Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Side 30
30 DV. MIÐVKUDAGUR 4. APRlL 1984. IjCá Seyðisfjarðarskóli W auglýsir Staða skólastjóra við Seyðisfjarðarskóla er laus til umsókn- ar fyrir næsta skólaár. Við skólann er framhaldsdeild. Nýr grunnskóli er í bygg- ingu. Nýr embættisbústaöur á staðnum. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Þórdís Bergs- dóttir, sími 97-2291, og Þorvaldur Jóhannsson skólastjóri, vinnusími 97-2172 og heimasími 97-2293. Skólanefnd. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á Grettis- götu 19, þingl. eign Bryndísar Júliusdóttur, fer fram eftir kröfu Trygg- ingastofnunar rikisins og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykja vík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Birkimel 6A, tal. eign Péturs B. Péturssonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. aprí) 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Bauga- nesi 9, þingl. eign Stefáns Benediktssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Veðdeiidar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Nesvegi 46, þingl. eign Jóhanns Kristinsson- ar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140 tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hallveigarstíg 10, tal. eign Jóhanns Brandssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Grettisgötu 52, þingl. eign Páls G. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Lokastig 7, þingl. eign Eyvinds Olafssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavík, Landsbanka Islands og Utvegsbanka tslands á eigninni sjálfri f östudaginn 6. apríi 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl. fer fram opinbert uppboð á bárujárnsklæddum vinnuskúr, tal. eign Byggingafél. Reynis hf., miðvikudaginn 11. april 1984 kl. 16.30. Skúrinn er staðsettur í porti Salt- fiskverkunar BUR, Reykjavik. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Brúar- enda við Starhaga, þingl. eign Péturs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Arna Guðjónssonar hrl., Asgeirs Thoroddsen hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Arnar Höskuldssonar hdl., Landsbanka tslands, Helga V. Jónssonar hrl. og Einars Viðar hrl. á eigninnl sjálfri f östudaginn 6. apríl 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar: Ferðaáætlun ’84 komin út Ferðaskrifstofa Kjartans Helga- sonar hefur nýverið sent frá sér ferðaáætlun fyrir árið 1984. Hjá ferðaskrifstofunni eru meöal annars í boði ferðir til hinna ýmsu hluta Bretlandseyja, Ungverjalands ogBúlgaríu. Meðal þess sem í boöi er á Bretlandi er ferð í knattspymuskóla. Standa námskeiöin, sem eru haldin nálægt Birmingham, yfir í tvær vikur að jafnaöi en hægt er að framlengja þau um eina eða tvær vikur, allt eftir ósk- um viðkomandi. Ferðaskrifstofan býður einnig ferðir til tveggja annarra skóla og er annar staðsettur í Exmouth en hinn í Swansea í Wales. Ferðaskrifstofan býður upp á ferðir í enska skóla, bæði í London og Bourne- mouth, fyrir fólk á öllum aldri. Inni- falið í þessum námskeiðum er skoöunarferðir til ýmissa merkilegra staða á Englandi auk ýmiss konar dægrastyttingar. Ferðaskrifstofa Kjartans Helga- sonar býður einnig upp á ferðir til London, Skotlands, Wales og Jerseyjar auk þess sem hún hefur í boði ferðir í sumarhús víðs vegar um landið. Sólarferðir til Búlgaríu eru í boði og er þá gist á hótelum viö Svartahafs- strönd, auk þess sem boðið er upp á skoðunarferðir til ýmissa merkisstaða í nágrenninu. 1 Ungverjalandsferðunum er lagt mikið upp úr að kynnast landinu á sem flestum stööum og er því gist ó ýmsum merkum stöðum í landinu. Einnig eru í boði feröir til Tékkóslóvakíu og er mest áhersla lögð á höfuðborgina, Prag, en einnig er hægt að velja um f jölmargar ferðir um landið. -SigA. Mynd frá Wight-eyju, en Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar býður ferðir þangað. Í3WKAN Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ 14. tbl.—46. árg. 5.—11. april 1984.—Verð90kr. GHEINAROG VIÐTOL: 12 „Sumir alita það voða fínt að vera fatahonnuður" - viðtal viö Friði Olafsdóttur. 17 Húddahugleiðsla sem orkulind - visindi fyrir almenning. 29 Bilar '84 — 12siðurogalIt um bila! 50 Henry Moore — þekktasti myndhöggvari vorra tima. 60 lþróttarokkarar. 61 The Stray Cats. SOGUK: 18 Astarbindindi — smásaga. 22 Fimm minutur með Willy Breinholst: I.ækmr, komdu endilega áöur en manninum minum batnar. 42 Isköld átök — framhaldssagan. 58 Prinsessurnar — sögulok. ' YMSLEGT: 4 Vortiska frá Armam. 6 Ovxnt upplyfting um miðjan vcturinn - fylgst með vinnmgs- hafa Vikunnar á leið um Karibahaf. 8 I Kemhof getur þu haft þaö eins og heima hjá þcr - ef. . . Af- mælisgetraunin, III. hluti 3. 24 Sumarlina i sælgætislitum - tiska. 25 Marcnsterta i eldhúsi Vikunnar. 39 Draumar. 40 Tvöföld sparipeysa — handavinna. 48 Pósturinn. (•' i VIKAN KYNNIR NIÚOEl ARSINS SUMIR ÁLlTA ÞAÐ VOOA FÍNT AO VERA FATAHÚNNUÐUR - viðtal við Fríði Olafsdótlur VORTÍSKAN FRÁ ARMANI AFMÆLISGETRAUNIN - þriðji hluti MARÍA BJARGMUNDSDÚTTIR - vinninBshafinn i afmælisgetrauninni við Karibahaf GLÆSILEG TVÖFÖLD SPARIPEYSA AFMÆLISGETRAUN III Á FULLU. VIIMNIIMGUR: Fjölskylduferð til Hollands — með þriggja vikna dvöl í sæluhúsi. Getraunaseðill er í blaðinu NÚNA Áskriftarsíminn er (91) 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.