa batnaö. Arin fram aö 1984 haföi hungurs- neyð í Asíu veriö mest áberandi í fréttum en síöan hefur athygli manna meira beinst að Afríku, þar sem meira ber á næringarskorti. Afríka er sá heimshlutinn þar sem flest er svelt- andi fólkiö. Viröast hungurspámar helst hafa rætst þar. 4 MILUÓNIR FLÓTTA- MANNA í AFRÍKU Um fjórar milljónir flóttamanna eru taldar vera í Afríku samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóöanna, þar sem viökomandi gistiríki þessa fólks eru talin þurfa 362 milljónir dollara til aö efla efnahagslíf sitt til þess aö sjá þessu f ólki f arboröa. Þessi upphæð er reiknuö út sem kostnaöur viö 128 áætlanir sem flótta- mannahjálp Sameinuöu þjóöanna telur þurfa aö hrinda í framkvæmd til þess aö gera þetta fólk aö mestu sjálf- bjarga. Flóttamannahjálpin býst viö að verja 155 milljónum doUara til Afríku þetta áriö sem er töluvert meira en 1983. Skýrslumar um flóttafólkiö í Afríku eru unnar tU undirbúnings sérstakri ráöstefnu í Genf í sumar en þaö er önn- ur ráöstefnan sem efnt er til út af flóttafólki í Afríku. Sú fyrri var haldin 1981. Flest flóttafólk í Afríku er saman komiö í Súdan og á Afríkuhorninu. Einnig í Rwanda, Uganda, Zaire Bur- undiogTanzaníu. Skýrslurnar eru unnar af hópi sér- fræðinga sem Sameinuðu þjóöirnar sendu til fjórtán ríkja í Afríku. Nefni- lega þeirra ríkja sem vilja vekja athygli ráöstefnunnar í sumar á aöstæðumhjásér. TiUögur þeirra um áætlanir til úr- bóta gera ráð fyrir vegagerö, brúar- smíöi, nýjum skólabyggingum, bomn eftir vatni og eflingu landbúnaöar og fiskveiöa. Ein af milljónum flóttakvenna í Afríku, bcrandi barn sitt á bakinu til nýs dvalar- lands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.