Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Page 37
DV. MIÐVKUDAGUR 4. APRIL1984. 37 Pæmalaus Veröld Dæmalaus Veröld Pæmalaus Verölp . . . falla jafnt og þétt úr nösum þess gamla. Hann er ordinn vanur vedráttunni og hver/u breytir einn og einn dropi i venjulegri vætutið. DV-mynd E.Ó. þeirra Augnabb'ks- manna ó hatUUnni I Ritu við fílý- býlavag i Kópavogi. Þessar dskufggu eiginkonur lýstu því yfír á hátíðfnni að þaar mtiuðu akki að Hggja á Uði sinu i sianar hvað hvatningarópin snertir. DV-mynd: S. Augnablik íRíta — eftirJónG. Hauksson blaðamann Spútniklið spútnikliðanna, Knatt- epyrnufélagið Augnablik í Kópa- vogi, hélt sína „árlegu” árshátíð á matsölustaönum Rita við Nýbýla- veg í Kópavogi þann 24. mars síðastliðinn. Hátíðin tókst með af- brigðum vel, enda engir aukvisar í léttaskapinuáferð. Matseðiliinn var steik A la Augnablik. Hún var steikt í „örlitið augnablik” og þvi borin fram „rare” eða allt að þvl Það sem einkennt hefur leik Augnabliksliðsins í gegnum þau tvö ár, sem það hefur verið við lýöi, eru uppákomur utan vaHar. Með óvaentum atburðum og augnabliks- kimni hefur þeim tekist að koma andstæðingunum úr jafnvægi áður en til s jálf s leiksins hef ur komið. Þetta hefur hitt beint í mark hjá áhangendum liðsins sem skipta tugum þúsunda og eru þá aöeins aðdáendur liðsins hér á landi tald- ir. Erlendis hafa þeír einnig vakíð mikla athygli, sérstaklega í bolta-, borginni Rio í Brasilíu. Það gerir hin frábæra boltameöferð strák- anna. Og í sumar er markið sett hátt. Það er sjálf Islandsmeistaratignin í 4. deild, sem keppt er að. Til þess að svo megi verða ætla eigin- konumar ekki að liggja á liði sínu. Þessar elskulegu „senjórítur” mættu galvaskar á hátíðina í Rítu. Söngvar kvöldsins vom enda „Lovely Rita, Rita...” og „Love meRita”. -JGH. Andlitslyfting svo um munar: SAS málar 5086 flugvélar Þaö var dýrt spaug þegar SAS flugfélagið tók upp á því að breyta litunum á flugflota sinum en í honum eru 86 þotur af flestum stærðum og gerðum. Þeir sem ákvörðunina tóku vissu mæta vel að eitthvað myndi breytingin kosta en áttuðu sig ekki á því að í kjölfarið fylgdi málningar- vinna við 5000 aðrar og minni flug- vélar. Þar vom á ferðinni litlu líkönin sem prýða skrifstofur og söiustaöi félagsins um víða veröld. Ef við tökum sem dæmi líkanið af stærstu vél félagsins, Júmbóþotu sem til er í hlutföllunum 1:100,1:50 og 1:25 þá kostaöi það litlar 75 þúsund krónur að breyta hverju stykki. I verkið fóru 200 vinnustundir og ekki var nóg að mála þyrfti nýju strípurnar á vélina heldur þurfti einnig að breyta henni að innan. Stólarnir höfðu breyst, svo og bakkarnir sem maturinn er fram- reiddurá. Sigurður Heigason, stjómarformaður Rugleiða, er einnig með fíugvélalíkön á skrifborðinu sinu: — SkykU vera kaviar á bökkunum? Sum líkönin eru nú svo flott að hægt fyrsta farrými sé ekki örugglega er að kíkja inn um gluggann og athuga mátulega útilátið. hvort kavíaráleggið á snittunum á -EIR. Já.já, óg er að koma... Hvað viltu? JÁ, JÁ, ÉG ER HEIMA! Hann Sindri Páii Sigurðarson tekur það fram að yfírieitt dveiji hann ekki lang- dvölum i byrgi sinu. „Mér fínnst ágætt að skreppa ofan i körfuna svona við og við, hér errólegtoggott aðhugsamálin." Sindri er eins árs en karfan S ára. HEIMSLJÓS Æsandi skói m íli Miklar deilur standa í Dan- mörku þessa dagana vegna opinbers fjárstyrks, sem veittur er bæði af riki og sveltarfélagi, til lýðhóskóla sem eingöngu er ætl- aður konum. Astæðan er sú að meðai námsefnis eru verklcgar æfingar í sjálfsfróun. Grjótkast i Arabíu Ayatollah Mehdi Rouhani, íranskur leiðtogi í útlegð, hefur sent bænarbréf til Saudi Arabíu þar sem hann biður indverskum manni og konu frá Singapoore vægðar en ráðgert er að grýta þau í hel vegna framhjáhaids. Samkvæmt lögum múhameðs- trúarmanna þarf minnst fjögur vitni til að kveða upp siikan dauðadóm. „i þessu máli ná vitnin ekki þeirri tölu,” segir Rauhani. Thatcher bílasali Mark Thatcher, þritugur sonur Margrétar forsætisráðherra i Bretlandi, tekur innan skamms við nýju starfi i Bandarikjunum. Felst það í að selja bifrciðar af Lotus-gerð og þiggur hann 1,2 milljónir í árslaun f yrir. A einu ári hafa 1.700 íranskir þjófar misst vinstri höndina, en slík er refsingin við þjófnaði að sið múhameðstrúarmanna. Þeir sem láta ekki segjast og halda áfram að stela missa einnig þá hægrí. TopplO ískák AIPE, alþjóðasamtök fréttamanna, hafa kosið 10 bestu skákmenn heims. Listinn litur þannig út: 1. Kasparov, 2. Karpov, 3. Korchnoi, 4. Smyslov, 5. Vaganjan, 6. Andersson, 7. Portisch, 8. Timman, 9. Miles, 10. Nunn. A kvennalistanum trónir Pia Cramling í fyrsta sæti. Aldreiaftur Jackie Onassis hefur trúaö fréttamönnum fyrir því að hún hyggist aldrei gifta sig aftur. Bömin, skemmtilegt útgáfustarf og kærir vinir gefi sér allt sem til þarf. ísjaki gasaður Anita Ekberg, nefnd sænski ísjakinn hér á árum áöur en nú þekkt fyrir að safna spiki og búa í Róm, fékk gaseitrun er hún lenti óvart í miðjum átökum rokkara- sveita utan við íþróttaieikvang í Róm. Lögreglar varpaði táragasi og ísjakinn fékk sinn skerf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.