Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 4. APRlL 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ný spónlímingapressa tilsölu. Stærð0,8xl,2m. Uppl. ísíma 81977 eftirkl. 18. Höf um til sölu endurbyggðar þvottavélar. Rafbraut, Suðurlandsbraut 6, sími 81440 og 81447. Sambyggð sög og afréttari til sölu, amerísk, stórt sax. Nokkuð magn af stálhillum, flúorljósum og ál- skilrúm. Uppl. í síma 39198. Volvoeigendur. Sumarið er að koma, losnið við leiðin- lega umfelgun. Til sölu 4 sumardekk á felgum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—711. Stækkanlegt furuborð, furustólar með reyrsætum og baki, Candy þvottavél og furuhillur í bama- herbergi til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í símum 54449 og 51625. Til sölu uppþvottavél, verð kr. 10.000. Svarthvítt sjónvarp, verð kr. 1.500. Uppl. í sima 79826. Til sölu sem nýtt ITT 27 tommu litsjónvarp. Verð 28—30 þús. kr. Góður staðgreiðsluafsláttur. Nýlegt plusssófasett, 3+2+1, verð kr. 19 þús. Sófaborð úr palesander + hom- borð á kr. 8 þús. Borðstofuborð meö fjórum stólum á kr. 9 þús. AEG frysti- kista, 210 lítra, verð kr. 11 þús. Uppl. í síma 17935. 3ja sæta sófi og stóll, (furu) frá IKEA til sölu og 60 vatta magnari. Selst ódýrt. Einnig óskast reiðhjól fyrir 8 ára telpu. Uppl. í síma 75619. Lítil eldhúsinnrétting til sölu, einnig Rafha eldavél. Uppl. í síma 12036 og 22838. Efni og tæki til bókbands til sölu, einnig lesbækur Morgunblaðsúis og Tímans, flestir árgangar. Uppl. í síma 73802 eftir kl. 17. Hefilbekkur til sölu. Uppl. í síma 43129 eftir kl. 15. Loksins era þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflarnir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Honey Bee Pollens, Sunny Power orkutannburstann og Mix-Igo bensinhvatann. Utsölustaður Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdis, sími 43927. Sony beta videotæki, tveggja ára gamalt, til sölu eöa i skiptum fyrir VHS tæki. Uppl. í síma 98-2334. Loftpressa. Verkstæðisloftpressa til sölu. Vélkostur, sími 74320. Notuð ljósritunarvél til sölu. Vélkostur, sími 74320. Halda gjaldmælir í leigubQ til sölu og tveir svefnbekkir og Happy húsgögn. Uppl. í síma 76658. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, án auka- kostnaðar — greiðsluskilmálar, sníð- um eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jó- hann, Skeifunni 8, sími 85822. Takiðeftir!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar- BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Óska eftir gjaldmæli í leigubifreið. Uppl. í síma 93—6512 eft- irkl. 21. Óskum eftir að kaupa IBM ritvél með leiðréttingu, einnig Ricomac 1221 PD reiknivél. Uppl. í Fönn, Skeifunni 11, sími 82220. 'Óska eftir notuðu, vel með fömu gólfteppi, ekki minna en 20 ferm. Uppl. í síma 37496 eftir kl. 18. , Oska að kaupa veggkæli fyrir verslun. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H—489. Utungunarvél fyrir gæsaregg óskast. Uppl. í sima 77033 eftirkl. 18. Bílalyfta, 4ra pósta, óskast keypt. Simi 93-2533 frá kl. 8—17. Plötusög óskast. Oskum að kaupa notaöa plötusög á hjólum, með stillanlegu landi og sleða. Æskilegt að taki 2 m framan viö blað. Uppl. í síma 33706 kl. 9-17. Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, kökubox, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, skart- gripi, sjöl, veski og ýmsa aöra gamla skrautmuni. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga- föstudaga kl. 12—18, laugardaga kl. 10-12. Verslun Tómatplöntur. Til sölu góðar tómatplöntur í garðhús- ið. Skrúðgarðastöðin Akur, Suður- landsbraut 48, sími 86444. Assa fatamarkaður, Hverfisgötu 78. Kjólar, blússur, pils, peysur, buxur, jakkar, prjónavörur o.fl. Alltaf eitt- hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verð! Opiö mánudaga—föstudaga kl. 12—18. Viltu græða þúsundir? Þú græðir 3—4 þús. ef þú málar íbúð- ma með fyrsta flokks Stjömu-máln- ingu beint úr verksmiðjunni, þá er verðið frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfald- ar þennan gróða ef þú lætur líka klæða gömlu húsgögnin hjá A.S.-húsgögnum á meðan þú málar. Hagsýni borgar sig. A.S.-húsgögn, Helluhrauni 14 og Stjömulitir sf., málningarverksmiðja, Hjallahrauni 13, sími 50564 og 54922, Hafnarfirði. Kjólar frá kr. 150,- Buxur frá kr. 100,- Bamakjóiar kr. 165,-, Sokkabuxur kr. 40,- Sængur 850,- Koddar kr. 350,- Sængurfatnaður, straufrítt, 3 stk. kr. 650,- Veggklukkur kr. 2900,- Boröbúnaður, silfurplett, 51 stk. kr. 2900,- Fjölbreytt úrval af gjafavörum, leikföngum. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 13—18, laugar- daga kl. 12—16. Sími 12286. Kram- búðin, Týsgötu3, (viðSkólavörðustíg). Verslanir og einstaklingar. Framleiðum og seljum, samfestinga, jakka , buxur og pils, góöar vörur á góðu verði. Saumum eftir máli. Heildsala — smásala. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, 2. hæð, sími 22920. Opið á laugardögum. Fyrir ungbörn Bamabilstóll og barnastóll sem er einnig róla tU sölu. Uppl. í síma 79048 eftir kl. 19. TU sölu er vel með farið burðarrúm með grind á hjólum. Uppl. í síma 29545. Sem nýr bamavagn og baðborð til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 72029 eftir kl. 18. Lítið notað eftir 1 bara: baöborð kr. 2000, burðarrúm, blátt kr. 1000, stóU kr. 1000, einnig eldri Hokus Pokus stóU kr. 1000. Uppl. í sima 79751 e. kl. 15. SUver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn. Einnig burðar- rúm og barnastóU. Uppl. í síma 30997 eftir kl. 19. Oska eftir vel með farinni Silver Cross barna- kerru. Uppl. í síma 14441. Odýrt: kaup-sala-leiga. Notað-nýtt. Verslum með bamavagna, kerrar, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bilstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leUc- grindur, baðborð, þríhjól, o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar, kr. 7725, systkinasæti kr. 830, kerruregnslá, kr. 200, vagnnet, kr. 120, göngugrindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 780, létt burðarrúm, kr. 1350, ferðarúm, kr. 3300, o.m.fl. Opið kl. 10-12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur Panther vélsleði árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 96—61724. 40 þús. kr. afsláttur! Á sérlega góöum Pantera vélsleða módel ’81, lítið ekbin, einn eigandi. Uppl. í síma 42481 eftir kl. 19. Húsgögn Odýrt sófasett tU sölu. 3ja sæta og 2ja sæta sófar. Einnig stækkanlegur svefnbekkur. Uppl. í síma 30455. Skrifstofuhúsgögn. Vegna breytinga tU sölu: skrifborð (tekk) platan 90X185, hæð 77 cm, 5 skúffur (3+2) og bókahiliur að önd- verðu, verð kr. 8000, skrifborð (eik) 7 skúffur (3+3+1) platan 70X120, hæð 78 cm, verð kr. 6000, vélritunarborð (eik) 2 stk. (3 skúffur) platan 60X110, hæð 68 cm, verð kr. 4000 stk. Fundar- stólar með örmum og háu baki, 4 stk., verð kr. 1500 stk. Selst allt sér eða í einu lagi. Uppl. í sima 19073 dags/kvölds. Sófasett tU sölu, 1, 2, 3ja manna og gott sófaborð, selst ódýrt. Uppl. í síma 85465. Sófasett, borðstofuhúsgögn, svefnsófi og sófaborð Ul sölu. Lítið verð. Uppl. í síma 44137 e. kl. 16. Sófasett. TU sölu gamalt, danskt sófasett. Uppl. í síma 53578 eftir kl. 19. Hjónarúm tU sölu. Verð kr. 2.500. Kringlótt eldhúsborð og stólar. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 22948 eftirkl. 17. TU fermingargjafa: Gestabækur, stjömumerkjaplattar, munkastólar, blómaborð, saumaborð, diskólampar, olíulampar, skrifborðs- lampar, borðlampar, blómastengur, veggmyndir, speglar, blaðagrindur, styttur, pottahlífar. Einnig úrval af bastvörum, pottablómum og afskorn- um blómum. Nýja bólsturgerðin og Garðshom, símar 40500 og 16541. Antik Utskorin borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, stakir stólar, borð, skápar, skrifborð, speglar, sófar, kommóður, klukkur, málverk, konung- legt postulín og Bing & Gröndal, silfur- borðbúnaður, úrval af gjafavörum. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Af sýrð furahúsgögn: Borð, stólar, kommóður, skatthol, brúðarkistur, skápar, buffet, servantar og aðrir gamlir húsmunir. Afsýrum einnig gömul húsgögn. Búðarkot, Laugavegi 92, bakhúsið. Opið kl. 13-18, sími 22340. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstraðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Kem heim með áklæðis- pruf ur og geri tilboð fólki aö kostnaðar- lausu. Bólstrunin, Miðstræti 5 Reykja- vUc, sími 21440 og kvöldsími 15507. Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilþoð á staðnum, yður að kostnaðarlausu. Nýsmiði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, simi 44962, (gengiö inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Asmundsson, sími 71927. Heimilistæki GamaU Atlas ísskápur tU sölu. Verðkr. 2000. Uppl. í síma 45037. Semný Electrolux frystikista tU sölu, 300 lítr- ar, hagstætt verð. Uppl. í síma 79694 e. kl. 19 í kvöld og annaö kvöld. 270 lítra Westfrost frystUcista tU sölu, hálfs árs gömul, vel með farin. Verð tUboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—484. Þvottavél tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 33672 e.kl. 15. Electrolux NF 600 örbylgjuofninn. Ættir þú ekki að fá þér einn? Þó ekki væri nema vegna sparnaðarins á, í fyrsfa lagi, raforku, hún er dýr, í ööru lagi, tíma, hann er dýrmætur. Orku- dreifibúnaðurinn er í toppnum en það gerir snúningsdiskbin óþarfan. Fullkomin nýting alls rúmmáls ofns- ins. ÖU matreiðsla er leikur einn en leiöbeiningabókin á íslensku segir þér aUt um það. Svo höldum við líka nám- skeið fyrir þig og þitt fóUc. Verðið er hagstætt og kjörin hreint ótrúleg. Vörumarkaðurinn, sími 86117, Armúla la. Rafiðjan, sími 19294, Ármúla 8. Hljóðfæri TU sölu er velmeðfarinnKramerbassi. Acoustic magnari, módel 125, 120 w, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 97—6474 eftir kl. 19. Hljómtæki TUsölu 1 árs Marantz samstæða. Uppl. í síma 71739 allandaginn. KEF 105,2 hátalarar tU sölu, skipti á ódýrari hljómtækjum koma tU greina. Uppl. í síma 82905 í dag og næstu daga. Nálar og hljóðdósir í flesta plötuspUara. Sendum i póst- kröfu. Radíóbúöin, Skipholti 19, Rvk, simi 29800. Takiðeftir! Vegna sérstakra ástæðna eru tU sölu Power MTK 304 mixer (5 rása) og Yamaha PS 30 skemmtari. Báöir hlut- imir lítiö notaðir. Uppl. í síma 23992. Frá Radíóbúðinni. Allar leiðslur í hljómtæki, videotæki og ýmsar tölvur. Sendum í póstkröfu Radíóbúðin, Skipholti 19 Rvk. Sími 29800. Video Opiðfrákl. 13—23.30! Nýjar spólur daglega! Leigjum út ný VHS videotæki og splunkunýjar VHS spólur, textaðar og ótextaðar. Ath! Fá- um nýjar spólur daglega! Nýja video- leigan, Klapparstíg 37, sími 20200. OFFSETLJÓSMYNDUN OG SKEYTING Óskum að ráða offsetljósmyndara sem einnig er vanur skeytingarvinnu. Upplýsingar gefur Ólafur Brynjólfsson. FRJÁLS FJÖLMIÐLUIM HF. Siðumúla 12. íiri wm T P Heilbrígðisfulltrúi Framlengdur er umsóknarfrestur um stöðu heilbrigðis- fulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. Staðan veitist frá 1. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983, ásamt síðari breytingu. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í heilbrigðis- eftirliti eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 25. aprfl undirrituðum, sem ásamt framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinn í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.