Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Page 39
Útvarp Sjónvarp Útvarpkl. 20.20: Benni og ég hætta —Krammi og f jölskylda koma í staðinn DV. MIÐVIKUDAGUR 4. APRlL 1984. Útvarp Miðvikudagur 4. aprfl 13.30 Lög við ljðð eftir Steln Steinarr. 14.00 „Eplin í Eden” eftir Oskar Aðalsteln. Guöjón Ingi Sigurösson iýkur lestrinum (13). 14.20 Miðdegistónleikar. Placido Domingo syngur létt lög frá ýmsum löndum með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Karl-Heinz Logesstj. 14.45 Popphólfið, —JónGústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Collegium aurorum-hljómsveitin leikur„Jo- seph”, forleik eftir Georg Frie- drich Handel / Ríkishljómsveitin i Dresden leikur Sinfóníu i d-moll eftir César Franck; Kurt Sander- ling stj. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gisla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Bamalög. 20.10 Unglr pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Utvarpssaga baraanna: „Benni og ég” eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir segir frá Benjamin Franklín og lýkur lestri þýðingar sinnar (13). 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði fora. Stefán Karlsson handrita- fræðingur tekur saman og flytur. b. Við Hafnaberg. Þorsteinn Matthíasson les frásöguþátt úr bók sinni „Eg raka ekki i dag, góði”. 21.10 Hugo Wolf — 1. þáttur: Æskuárin. Umsjón: Siguröur Þór Guöjónsson. Lesari: Guðrún Svava Svavarsdóttir. 21.40 Utvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur” eftlr Jónas Araa- son. Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma. (38). 22.40 Við — Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. .23.20 Islensk tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.06—16.00 AUrahanda. Stjóm- andi: Asta Ragnheiöur Jóhannes- dóttir. 16.00—17.00 Rythma blús. Stjóm- andi: JónatanGarðarsson. 17.00—18.00 Klukkustund með Omari Ragnarssyni. Stjómandi: Þorgeir Astvaldsson. Fimmtudagur 5. aprfl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson oe Jón Olafsson. Sjónvarp Miðvikudagur 4. aprfl 18.00 Söguhornið.Saganumgráðuga Grim. Sögumaður Sigrún Kristjánsdóttir. Umsjónarmaður HrafnhUdur Hreinsdóttir. 18.05 Leyndardómur þriðju plán- etunnar. Sovésk teiknimynd. Framtiðarsaga um telpu sem fer með föður sinum í könnunarferð út í geiminn. Þýöandi HaUveig Thorlacius. 18.55 Fólk á fömum vegi. Endur- sýning — 20. I lelkfangaverk- smiðju. Enskunámskeið í 26 þátt- um. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágripétáknmáíi. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Kyrrahafslaxinn. Kanadisk heimUdamynd um lífshlaup laxins, verndun stofnsins, lax- veiðar og laxarækt. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21-40 Synir og elskhugar. Annar þáttur. 22.35 Ur safni Sjónvarpsins. A Höfn. Sjónvarpsmenn Utast um á Höfn í Hornafirði sumarið 1969. Umsjónarmaöur Markús Om Antonsson. 23.00 Fréttlrídagskrárlok. I kvöld klukkan 20.20 mun Bryndís Víglundsdóttir ljúka lestri þýðingar sinnar á sögunni Benni og ég, sem greinir frá ýmsum uppátækjum Benjamins Franklin, vísinda- og stjómmálamanns, sem varð fjórði forseti Bandaríkjanna, en hann átti virkan þátt i því að Bandaríkin urðu sjálfstæö. Sagan sem tekur við heitir Veslings Krummi og er eftir þekktan norskan bamabókahöfund, Thöger Birkeland. Þýöandi sögunnar er SkúU Jensson og Einar M. Guðmundsson les. David Herbert Lawrence, höfundur sögunnar Sons and Lovers, ólst upp við svipaöar aðstæður og aðaUietja myndarinnar sem nú er sýnd á miðvikudögum í sjónvarpinu. Faðir hans var drykkfeUdur en móöir hans var afskaplega blíð manneskja sem lét sér mjög annt um börnin sin. Sagan Sons and Lovers er skrifuð rétt eftir dauða móöur Lawr- ence og er einskonar uppgjör hans við lífið, en hann stóð á miklum timamót- um viö dauða móður sinnar sem hon- um þótti mjög vænt um. Seinna i þáttunum verður komið inn á ævi Lawrence tíu árum seinna þar sem hann lýsir sambandi sínu við Miriam dóttur bónda i þorpinu. Sú kona hét í raun og vem Jessie Chamb- ers og var um tíma stór hluti í Ufi þessa mikla skálds þó að þau ættu aldrei eftir aðgiftast. Frægustu sögur Lawrence eru, fyrir D.H. Lawrence, höfundur Sons and Lovers. VesUngs Krummi er önnur bókin sem Birkeland samdi um Krumma- fjölskylduna, en sú fyrri var lesin í útvarpinu fyrir um það bil tiu árum. Sagan fjallar um ósköp venjulega fjölskyldu og er aðalpersónan strákurinn Mads, sem kallaður er Krummi. Greinir þessi saga aöaUega frá samskiptum Krumma við eldri systur hans sem er öU á kafi í strákamálum og ekki er alveg laust við að Krummi sjálfur, sem er 11 ára, sé farinn að Uta hýru auga á hitt kynið. Eins og fyrr segir, er saga þessi utan Sons and Lovers: English Rewiev, The Prussian officer, Women in Love, Kangoro, The Plumed Sherpant og Lady Chatterley’s Lover, um ósköp venjulega norska fjöl- skyldu, sem stundum Utur þó ekki út fyrir að vera neitt séstaklega venjuleg. Það er vegna þess að höfundur dregur upp kímna mynd af hinu daglega lífi fjölskyldunnar séða í gegnum augu einhvers ókunnugs. Saga þessi er átta lestrar og verður lesin á miðvikudögum og laug- ardögum uns henni lýkur. Með sögulokum hennar hættir lestur útvarpssögu fyrir böm í vetur en við tekur lestur á efni fyrir fólk sem er komið örlitið lengra á þroska- brautinni. -SieA sem sennilega er hvað þekktust af sögum hans, enda olli hún umtalsveröu fjaörafokiá sínumtima. -SigA. Gleymið ekki að endumýja vegabréfið, ökuskírteinið eða nafnskírteinið. Við sjáum um ljósmyndirnar. SiÓNVARPKL 21.40: Synir og elskhugar — um höfundinn D. H. Lawrence 39 =1 Veðrið Veðrið Suðlæg átt og viða rigning eöa isúld með köflum nema á Norðausturlandi, þar verður úr- - komulaust. iVeðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri al- skýjað 2, Bergen skýjað 2, Helsinki úrkoma á síöustu klukkustund 3, Kaupmannahöfn þoka 3, Osló korn- snjór —1, Reykjavík rigning á síð- ustu klukkustund 6, Stokkhólmur þokumóða 2, Þórshöfn skýjað 25. Klukkan 18 í gær: Amsterdam skúr á síöustu klukkustund 2, Aþena skýjað 16, Berlín skýjaö 4, Chicago slydda 5, Feneyjar skýjað 9, Frankfurt skýjað 3, Las Palmas hálfskýjaö 20, London léttskýjað 7, jLos Angeles heiðskírt 18, Luxem- borg snjókoma á síöustu klukku- stund 0, Malaga léttskýjað 23, Miami léttskýjað 21, Mallorca skýj- |að 13, Montreal heiðskírt 9, Nuuk j léttskýjað —8, París skýjað 6, Róm rigning á siðustu klukkustund 9, Vin rigning 5, Winnipeg alskýjað 13. Gengið GENGISSKRÁNING JlMR. 67-04. APRlL 1984 KL. 09.15 Eimng KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,070 29,150 1 Sterlingspund 41,519 41,633 1 Kanadadollar 22,742 22,805 1 Dönsk króna 3,0093 3,0176 i 1 Norsk króna 3,8469 3,8575 | 1 Sænsk króna 3,7370 3,7473 1 Finnskt mark 5,1781 5,1924 1 Franskur franki 3,6006 3,6105 , 0,5417 0,5432 : 1 Svissn. franki ! 13,3932 13,4301 1 Hollensk florina j 9,8259 9,8530 ! 1 V-Þýskt mark 11,0859 11,1164 : 1 itölsk lira 0,01790 0,01795 1 Austurr. Sch. 1.5760 1,5804 1 Portug. Escudó 0,2188 0,2192 1 Spánskur peseti 0,1935 0,1940 1 Japanskt yen 0,12906 0,12941 1 írskt pund 33,925 34,018 SDR (sérstök dráttarréttindi) I 30,8141 30,8989 | Símsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI FYRIR APRÍL Bandarikjaáollar N Sterlingspund 29,010 , 41,956 J 1 Kanadadollar 22,686 I 1 Dönsk króna 3,0461 t1 Norsk króna 3,8650 .. 1 Sænsk króna 3,7617 1 Finnskt mark 5,1971 Franskur franki 3,6247 ! 1 Belgiskur franki 1 Svissn. franki 0,5457 13,4461 i 1 Hollensk florína I i 9,8892 .1 V-Þýsktmark I 11,1609 il Itölsklira 0,01795 H Austurr. Sch. 1,5883 1 Portug. Esctidó 0,2192 1 Spánskur pesetj 0,1946 j 1 Japansktyen 0,12913 , ,1 Írsktpund 34,188

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.