Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Qupperneq 9
DV. RÍIÐVÍKUDÁGÚR 4. APRÍL1984.
9
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Útlönd
Útlönd
Útlönd
/S|i **
p
Heilsugæslustöð á Hólmavík
innanhússfrágangur
Heildartilboð óskast í innanhússfrágang heilsugæslustöðvar á
Hólmavík.
Húsið er ein hæð, án kjallara, alls um 375 m2 brúttó.
Innifalið í verkinu er t.d. múrhúðun, vatns- og hitalagnir, loft-
ræstikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innréttingasmíði.
Verkinu skal að fullu lokið 1. febrúar 1985.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7
Reykjavík, gegn 2.500 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 27. apríl 1984 kl.
11.00.
Þessi fjölskylda hefur ekki haft mikla ástæðu til þess að brosa að undanfömu. T.v. Mark, Margaret og Denis
Thatcher.
„ÞETTA HAFA VERIÐ
BLÓDUGAR VIKUR”
— segir Mark Thatcher um gagnrýnina sem hann og
móðir hans hafa sætt að undanförnu
Mark sonur Margrétar Thatcher for-
sætisráðherra Bretlands viðurkenndi
um helgina að hann hefði verið
„barnalegur” í viðskiptum sínum en
sakaði samtímis gagnrýnendur sína
um að reyna að koma höggi á móður
hans í gegnum hann. En þau hafa bæði
sætt mikilli gagnrýni undanfarnar
vikur vegna hagsmuna hans í Mið-
austurlöndum.
Mark sagði í blaðaviðtali að síðustu
tólf vikur hefðu verið „blóðugar”, en á
þeim tíma hefur móðir hans látlaust
verið gagnrýnd í breska þinginu og
f jölmiðlum vegna ráðgjafastarfs sonar
hennar við breskt fyrirtæki en þaö
voru tengsl hans við fyrirtækið sem
gagnrýnendumir töldu að ráðið hefði
fyrirgreiðslum er það fékk.
„Á þessum tólf vikum hafa þeir
kastað öllum hugsanlegum skít í mig,”
sagði Mark.
Mark Thatcher var í Oman þegar
móðir hans kom þangað í opinbera
heimsókn 1981. Fyrirtæki hans fékk þá
300 milljón punda samning um að
byggja háskóla í þessu arabariki. Gagn-
rýnendumir halda því fram að þar hafi
skyldleiki hans við forsætisráðherrann
ráðiö ferðinni.
„Eg hef ekki aðhafst neitt athuga-
vert. Ekkert sem ég þarf að skammast
mín fyrir. Þetta er allt saman fyrir-
sláttur til að koma höggi á móður
mína,” sagði Mark sem kvaðst hafa
verið barnalegur að því leyti að hafa
ekki séð þetta fyrir, hvemig hann hefði
verið misnotaður til að unnt væri að
koma höggi á móður hans.
Indverskur geimfari með Rússum
Fyrsti indverski geimfarinn og tveir
sovéskir starfsbræður hans em á leiö
út í geiminn að hitta þrjá sovéska
geimfara um borð í Saljut-7 geim-
stöðinni.
Rakesh Sharma (35 ára flugsveitar-
foringi í flugher Indlands) var skotið á
loft ásamt Yuri Malyshev og Gennady
Strekalov í gær og var flugtakinu
sjónvarpað beint, sem er óvenjulegt
um sovéskar geimferðir.
Fréttaþulir lögöu mikla áherslu á að
ferðin undirstrikaði vináttu Indlands
og Sovétríkjanna og Indiru Gandhi.
HAFNIR
Upplýsingar hjó Magnúsi B. Einarssyni. Simi 92-6958.
ÞÓRSHÖFN
Upplýsingar hjá Jónínu Samúelsdóttur.
Sími 96-81185.
Einrtig eru a/Iar upplýsingar á afgreiðslu DV Þver-
holti 11, sími27022.
upp fyrirhugaðri herstöð sinni í Larisa
íGrikklandi.
Dýrtaðspilla
brúðkaupsferð
Eldri hjón hafa höfðað mál gegn
Cunard-skipafélaginu breska (sem
gert hefur út Drottningamar) og
krefst tveggja milljón dollara
skaðabóta vegna þess að dávaldur
félagsins hafi eyðilagt fyrir þeim
brúðkaupsferöina.
Hjón þessi eru 67 og 66 ára gömui
og frá Kaliforníu og höfðu fariö í
brúökaupsferð með Queen Eliza-
beth H, en dávaldur, skemmti-
kraftur um borð í skipinu, hafði á
einni kvöldskemmtun dáleitt
konuna og eftir það ,,gat hún ekki
fullnægt hjónabandsskyldunum”,
eins og komist er aö orði í máls-
höfðuninni.
Caspar Weinberger, varnarmála-
ráðherra Bandaríkjanna, ræddi um
helgina við nokkra af forystumönnum
grísku þjóðarinnar án þess að takast
að leysa úr landamæradeilum
Grikklands og Tyrklands.
Weinberger sem hafði gert sér vonir
um að geta borið klæði á vopnin í deilu
þessara tveggja Miöjarðarhafsþjóða
hélt frá Grikklandi á fund Atlantshafs-
bandalagsins í tyrknesku borginni
Cesme án þess að hafa náð þeim
árangri sem hann haföi gert sér vonir
um.
Ráöamenn í Grikklandi segja aö ef
Bandaríkjastjórn takist að fá Tyrki til
að verða á brott með herlið sitt frá
Kýpur muni mörg af vandamálum
þessara tveggja þjóða leysast.
Ágreiningur Atlantshafsbandalags-
ins og Grikklands hefur oröiö til þess
aö bandalagið hefur ekki getað komiö
Verkstjóri
við unglmgavinnu
Siglufjarðarkaupstaöur vill ráða verkstjóra við unglingavinnu
á komandi sumri (júní—ágúst).
Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 24. þ.m.
Bæjarstjórinn Siglufirði.
ÍGabrig^fi
HÖGG- |
DEYFAR j
NY SENDING
MJÖG MIKIÐ ÚRVAL j
PÓSTSENDUM :
jSBBftwi r , hábebchf.1
SkeiSunni Sa — Simi 8*47*88:
I - •
I •
••••••••••••••••••••••••••••••••©••••••••••••••
GÓÐIR BÍLAR TIL SÖLU
Subaru 4x41983, ek. 6.000 km.
Peugeot 5041980, fallegur einkabíll.
Mazda 323 SP 1980, ek. 45.000 km.
Volvo 244 GL 1980, ek. 37.000 km, over-drive,
einstaklega fallegur bíll.
VW Passat CL1982, ek. 17.000 km.
Honda Accord EX 1980, 5-gíra, vökvastýri, mjög
fallegur.
<i J
"<S^ bilasala
GUOMUNDAR
Bergþórugöfu 3 — Reykjavík
Simar 19032 — 20070
Útlönd Útlönd
WEINBERGER NÁÐIEKKI
ÁRANGRI í GRIKKLANDI