Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Side 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL1984. Andlát í gærkvöldi í gærkvöldi Þungarokk í Flensborg Fimmtudaginn 5. apríl verða haldnir tónleik- ar í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og hef jast þeir kl. 21. Hljómsveitirnar Drýsill, Centaur og Lizard spila. Miðaverð er 80 kr. fyrir NFF félaga og 100 kr. fyrir aðra. Fundir HUGglæpabókin — IMý Ijóða- bók Fjölþjóðafyrirtækið Bjartsýn s/f hefur gefið út nýja ljóðabók. Nefnist hún HUGglæpabókin og er höfundur hennar Agúst Hjörtur. Bók þessi er mjög sérstök aö allri gerð enda aðeins gefin út í 13 eintökum. Sérhver bók er handskrifuð og í hverri bók er eitt ljóð tileinkað eiganda hennar, aldrei sama ljóðið að sjálfsögðu. Á bókarkápu er vatnslitamynd eftir myndlistarkonuna Gúu. Eini möguleikinn á að nálgast bókina er aö hafa samband við höfund í síma 75037, þ.e. ef hún verður ekki uppseld. Kvenfélagið Seltjörn heldur fjölskyldubingó í Félagsheimilinu á Seltjarnamesi fimmtudaginn 5. april kl. 20.30. Náttúrufræðistofa Kópavogs Opið á miðvikudögum og laugardögum frá kl. 13.30-16.00. kynnt hin ýmsu námskeið sem haldin verða erlendisísumar. íþróttakennarar og nemar, sem áhuga hafa á viðbótarmenntun, eru hvattir til að mætaáfundinn. Fundarboð Fræðafundur í Hinu íslenska sjóréttarfélagi verður haldinn miðvikudaginn 11. april nk. kl. 17 í stofu 103 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Há- skólans. Fundarefni: Einar öm Thorlacius lög- fræðingur flytur erindi er hann nefnir: „Um stöðuumboð skipstjóra”. Að loknu framsögu- erindi verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn og eru félags- menn og aðrir áhugamenn um sjórétt og sigl- ingamálefni hvattir til að fjölmenna. Háskólafyrirlestur Vibeke Als, menntaskólakennari og út- varpsmaður, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideíldar Háskóla fslands fimmtudaginn 5. april 1984 kl. 17.15 í stofu 422 í Ámagarði. Fyrirlesturinn fjallar um kvennaútvarp, hvað það felur í sér varðandi efnisval, vinnu- aðferðir og f élagsleg tengsL Vibeke Als hefur cand. mag.-próf í dönsku og íþróttum og starfar sem menntaskóla- kennari í Kaupmannahöfn. Hún vann að því árum saman að koma á fót kvennaútvarpinu „Sokkelund” er hóf útsendingar á síöastliðnu ári og er enn mjög virkí starfi þess. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavík: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Asvallagötu 19. Bókabúðin Alfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58— 60. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúðin Ulfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókavcrslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu féfagsins Hátúni 12, simi 17868. Við vekjum athygli á simaþjónustu í sam- bandi við minningarkort og sendum gíróseðla, ef óskað er. SamþykktíSókn, felltíríkis- verksmiðjunum Samningur Starfsmannafélagsins Sóknar, sem undirritaöur var um helg- ina, var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi með 210 atkvæðum gegn 32. Samningur Sóknar er samhljóða • kjarasamningum annarra aöildarfé- lagaASI. Kjarasamningar starfsmanna ríkis- verksmiðjanna og Vinnumálanefndar ríkisins hafa verið felldir en þeir gilda fyrir Kísiliðjuna við Mývatn, Sem- entsverksmiðjuna og Aburðarverk- smiöjuna. Fundir með þessum aöilum hafa ekki verið boðaðir. ÓEF Æfingatímar Golfklúbbur Reykjavíkur hefur fengið að- stöðu til inniæfinga í Tranavogi 1. Hefur þar verið komið fyrir netum til að slá í og sett upp lítil púttbraut. Aðgangur verður ókeypis en kylfingar þurfa sjálfir að koma með bolta og kylfur. Opið verður þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 16—22, laugardaga kl. 10—16 og sunnudaga kl. 13-19. 7633 Þú verður að afsaka að ég heyrði þig ekki hringja. Hljómfiutnings- tækin yfirgnæfðu dyrabjölluna. Tónleikar á vegum T ónlistarf élagsins í Keflavík Nk. miðvikudag, 4. april, halda þær Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Selma Guð- mundsdóttir pianóleikari tónleika á vegum Tónlistarfélagsins í Keflavík. Tónleikarnir verða haldnir í Tónlistarskólanum og hefjast kl. 20.30. Á efnisskránni eruð fiðlusónötur eftir W-A. Mozart og Edvard Grieg og Fjögur lög op. 17 eftir Josef Suk. Fyrr um daginn leika þær Laufey og Selma fyrir nemendur Fjölbrauta- skólans. Fyrirlestur í Árnagarði Dr. Hallgrímur Helgason flytur fyrirlestur í Ámagarði í dag, miðvikudaginn 4. apríl, kl. 17.15. Efni: „Endurreisnarhugmyndir í verk- um Jóns Leifs. ” Öllum er fr jáls aögangur. Kynningarfundur ÍKFÍ Miðvikudaginn 4. april kl. 20.00 hefst að Hótel Esju kynningarfundur á vegum IKFI. Fundarefnið verður „Framhaldsmenntun í- þróttakennara við erlenda skóla”. Frum- mælendur veröa kennarar sem stundað hafa nám erlendis í lengri eða skemmri tíma. Ætla þeir að kynna þá skóla sem þeir stund- uðu nám við, uppbyggingu þeirra og aðstæður. Einnig munu Iiggja frammi gögn um aðra skóla sem greininni tengjast. Annað sem máli skiptir, s.s. umsóknir, kostnaður, aðsetur og fleira verður reynt að grafa upp og haf a tiltækt á f undinum. Helstu lönd sem fjallaö verður um eru: Þýskaland, Kanada, USA, Danmörk, Noregur, Sviþjóö, Bretland, og einnig verða Góður gestur Ragnar Scholmann, framkvæmdastjóri Nor-| rænu ráðherranefndarinnar í Osló, flytur erindi í Norræna húsinu fimmtudaginn 5. aprfink. kl. 20.30. Erindið fjallar um hve heUlandi það er og eggjandi að vinna að norrænni samvinnu — hvað er efst á baugi í norrænni samvinnu? Kagnar Sohlmann er sænskur að þjóðemi og lögfræðingur að mennt. Hann hafði gegnt margvíslegum störfum í heimalandi sínu áð- ur en hann tók við starfi framkvstjóra ráð- herranefndarinnar, Ragnar hefur m.a. starf- að í fjármála- og innanríkisráðuneyti Svía og loks verið ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðu- neytinu um 11 ára skeið eða þar til hann var ráðinn tU að starfa hjá ráðherranefndinni í Osló árið 1982. Ragnar Sohlmann er mikUl áhugamaður um norræna samvinnu og mjög skemmtUegur og áheyrUegur ræðumaður. Norræna félagið skorar á aUa áhugamenn um norræna samvinnu að koma á fimmtu- dagskvöldið í Norræna húsið og hlýða á mál Ragnars Sohlmanns. MS félag íslands heldur aðalfund fimmtudaginn 5. aprU kl. 20 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12,2. hæð. Fyrirlestur um kvennaútvarp í Norræna húsinu Miðvikudaginn 4. aprU kl. 20.30 heldur Vibeke AIs fyrirlestur í Norræna húsinu og nefnir hann: „Kvinderimodlyd”. Vibeke Als er cand. mag í dönsku og íþrótt- um en starfar nú sem menntaskólakennari í HeUerup. Vibeke Als hefur í mörg ár unnið mikiö inn- an kvennahreyfingarinnar og i undanfarin tvö ár unnið aö stofnun kvennaútvarps á Kaup- mannahafnarsvæðinu. En til þess að konur geti sjálfar tjáð sig um eigin reynsluheim og gert dagskrár um málefni kvenna þótti nauð- synlegt að koma á fót útvarpsstöð er rekin yrði af konum fyrir konur. Fyrir ári hóf „Ut- varp SOKKELUND” útsendingar. Vibeke Als hefur gert margar athygUsverðar dag- skrár fyrir útvarpið og ætlar hún aö segja frá þeim í fyrirlestrinum í Norræna húsinu og hvers vegna þörf sé á að reka sérstakt kvennaútvarp. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður í félagsheimiUnu nk. fimmtudag, 5. apríl, kl. 20.30. Vori verður fagnað með söng og kaffi.einnig verður erindi og hugvekja sem sr. Pétur Ingjaldsson flytur. Guömundur Jóhannesson frá Vik lést 24. mars sl. Hann fæddist 8. apríl 1917. Hann giftist Sigríöi Þormar og eign- uöust þau fimm börn. Guömundur starfaði sem vélgæslumaöur á Reynis- fjalli í um 30 ár. Þegar lóranstöðin var lögð niður fluttist hann til Reykja- vikur og geröist starfsmaöur hjá Samvinnutryggingum. Utför Guö- mundar veröur gerö frá Fossvogs- tirkjuídagkl. 13.30. Fjölbreytnin í lágmarki Það var óneitanlega fremur lítil fjölbreytni í dagskrá sjónvarpsins í gærkvöldi. Kvöldinu var skipt á milli tveggja viöfangsefna — huggulegrar smásögu eftir Agöthu Christie og afmælis Noröur-Atlatnshafsbanda- lagsins. Af þessu tvennu veröur nú aö segj- ast eins og er aö Agata gamla bar af. Þessir þættir, sem sjónvarpið hefur verið aö sýna að undanfömu eftir sögum hennar um Tuppence og Tommy, eru vissulega mjög misjafn- ir; stundum er söguþráöurínn mjög rýr og vart þess viröi aö gera úr honum sjónvarpsþátt, en hitt er oftar, aö Agata töfrar upp úr hatti sínum smellna atburðarás. Þaö átti viö um þáttinn i gærkvöldi og aö venju . var úrvinnsla bresku sjónvarpsmannanna til fyrirmyndar — enda þeir snillingar í gerö leikinna þátta af þessu tagi. Nato-umræðan sem á eftir fylgdi kom mjög kunnuglega fyrir sjónir sem er von þar sem þessar sömu lummur hafa einkennt umræður Islendinga um Nato, herinn og öryggismál almennt árum og ára- tugum saman. Á undan umræðunni var sýnd áróðursmynd frá NATO sem aö sjálfsögöu lýsti atburöum á þann einfalda og yfirborðskennda hátt sem er einkenni auglýsinga- mynda. Á henni var því ekkert aö græða fyrir upplýstan almenning en vissulega var forvitnilegt aö sjá á ný ýmsar svipmyndir frá löngu liðnum átökum í ýmsum ríkjum í Austur- Evrópu. En formenn Varðbergs og Sam- taka herstöövaandstæöinga, sem. ræddust viö eftir myndina, virtust ekki einu sinni sammála um hvaö þeir væru aö ræöa, hvaö þá annað, og varö aldrei snertipunktur í umræð- um þeirra. Þaö hlýtur þó aö mega ætlast til þess að í umræðuþætti sem þessum reyni menn að ræða saman og svara efnislega rökum hver ann- ars. En því var sem sé ekki að heilsa ígærkvöldi. Elías Snæland Jónsson. Lúðvík Jóhannesson lést 28. mars sl. Hann fæddist 8. mars 1905. Fram að 66 ára aldri bjó Lúðvík að Ytrivöllum í Vestur-Húnavatnssýslu en eftir að hann fluttist til höfuðborgarinnar vann hann um tíma hjá ölgerð Egils Skalla- grímssonar og síðan í nokkur ár hjá Isal. Siðustu árín dvaldist hann á Hrafnistu. Utför hans verður gerð frá Hafnarfjaröarkirkju í dag kl. 13.30. Bjarney Úlafsdóttir frá Króksfjaröar- nesi lést aö kvöldi 31. mars. Kveðju- athöfn verður í Dómkirkjunni fimmtudaginn 5. apríl kl. 13.30. Jarð- sett verður aö Garpsdal laugardaginn 7. apríl kl. 14. Kristbjörg Stronne andaðist í Noregi 31. mars. Margrét Þorkelsdóttir frá Akri við Bræðraborgarstíg lést 2. apríl. Gísii Jóhannes Jónsson lést á EUi- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 20. mars sl. Jarðarförin hefur farið fram í Kyrrþey aö ósk hins látna. Sólveig Róshildur Úlafsdóttir, Snæ- landi 8, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 5. apríl kl. 13.30. Sigurjón Jónsson múrarameistari, Hvaleyrarbraut 5 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 5. april kl. 13.30. Tilkynningar Áskorun Undirrituö samtök heita á ríkisstjórn Islands og Alþingi að beita sér fyrir því: — að kjarnorkuvopn og búnaður sem ein- göngu er tengdur notkun þeirra, verði aldrei leyfð á Islandi. — að Noröurlönd öll verði lýst kjarnorku- vopnalaust svæöi sem njóti alþjóðlegrar viðurkenningar. — að íslensk efnahagslögsaga verði friðuð fyrir kjamorkuvopnum, umferð kjamorku- knúinna skipa og losun kjamorkuúrgangs. — að Islendingar standi á alþjóðavettvangi skilyrðislaust gegn öllum kjamorkuvíg- búnaði. Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri, samþykkti áskomn þessa einróma þ. 25. mars sl. og hefur hún veriö send for- sætisráðherra og forseta sameinaðs Aiþingis. Ferðir Ferðafélagsins um bænadaga og páska 1. 19.-23. april, kl. 08.00; Skíðaganga að Hlöðuvöllum (5 dagar). Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins. 2. 19.-23. apríl, kl. 08.00: Skíöaganga, Fljótshiíð-Alftavatn-Þórsmörk (5 dagar). Gist í húsum. 3. 19.-23. apríl, kl. 08.00: SnæfeUsnes- SnæfeUsjökuU (5 dagar). Gist í húsinu AmarfeÚi á Arnarstapa. 4. 19.-23. apríl, kl. 08.00: Þórsmörk (5 dagar). Gist í sæluhúsi FI. 5. 21.-23. aprU, kl. 08.00: Þórsmörk (3 dagar). Gist í sæluhúsi FI. Tryggið ykkur farmiða tímanlega. AUar upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins, Oldugötu 3. Siglingar Aætlun Akraborgar Fra Akranesi Frá Rcykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Ferðalög Minningarspjöld Bella Golf Tónleikar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.