Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Síða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL1984.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Þrif, hreingemingar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góðum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Hreingemingaþjónusta Stefáns og
Þorsteins.
Alhliöa hreingerningar og
teppahreinsun, einnig dagleg þrif á
skrifstofum og stofnunum. Hreinsum
síma, ritvélar, skrifborö og allan
harðviö. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum
eingöngu bestu viðurkennd efni. Símar
11595 og 28997.
Þvottabjöra.
Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta
nær yfir stærra sviö. Við bjóöum
meöal annars þessa þjónustu: Hreins-
un á bílasætum og teppum. Teppa- og
húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og
hreingerningar. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og
rúsínan í pylsuendanum, viö bjóöum
sérstakan fermingarafslátt. Gerum
föst verðtilboð sé þess óskaö. Getum
viö gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu
máliö, hringdu í síma 40402 eöa 40542.
Hóhnbræður, hremgerningastööin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Spákonur
Spái í spil og bolla.
Tímapantanir í síma 13732.
Spá ’84og ’85,
framtíðin þín,
hæfileikar meö meiru. Spái í lófa, spil
og bolla, líka fyrir karlmenn. Sími eftir
kl. 1679192.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa.
Afmælisárgangar stúdenta og gagn-
fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp
tónlist frá ákveönum tímabilum,
„gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk
þess aö annast dansstjórnina á fag-
legan hátt með alls konar góöri dans-
tónlist, leikjum og öörum uppákomum.
Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn
vitna um gæöi þjónustu okkar.
Nemendaráð og ungmennafélög, sláið
á þráöinn og athugið hvaö við getum
gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt).
Dísa, sími 50513.
Félag íslenskra hijómlistarmanna
útvegar yöur hljóöfæraleikara og
hljómsveitir viö hvers konar tækifæri.
Vinsamlegast hringiö í síma 20255 milli
kl. 14 og 17.
Garðyrkja
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift á lóöir sé þess
óskaö. Ahersla lög á góöa umgengni.
Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið
1 auglýsinguna.
Húsdýraáburöur og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur-
mold á góðu verði, ekiö heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Vetrarúðun — tr jáklippingar.
Nú er rétti tíminn til aö láta úöa og
klippa garöinn. Mikil reynsla og góö
verkfæri. Yngvi Sindrason garöyrkju-
maöur, sími 31504.
Trjáklippingar,
vinsamlegast pantiö tímanlega.
Garöverk, sími 10889.
Húsdýraáburður/trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra-
áburðinn fyrir voriö (kúamykja,
hrossataö), dreift ef óskaö er,
ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt
verð. Skrúögaröamiöstööin, garöa-
þjónusta, efnissala. Uppl. í símum
15236 og 994388. Geymiö auglýsinguna.