Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Síða 19
DV. MIDVIKUDAGUR 4. APRÍL1984.
Búðardalur:
Heimamenn
vilja
vegagerðina
Frá önnu Flosadóttur, fréttaritara
DV í Búðardal.
Verulegt atvinnuleysi vörubílstjóra
viröist blasa við í sumar. Hefur þetta
valdið atvinnumálanefnd hér á
staðnum töluverðum áhyggjum. Aðal-
ástæðan fyrir þessum sjáanlega sam-
drætti er sú að Vegagerð ríkisins hefur
boðið út aðalframkvæmdir sinar á
sumri komanda, sem er lagning varan-
legs slitlags, 8,8 km, í suður frá Búðar-
dal
Atvinnumálanefnd sendi því svo-
hljóðandi símskeyti í gær til sam-
gönguráðherra, umdæmisverk-
fræðings Vegagerðar ríkisins í Borgar-
nesi og allra þingmanna Vesturlands:
,^Atvinnumálanefnd Laxárdalshrepps
skorar á hlutaðeigandi að semja við
heimamenn um vegagerð á Vest-
fjaröavegi sunnan Búðardals, sem
standa mun í sumar. Aðeins munar
6,8% á lægsta tilboði og tilboði heima-
manna og er sú upphæð ekki umtals-
verð þegar byggðarsjónarmiða er
gætt. Verktakastarfsemi hefur verið
verulegur en árstiðabundinn þáttur i
atvinnulífinu í Búðardal og Dalamenn
haft jafna vinnu við vegagerð á liðnum
árum. Sýnist þvi sjálfsagt aö ráöstafa
þessu verkefni til heimamanna þar
sem framangreindur mismunur er
alveg innan þeirra marka, sem rétt-
lætt geturslíkaákvörðun.” -GB.
Gott sumar
framundan
— segir
veðurspámaðurinn
Andrés Markússon
Veðurspámaðurinn Andrés
Markússon sagði mér í fyrra aö við
myndum fá vont rigningasumar i
sumar. í>að reyndist rétt.
Nú hefur hann spáö fyrir næsta
sumri. Segist hann draga ályktanir
sinar af því hvemig veðrið er á Páls-
messu og kyndilmessu. Þegar gott
veöur sé á þessum tilteknu dögum þá
megi búast viö góðu sumri. Sumarið i
sumar á að verða sæmilegt eftir þessu
að dæma. Veður hafi verið þokkalegt
báða dagana. Þó hafi verið sólarlitiö,
svo liklega verði ekki um einmuna-
blíðu að ræða í sumar.
Þá segir Andrés aö fyrsti
fimmtudagur eftir páska hafi mikið að
segja í veðurspánni. Ef veður sé vont
megi búast viö fjórum áhlaupum fram
að hvítasunnu, hinu síðasta sýnu
verstu. -Regina/Selfossi.
Hárgreiðslumeistara-
félag íslands:
Fellir
samningana
Á fundi Hárgreiöslumeistaraféiags
Islands í fyrri viku voru nýgerðir
kjarasamningar ASI og VSI ekki sam-
þykktir. Kristinn Einarsson, formaður
Iðnnemasambandsins, sagöi að þetta
væri eina aðildarfélag Vinnuveitenda-
sambandsins sem hefði fellt samning-
ana á þeirri forsendu aö launin væru of
há. Sagöi Kristinn aö hárgreiðslu-
meistarar hefðu tjáð Iðnnemasam-
bandinu að umsamin lágmarkslaun
nema væru of há i samanburði við laun
hárgreiðslunema annars staðar á
Norðurlöndum.
„Okkar afstaða er sú að rangt sé að
miða laun hárgreiðslunema hér við
laun nema erlendis. Heldur eiga kjör
þeirra að vera hin sömu og annarra
iðnnema á Islandi,” sagði Kristinn
Einarsson. -HÞ-
19
Erumkvæoi
Iðnaðarbankans.
Fyrir þá forsjálu
mev-
video
-fer í ve^le^t
sumaHS-í í ár .
Besfa leiðin
fil
aFborgunina
Niá ev uvn
gt> 0era sb
hu^sa fram
í tímann
IB - lánum hefur nú verið gjörbreytt. Pau eru nú einstakur kostur fyrir
alla þá sem sýna fýhrhyggju áður en til framkvæmda eða útgjalda kemur.
Þú leggur upphæð, sem þú ákveður sjálfur, mánaðarlega inn
á reikning í IÐNAÐARBANKANUM. Eftirað minnsta kosti þriggja mánaða
sparnað, áttu réttá IB-láni, sem erjafnháttog innistæðan þín.
Þú greiðir síðan lánið á jafnlöngum tíma og þú sparar, flóknara
erþað ekki.
Lestu vandlega hér, þessar eru breytingarnar:
Hærri vextir
á IB reiKningum
Iðnaðarbankinn brýtur nú ísinn í vaxtamálum og notfærir sér heimild
Seðlabankans til að hækka innlánsvexti á IB-lánum.
Vextir af þriggja til fimm mánaða iB-reikningum hækka úr 15% í 17%,
en í 19% ef sparað er í sex mánuði eða lengur.
2
IBspamaður
.erekkibundinn
Þú geturtekið út innistæðuna þina hvenær sem erá sparnaðartímabilinu,
til dæmistil að mæta óvæntum útgjöldum. Eftirsem áðuráttu réttá IB-láni
á IB -kjörum, ef þrír mánuðir eru liðnir frá því spamaður hófst.
igrumi
orgunum
áraukiðsvigrúmíí
Þú getur skapað þér aúkið svigrúm í afborgunum með því að geyma
innistæðuna þína allt að sex mánuði, áður en IB-lán er tekið. Lánið er þá
afborgunarlaust í jafnlangan tíma og sparnaður hefur legið óhreyfður.
Hafðu samband við næsta útibú okkar eða hringdu beint í
IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er: 29630
Fáðu meiri upplýsingar, eða bækling.
Mnadarbankinn