Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVKUDAGUR 4. APRlL 1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 929 SDX árg. ’83 til sölu, ekinn 9200 km, sumar- og vetr- ardekk, útvarp og segulband, sílsalist- ar og grjótgrind. Verð kr. 390.000. Heimasími 96—23049, vinnusími 96— 22111. Toyota Landcruiser árg. ’66 til sölu, 8 cyl., 283, sjálfskiptur, klædd- ur að innan, sæmilegt lakk. Uppl. í síma 43381. Citroén GS Club station 1978 í góöu ástandi, ekinn 105.000 km, einn eigandi, til sölu á mjög góðum kjörum sé samið strax. Uppl. í síma 50451 eftir kl. 18. Bílarafmagn. Geri viö rafkerfi bifreiöa, startará og alternatora, ljósastillingar. Raf sf., Höfðatúni 4, sími 23621. Skoda 120 L árg. 1982, lítið ekinn og mjög vel með farinn, til sölu. Verðið er mjög hagstætt, kr. 90.000 og ágæt greiðslukjör. Aöal-Bíla- salan v/Miklatorg, sími 15014. Mazda 626 2000 árg. ’80 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 45103 eftir kl. 18. Gaz árg. ’64. Góður Rússi árg. ’64 til sölu, er með Volvo B 18 vél og fjögurra gíra kassa. Upphækkaður, á Kelly 78x16 dekkjum, driflokur og vökvastýri. Uppl. í síma 79520 til kl. 20, en 53316 eftir þann tíma. Bronco. Góður Bronco árg. ’67, teppalagður, til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 36079 eftir kl. 20. Nýlegur barnavagn til sölu á sama stað. Daihatsu Charmant árg. ’79, mjög góður bíll, selst gegn 90 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 53126. Skoda Rabbit árg. ’82 (árg. ’83) í toppstandi, sem nýr til sölu. Gott staðgreiðsluverð, skipti á ódýrari koma til greina eða greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 85119 milli kl. 19 og 21. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býöur upp á bjarta og rúmgóða aöstööu til aö þvo, bóna og gera við. Oll verkfæri + lyfta á staönum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9—22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði.sími 52446. Bflar óskast Land-Rover. Oska eftir Land-Rover dísilvél eða bíl til niðurrifs með nothæfri vél. Uppl. í símum 99-6790 og 91-40554. Saab óskast. Oska eftir að kaupa Saab 96 árg. ’72— ’75 með ónýtri eða bilaðri vél.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—749. Saab 96 óskast, helst station en fólksbíll kemur til greina. Þarf aö vera lítið ryðgaður, réttur bíll veröur staðgreiddur. Uppl. í síma 54786. Stopp. Vantar bíl í góðu ástandi sem fyrst, 45 þús. á borðiö. Uppl. í síma 30512 eftir kl. 19. Húsnæði í boði j Tvö góð herbergi meö aögangi að eldhúsi og baöi til leigu í Norðurmýri. Uppl. í síma 28716 eftir kl. 16. Falleg 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti, leigutími minnst ár. Fyrirframgreiðsla ár. Uppl. um fjölskyldustærð og greiöslugetu send- ist DV fyrir 6. apríl merkt „Eitt ár 676”. Við Engihjalla. Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð. Leigist frá 3. maí n.k. til eins árs í einu. Leigugreiösla 6. mán. í einu, fyrir- fram. Tilboð er m.a. greini frá fjöl- skyldustærð og hugmyndum um leigu- upphæð sendist DV merkt „Engihjalli 2222”. Stórt og gott einbýlishús til leigu úti á landi ef þokkaleg fyrirframgreiðsla fæst. Uppl. í síma 97—2243. Húsnæði óskast j Ung hjón, myndatökumaður og háskólanemi, með 1 árs gamalt barn, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23976. Myndlistarkona með 10 ára dóttur óskar eftir rúmgóðri íbúð, reglusemi og rólegheit. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—638. Öska eftir einstaklingsíbúð í 9 mánuði. Mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 25261 eftir kl. 18. íbúð óskast. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi, fyrirframgreiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 17519 eftir kl. 18. Ung hjón, nýkomin frá námi í Noregi, óska eftir 3ja herb. íbuð sem fyrst. Uppl. í síma 23409. Höfum verið beðnir að útvega 3ja herb. íbúð fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Æskileg stað- setning i nágrenni Langholtsskóla. Vinsamlegast hafið samband á skrif- stofutíma í símum 29555 eða 29558. Eignanaust hf. Óska eftir íbúð á leigu sém fyrst á höfuðborgarsvæð- inu, helst í Mosfellssveit. Uppl. í síma 79827 eftir kl. 16. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Miðaldra mann vantar kjallara eöa forstofuherbergi í eða við gamla miðbæinn. Uppl. í síma 14877. Oska eftir 2ja herb. íbúð á rólegum stað frá 1. maí, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 82032, Agústa. 3—4 herb. íbúð eða stærra húsnæði óskast á leigu í 6— 12 mánuöi, helst í Breiðholti eða Árbæ. Uppl. í síma 72119 eftir kl. 20. Oskum eftir 2ja herb. rúmgóðri íbúð (með sérinng. í herbergi) eða 3ja herb. íbúð strax. Erum húsnæðislaus. Greiðslugeta 6—8 þús. og hálft ár fyrirfram, símtengill skilyröi. Uppl. í síma 79760 eða 25203, Júlíus, Birna. Óskast til leigu. Oskum eftir einstaklingsherbergjum og íbúðum af öllum stærðum til leigu fyrir félagsmenn. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 76, sími 22241. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13—17. Tvær ungar stúlkur bráövantar 2ja-3ja herb. íbúð. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 37329 eftir kl. 18. | Atvinnuhúsnæði'i Iðnaðarhúsnæði, 60—80 fermetrar, óskast til leigu eða kaups í Reykjavík. Tilboð sendist til DV merkt „Atvinnu- húsnæði 809” fyrir 14. apríl næstkom- andi. Vil taka á leigu 20—25 mz upphitaðan bílskúr til geymslu á lager o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—645. Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir léttan og hreinlegan iönað, helst á jarðhæð, eða kjallara með niðurfalli og gluggum. Uppl. í síma 27638. | Atvinna í boði Áreiðanleg og samviskusöm starfsstúlka óskast í söluturn. Uppl. í síma 45350 milli kl. 17 og 19. Góður réttingarmaður óskast strax. Tilboð óskast send DV merkt „Réttingarmaður 636” fyrir hádegi 9. apríl. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvörubúð, frá kl. 14—18 mánudaga til föstudaga, og 14—19 föstudaga. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV merkt „Strax 740”. Matvöruverslun í Hafnarfiröi óskar eftir afgreiðslufólki. í kjötdeild, einnig í pökkun og áfyll- ingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—722. Samviskusöm kona óskast til að gera hreint einn dag í viku í heimahúsi. Uppl. í símum 16482 og 19385. Viðleitum að duglegum framtíðarvinnukrafti til sér- hæfðra viðgeröastarfa, góð vinnuað- staða og laun. Rafbraut, Suðurlands- braut 6. Vélvirkjar-nemar. Oskum eftir að ráða menn vana véla- viðgerðum og jámsmíði. Vélsmiöjan Seyðir-sláttuvélaþjónustan, Smiðju- vegi 28 D gata Kópavogi, sími 78600. Vanur háseti óskast á 11 lesta netabát sem rær frá Þorláks- höfn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—679. Vanan verkstjóra vantar í rækjuverksmiðju úti á landi. Uppl. gefnar í síma %—63165. Óskum að ráða vana netamenn til starfa nú þegar, góðfúslega hafiö samband við Jón Leósson í síma 91— 26733 eða á skrifstofu okkar á Vestur- götu2. Asiacohf. Kona óskast á sveitaheimili á Austurlandi, æskilegur aldur 30—40 ára. Uppl. í síma 52082. Kópavogur—vesturbær. Kona óskast til pökkunar- og fram- leiðslustarfa. Nánari uppl. í símum 40190 og 40755 eftirkl. 18. Vantar 1—2 trésmiði að mestu í ákvæðisvinnu. Uppl. í síma 75505 eftir kl. 19 á kvöldin. Sölumaður óskast. Starfsmaður óskast til útkeyrslu- og sölustarfa hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í síma 38212 milli kl. 15 og 19. Afgreiðsla — útstillingar. Starfsmaður óskast í sportvöru- verslun, hálfan eða allan daginn. Reynsla eða menntun í útstillingum skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—609. Tvo vana háseta vantar á góðan 105 tonna bát sem rær frá Hornafirði með þorskanet. Uppl. í síma 91-8136 eftir kl. 20. Heimilishjálp óskast—Arbær. Heimilishjálp óskast 2 daga í viku, 4 tíma hvorn dag. Vinnudagar eftir sam- komulagi. Leitað er eftir eldri konu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—796. Vanur kranamaður óskast á beltakrana. Góö laun í boði fyrir rétt- an mann. Uppl. í síma 17216 eftir kl. 16. | Atvinna óskast 28 ára samviskusamur fjölskyldumaöur óskar eftir vel laun- uðu starfi. Reynsla í útkeyrslu, véla- viðgerðum o.fl. Hef meirapróf. Uppl. í síma 78991. 27 ára stúdent óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—669 Tvær konur óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84432 e.kl. 17. Ég er 21 árs og óska eftir atvinnu fyrir hádegi, mán.— föstud., í 2—3 mán. Uppl. í síma 30838. Er 26 ára og vantar atvinnu í 3—4 mánuði. Er vön afgreiðslu og símavörslu, get byrjað strax. Uppl. í síma 10902 allan daginn. Einkamál Tvær bráðhressar einhleypar vinkonur með húmorinn í lagi, réttu megin við fimmtugt, óska eftir félags- skap manna á svipuðum aldri. Engin loforð, verum hress. Hittumst jafnvel, verið þið bless. Tilboð sendist DV fyrir 10. apríl merkt „Verumhress”. Samtökin ’78. Kvennafundur verður haldinn laugar- daginn 7. apríl kl. 20.30 að Skólavörðu- stíg 12, 3. hæð. Tvær danskar lesbíur koma og miðla okkur af reynslu sinni. Ymsar uppákomur og allar velkomn- ar. Kvennahópurinn. Bækur j Ný ættfræðirit frá Sögusteini. Ut eru konuiar Lækjarbotnaætt eftir Sverri Sæmundsson og Hrólfungar eft- ir Pétur Zophoníasson. Einnig er nú Sifjaskrá Einars Þorsteinssonar loks- ins komin út. Höfum einnig á boðstól- um mikið úrval ættfræðirita svo sem ættartölubók Jóns Halldórssonar, Niöjatal Stefáns Péturssonar, Niöjatal Péturs Zophoníassonar, Sólheimaætt, Niöjatal Sigurðar Sigurðssonar frá Fjarðarhorni, Niðjatal Sveins Jónsson- ar, Hesti í Önundarfirði, Staðarfellsætt o.fl. o.fl. Sögusteinn, bókaforlag, Týs- götu 8, simi 28179. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1984. Aðstoða einstaklinga og einstaklinga í rekstri við framtöl og uppgjör. Er við- skiptafræðingur, vanur skattframtöl- um. Innifalið í verðinu er allt sem við- kemur framtalinu, svo sem útreikning- ur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í síma 45426. Framtalsþjónustan sf. Annast skattaframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugs- anlegar skattkærur eru innifaldar í verði. Eldri viðskiptavinir eru beönir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Húsaviðgerðir Altverk s/f, sími 75173. Alhliða húsaviðgerðir, múrverk, sprungur, vegg- og gólfflísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þak- pappi o.fl. Garð- og . gangstéttarhellur, einnig hraunhellur. Valin etni, vanir menn. Tilboð ef óskað er, greiðsluskil- málar. Diddi. Kennsla Tek að mér píanókennslu og undirleik. Uppl. í síma 74095. Tek að mér að aðstoða nemendur í 9. bekk með heimaverkefni í þýsku. Aðstoða einnig fyrir próf. Uppl. í síma 83815 milli kl. 17 og 19 þriöjudag til föstudags. Barnagæzla Halló! Eg er 1 1/2 árs strákur og mig vantar einhvern góöan ungling til að gæta mín frá kl. 17—20.30 á kvöldin, meöan mamma er að vinna. Eg bý í Bústaða- hverfi og síminn heima er 86439 en mamma kemur ekki heim fyrr en kl. 20.30. Tek börn i pössun, hef leyfi. Uppl. í síma 37764. Tökum börn í gæslu, erum í Háaleitishverfinu, höfum leyfi. Uppl. í síma 38527. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Sveit Tvær 11 ára stelpur óska eftir að komast í sveit í sumar í styttri eða lengri tima. Uppl. í síma 95-4620. Líkamsrækt Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á það nýjasta í snyrtimeð- ferð frá Frakklandi. Einnig vaxmeð- ferð, fótaaðgerðir réttingu á niður- grónum nöglum með spöng, svæða- nudd og alhliða líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubað.' Verið velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3 c, sími 31717. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góðan árangur. Reynið Slendertone vööva- þjálfunartækið til grenningar, vöðva- styrkingar og við vöðvabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Sólbaðstofan Sólbær, Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt við okkur bekkjum, höfum upp á að bjóða eina allra bestu aðstöðu fyrir sólbaösiðkendur í Reykjavík. Þar sem góð þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þiö komið og njótið sólarinnar í sérhönnuöum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta á sér standa, verið velkomin. Sólbær, :ími 26641. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjúöum ípp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið ' mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Sparið tima, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fáið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. l.ancome, Biotherm, Margret Astor og 1 f.ady Rose. Bjóöum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiö- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Baðstof an Breiöholti. Vorum að setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Munið við erum einnig með heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA- professinoal, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opið virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengið inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Muniö eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafið samband í síma 96-23657.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.