Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Side 2
2 DV. FIMMTUDAGUR 5. APRIL1984. (slendingur á iand- skika á Southfork Anna Aðalsteinsdóttir getur ræktað tómata hjá Ewing-fjölskyldunni Hún Anna Aðalsteinsdóttir, sem býr að Skipasundi 67 í Reykjavík, á land- skika á Southfork-búgarðinum í Texas. Eins og aödáendum Dallas-sjónvarps- þáttanna er mætavel kunnugt býr Ew- ing-fjölskyldan einmitt á Southfork. ,,Eg hef ekki kynnt mér almenni- lega hversu stór þessi skiki er sem ég á. Mér var þó sagt að ég gæti ræktaö þar nokkrar tómatplöntur,” sagði Anna í spjalli við DV. renmir „Þetta var eins konar happdrættis- vinningur. Maðurinn minn var á tölvu- ráðstefnu þarna haustið 1982. I tengsl- um við ráðstefnuna var fariö meö maka þátttakenda í skoðunarferö um Dallas og nágrenni og auðvitaö komið viö á Southfork. Það var virkilega gaman að koma þangað. Búgarðurinn er risastórt landflæmi. Eigandinn heitir J.R. Duncan og hann er orðinn forríkur baraáþvíaðseljafólkiaðgang. Þetta er ansi skemmtilegt hús en við fengum ekki að fara inn. Þar býr bóndinn ásamt fjölskyldu sinni,” sagði Anna. Hún sagði að á Southfork væru ein- göngu tekin útiatriöi fyrir Dallas-þátt- inn. Innisenur væru teknar upp í stúdíói. „Við sáum meöal annars útisund- laugina sem Pamela syndir í. Mér fannst laugin frekar lítil. Eg hélt aö hún væri stærri,” sagði Anna. Til staðfestingar því að Anna ætti hlut í Southfork f ékk hún af sal sem hún lét svo þinglýsa. „Bóndasonurinn afhenti mér það meðpomp og prakt,” sagöi Anna. Á skjalinu segir að auk landskikans eigi hún olíu, gas og önnur efni sem kunni að finnast þar undir. -KMU. Veghefill varð fyrir aurskriðu í Þvottárskriðum við Djúpavog: Veghefilsstjórinn slapp út Veghefill varð fyrir aurskriðu í flóöi en skriöu en hefillinn sökk upp Þvottárekriðum viö Djúpavog en j fyrir hjói í henni. vegheíilsstjöranum tðkst aö sleppa Jarðýta Vegagerðarinnar var út. Lenti hefillinn í útjaðri send á staðinn og mokaði hún skriðunnar en hann var að hreinsa hefilinn úr skriöunni. veginn þama eftir aöra aurekriðu Mikil vætutíð hefur verið á sem fallið hafði. þessum slóðum að undanfömu og Að sögn starfsmanna Vega- hafa nokkrar aurskriður því fallið á gerðarinnar á Höfn í Hornafirði var vegina og em ökumenn varaðir við ekki mikil hætta á ferðum þar sem slæmum akstursskilyrðum. skriöan var kraftlaus, líkari -FRI. tirli íiy ; . . , . . ■■■'■■■■■ -. yf-'- ■>■ ■' {,i 8 , l Mt . . :t íísj í>'« ítf .«'!.<<•■ "-<:/,(■« < '■, s> -/.-ss, ■vtvsty.m ijfwl'■&<*■%■.>? í . «V«r*«í Ck *,■/%í4 ox■)«'-, f<-i«sC■ mU>fíit0 'ÍKÍifiÚi '■ «< í '/■>'><, ■>'■ '<■<■ ‘V}.", tsst .,.-•$•< 'iV,;si<-.f, tif ;4{, s.<f>-''-4-1 ■>.-%.X>ý„i .«*<>Utt;j4tt\ ■ í*>:>. <4 xv,tsy.',: '■'■',’tí't tí\\t,<V-,s Uxt' í'títilVS'AiVS ■'.,■ s, \'Í'Á% fÍKvi' VJíHlfí?' xís U'isí&rbxt sem sannar eignarrétt önnu Aðalsteinsdóttur að Southfork-búgarðinum Flestir loðnubátarnir eru hættir veiðum: Hilmir hæstur með yfir!9þúsund tonn Loðnuvertíðin er nú alveg á síðasta snúningi og eru flestir bátanna hættir. Heildaraflinn í gær var orðinn um 570 þúsund tonn en leyfilegt hámark var 640 þús. tonn þannig að um 70 þúsund tonn vantar upp á heildarkvótann. Aflahæstu bátarnir eru skv. bráða- birgðatölum Hilmir SU með liðlega 19 þús. tonn, Eldborg HF með tæp 19 þús- und, Sigurður RE með 17 þús., Júpíter RE 16.500, Grindvíkingur GK með 15 þús., Hákon ÞH með 14.500, Svanur RE 14 þús., Gísli Ámi RE og Súlan EA meö 13.500 tonn. Nú er verið að taka nætur bátanna í land til að gera þær klárar fyrir vertíð- ina í haust og um borð vinna menn baki brotnu við að spúla og skrúbba þar til allt verður hreint. Sumir bátarnir yerksmiðjutogarinn Örvargerirþaðgott: Háseta- hluturlOO þúsundá 17 dögum Ekkert lát er á velgengni verk- smiðjutogarans örvars frá Skaga- strönd. Síðast þegar togarinn land- aði, fyrir nærri hálfum mánuði, var aflinn nær 200 tonn af frystum fisk- afurðum, tilbúnum til útflutnings. Þaö jafngildir um það bil 400 tonna afla upp úr sjó en veiðiferðin í heild tók aðeins 17 daga. Oft hefur fariö miklum sögum af aflahlut sjómanna á Örvari en líklega hafa þeir aldrei áður fengið jafnmikið á jafnskömmum tíma því hásetahluturinn fyrir þennan túr varð um það bil 100 þúsund krónur. Liðlega 20 menn eru á örvari og er vinnuálag mikið þegar vel veiðist. Því er mikið um að skipverjar taki sér frí þannig að árstekjur heillar áhafnar dreifist á mun fleiri menn en fjöldi í áhöfn gefur tii kynna. örvar er nú langt kominn með bolfiskkvóta sinn en útgerðin er búin að panta rækju- troll og heldur hann á djúp- rækjuveiðar um leíð og bolfisk- kvótinn er búinn. -GS. munu ekkert gera þar til í haust en aðr- ir fara nú á vertíð og ná í kvótann sinn. Það var glatt yfir þeim strákunum um borð í Flfli GK þegar þeir voru að skrúbba stíuborðin að aflokinni vertíð. Aflinn yfir 11 þúsund tonn og tvisvar' landað í Færeyjum. DV-mynd: S. Sendiráösbjór hvergi skráður Engar upplýsingar virðast vera til hjá opinberum aðilum um það hvereu mikinn bjór sendiráð erlendra ríkja flytja inn til landsins. „Eg er ansi hræddur um að það sé hvergi til skráð,” sagði Guðmundur Magnússon, skrifstofustjóri í ríkis- endurskoðun, í samtali við DV. Tollstjóraembættið skráir ekki þennan innflutning heldur sendir sína pappíra til ríkisendurskoðunar. „Málið er afgreitt frá okkar bæjardyrum séð þegar það er komin kvittun fyrir því að varan hafi verið móttekin,” sagði Guðmundur í ríkis- endurekoðun. Hagstofan hefur engan áhuga á aö fylgjast með sendiráðaáfengi. Hildur Thorarensen, starfsmaður Hag- stofunnar, sagði að innflutningur til sendiráöa væri ekki talinn innflutningur til landsins og því ekki skráður. Sama gilti um innflutning til varnariiösins og Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.