Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Qupperneq 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL1984.
21
óttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
AC Mflanó vill fá
lan Rush
les. Engin smásmíði og betra að
á myndinni er fyririiði Huskies,
íuknattleiksliði sínu.
— sem svar við kaupum Inter Mflanó á Karl Heinz Rummenigge
ttalska félagið AC Mílanó er tilbúið
að kaupa Ian Rush, markaskorarann
mikla frá Liverpool, á 3 milljónir
sterlingspunda. Félagið hefur ákveðið
að láta Lutber Blissett fara eftir þetta
keppnistímabil.
Juventus hefur einnig áhuga á Ian
Rush og hefur félagið áhuga á að
skipta á honum og danska leikmannin-
um Michael Laudrup, sem Liverpool
hefur svo mikinn áhuga á að fá.
Vilja einnig fá Brady
AC Mílanó hefur einnig áhuga á að fá
Jennings
nefbrotinn
Pat Jennings, markvörður Arsenal
og landslið N-lrlands, er nefbrotinn og
mun hann ekki leika með Arsenal á
næstunni. Stöðu hans tekur John
Lukic, fyrrum markvörður Leeds og
enska landsliðsins 21 árs og yngri.
-SOS.
dsson er al-
;r naungi
ís—Flosi fékk mikla viðurkenningu, var
leikmaður liðsins í vetur
Flosi Sigurðsson körfuknattleiksmaður, sem
tíma, heiðraður af skóla sínum en hann hefur
iL Viðurkenninguna fékk Flosi fyrir að vera
voru það leikmenn liðsins sem kusu Flosa.
r verðlaunagripurinn engin smásmíði og
* þennan unga körfuknattleiksmann.
pressu frá áhangendum liðsins sem
vilja hann fljótlega inn á í hverjum leik
liðsins. Hann segir: „Ef þú ert með
gott Uö verður þú Uka að hafa gott Uð á
bekknum sem gleðst yfir því þegar Uð-
inu gengur vel. Flosi er aUtaf fyrsti
maður til aö hrósa leikmönnum Uösins
þegar vel gengur. Hann er frábær ná-
ungi í aUa staði,” segir Harsman. Ekki
ceppmn
stöðum
inniíkörfu
dagmeðleiklMEogReynis.Kunn- a
irlandsUðsmennleikaþarnaogmá I
þar nefna Ríkharð Hrafnkelsson, I
SnæfeUi, og Jónas Jóhannsson, *
Reyni, en þeir leika með þessum I
Uðum auk þess, sem þeir þjálfa
þau. Eftir hvem leik verður valinn |
, .leikmaöur kvöldsins’ ’ af sérstakri ■
dómnefnd og mikU stemmning er á I
EgUsstöðum í sambandi við úr- I
sUtakeppnina. -hsím. I
dónaleg ummæU frá einum þekktasta
þjálfara BandarUcjanna í körfu.
-SK
írska landsUðsmanninn Liam Brady
frá Sampdoría og það að fá Ian Rush
og Brady verður svar félagsins við því
aö nágrannaUöið Inter MUanó keypti
Karl-Heinz Rummenigge á dögunum.
Brady mun ekki taka ákvörðun um
það fyrr en í næsta mánuði hvort hann
verður áfram á Italiu eða fer aftur til
Englands. Arsenal, Tottenham og
Manchester United eru tUbúin aö
greiða 650 þús. pund fyrir hann. Félög í
V-Þýskalandi hafa einnig áhuga á
Brady.
Brady hefur leikið á ItaUu í fjögur
ár, — orðið tvisvar meistari með
Juventus, sem keypti hann frá Arsen-
aL Brady leikur með írska landsUðinu
á morgun í Tel Aviv — vináttu-
landsleik gegn IsraeL
-sos
Ian Rush. ttölsk félög eru nú á eftir honum.
r—
bikarmeistarar
n
I
I
I
I
( — sigruðu Hauka í úrslitaleik Í2. flokki íkSrfu I
Njarðvíkingar bættu einum titl-
inura í safn sitt i gærkvöldi er þeir
sigruðu Hauka í úrsUtaleik bikar-
keppni 2. flokks í körfuknattleik.
Lokatölur 76—63 og kom sá sigur
Njarðvikinga nokkuð á óvart þar
sem lið Haukanna er nær eingöngu
skipað meistaraflokksmönnum fé-
iagsins. Aðeins Jieir Pábnar
Sigurðsson og Hálfdán Markússon
leika i 2. flokki.
-sk
Vill stjórinn selja
Trevor Francis?
sem vill vera áf ram hjá Sampdoria
„Mér fannst ég eiga góðan leik og
það kom mér algjörlega á óvart þegar
ég var látinn hætta eftir fyrri hálfleik-
inn,” sagði Trevor Francis, eftir að llð
hans, Sampdoria, hafði sigrað Udinese
3—0 í 1. deUdinni ítölsku á sunnudag.
Staðan var 1—0 i hálfleik og Francis
var maðurmn bak við mark Samp-
doria.
Francis leikur með enska landsliðinu
gegn Norður-Irlandi í kvöld og stjóri
Sampdoria, Renzo UlUveri, gaf þá
skýringu, þegar hann tók Francis út
af, að hann hefði verið að hvíla hann
'fyrir landsleikinn!! — Einhvern veg-
Trevor Francis.
inn finnst manni að UUiveri vUji að
Francis standi sig vel í kvöld. Hann
gæti þá selt hann aftur tU Englands.
Francis sagöi hins vegar við komuna
tU Englands að hann hefði mikinn hug
á því að halda áfram að leika á ItaUu
og það helst með Sampdoria „ríkasta”
félagi ItaUu. ,,Ég mun ræða við UIU-
veri þegar ég kem aftur til Italíu og
vona að það sem skeði eftir leikinn við
Udinese breyti engu um framtíð mína
á lalíu,” sagði Francis en hann vUdi
ekki ræða við stjórann eftir að hann
var tekinn út af í leiknum við Udinese.
-hsim.
Ferill
Hiero-
nymusf
á
enda?
— Við verðum að vona það besta en
það bendir aUt tU að knattspyrnuferU
Holger Hieronymus sé lokið, sagði Ralph
Matthies, læknir Hamburger SV, i gær
eftir að það var búið að skera Hieronym-
us upp við meiðslum í hné, sem voru
mun alvarlegri en haldið var í fyrstu.
Brjósk í hnénu voru mölbrotin og Uðbönd
og vöðvar sUtnir.
Hieronymus er 23 ára — hefur Ieikið
stöðu „sweeper” hjá Hamburger. Hann
hefur leikið þrjá Iandsleiki fyrir V-
Þýskaland.
-SOS
PelevillDidi
sem landsliðs-
þjálfara
Knattspyrnukappinn Pele sagði í gær
að Waldir Pereira væri rétti maðurinn tU
að taka við landsliði Brasiliu, en lauds-
liðsþjálfarastarfið er nú laust eftir að
Carlos Alberto Parreira sagði af sér eftir
launaágreining í sl. viku.
Hver er Waldir Pereira? Jú, hann er
kunnur leikmaður — undir nafninu Didi.
Hann lék í heimsmeistaraUði Brasilíu
1958 og 1962. Þá gerðist hann leikmaður
með Real Madrid.
Pele sagði í Rio de Janeiro, að Didi
væri með geysilega reynslu — sem
þjáUari í Perú, Argentínu og Tyrklandi.
Didi var landsUðsþjálfari Perú í HM í
Mexíkó 1972. Hann er 55 ára og þjálfar
nú Botafogo.
-SOS.
Emil þjálfar
hjá Hetti
EmU Björnsson, iþróttakennarí við
Menntaskólann á EgUsstöðum, hefur
verið ráðinn knattspyrnuþjálfari meist-
araflokks Hattar á EgUsstöðum í suraar.
Hann þjálfaði hjá Ungmennafélagi
Borgarfjarðar (eystra) í fyrrasumar.
Þá hefur Jón Þór Brandsson verið ráð-
inn þjálfari yngri fiokka Hattar svo og
kvennaUðs EgUsstaðafélagsins.
hsim.
Rush og
Keegan eru
markahæstir
Ian Rush er enn markahæstur í ensku
1. deildarkeppninni — hefur skorað 23
mörk fyrir Liverpool. Markahæstu leik-
menn eru nú þessir:
Ian Rush, Liverpool 23
Gary Lineker, Leicester 17
Tony Woodcocke, Arsenal 16
Paul Mariner, Arsenal 16
Terry Gibson, Coventry 16
Steve Archibald, Tottenham 16
2. deild:
Kevin Keegan, Newcastle
Kerry Dixon, Chelsea
Mark Hateley, Portsmouth
23
19
18
-SOS.
Steingrímur
heiðursgestur
Ems og flestir körfuknattleiksunncnd-
ur vita verður úrsUtaleikurinn í bikar-
keppni KKt háður í LaugardalshöUinni
og hefst hann kl. 20.30 annað kvöld. Á
undan munu Haukar og Stúdentar leika
tU úrsUta í bikarkeppni kvenna.
Steingrimur Hermannsson forsætis-
ráðherra mun verða heiðursgestur á
leiknum.
-sk
þröttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir