Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Page 1
Engin iðrun hjá Áma „Eg hef aldrei sagt að sjómenn svari fyrir sig með kjaftshöggi og get því miður ekki borið ábyrgö á fölsun DV þar sem orð eru slitin úr sam- hengi og síðan stillt upp að geðþótta blaðsins í mínu nafni,” sagði Ámi Johnsen eftir að hafa fengið i hendur skeyti frá áhöfnum vertíðarbáta af Faxaflóasvæðinu þar sem þess er krafist að þingmaðurinn biðjist af- sökunar á orðum sínum um siði sjó- manna. „Skeyti forsvarsmanna bát- anna á Faxaflóasvæðinu er því á misskilningi byggt,” sagði Arni. Það skal tekið fram að hvert eitt og einasta orð sem haft hefur verið eftir Áma Johnsen hér í blaðinu varðandi átökin við Stýrimannaskólann hefur verið lesið fyrir hann í gegnum síma og það oftar en einu sinni. Það eru orð Áma að hann svari fyrir sig að sjómannasið, ekki blaðsins. -EIR SÍSstokkarupp — sjábls.3 • Lokastaöan (Neskaupstaö — sjá bls. 18 • Haldlagt áamfetamín íKeflavík — sjábls.2 Gottsumar framundan — segir veðurspámaður — sjábls. 19 Brauötertur ítilrauna- eldhúsiDV — sjá Neytendur á bls. 6 og 7 • Flotinnheimiar afsökunar- btíðmfrá ÁmaJohnsen -sjábls.3 Eyrarfoss kom ui nayiíjuviKur i morgun meo mixinn vaming rynr kvik- myndafyrirtækiö 20th Century Fox vegna fyrírhugaörar kvikmyndatöku hér. Þar voru m.a. trukkar, hiaönir kvikmyndatökubúnaöi, rvtubtti, hjól- hýsi o.fl. Glœsivagnarnir hér i forgrunni tttheyrm þó ekki kvíkmynda- heldur eru þetta glænýir Porsche bttar sem veröa é btta- sýningunni hér. Sé sem nœst sést er dýrasti fólksbttl é isienskrí grund þessa stundina. DV-mynd: S. Yfirfærsla auðvelduð Nýjar reglur um yfirfærslu eigin fjár þeirra sem flytja búferlum úr landi tóku gildi i gær. Samkvæmt hinum nýju reglum, fást 250 þúsund krónur á hvern einstakling, og 125 þúsund fyrir hvert bam innan 16 ára aldurs yfirflutt við framvísun flutn- ingsvottorðs. Og gegn framvtsun eriends búsetuvottorðs fæst yfirfærð- ur helmingur eigin fjármagns og eftirstöðvar ári síðar, nemi yfir- færslan meiru en 1 milljón króna fyr- ir hvem einstakling, annars getur yfirfærslan öll farið fram á einu ári. Þá hefur ferðamannagjaldeyrir verið hækkaður úr 1350 dollurum í 1500 dollara fyrir fullorðna og úr 625 dollurum í 750 dollara fyrir börn. -ÖBG 37.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. DAGBLAÐIÐ — VISIR 81. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL1984. þjóöaratkvæöi um bjor sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.