Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 31
 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Tveir kallaðir Það þykir évallt tíðindum sæta þegar mannaskipti verða í svokölluðum æðri embættum í þjóðfélaginu. Nú fer til dæmis að Iíða að því að Þórður Björnsson ríkissaksóknari iáti af störf- um fyrir aldurs sakir. Sam- kvæmt uppskrlftinni á það þó ekki að gerast fyrr en á þar næsta ári. Menn eru þó engu að síöur farnir að spá um eft- irmann hans. Þykja einkum tveir koma tU greina og eru báðir sagðir hafa hug á bitau- um. Það eru þeir HaUvarður Einvarðsson rannsóknariög- reglustjóri og Bragi Steinars- son vararUcissaksóknari. Báðir þykja þeir hæfir menn tU starfans. En þarna gUdir sama Iögmál og annars stað- ar að margir eru kaUaðir en fáir útvaldir. Kerfið í ham Eftirfarandi skemmtisaga úr „kerfinu” er fengin að láni úr Degi: Mætur Akureyringur hafði fyrr í vetur fengið senda stöðumælasekt frá iögreglu- stjóranum í Reykjavik. Sekt- ín var vegna bifreiðar með U- númeri sem lagt hafði verið ólöglega. Akurcyringurinn ] ansaði þessu engu enda átti hann ekki bU með U-númeri og hafði ekki farið tU Reykja- víkur lengi. Taldi hann því að máUö væri úr sögunni. En svo var aldeUisekki. Nýlega fékk Akureyring- urinn nefnUega bréf frá sýslumannmum i Suður- • Múlasýslu. í bréfinu var hann vinsamlegast beðinn um að greiða skattinn af titt- nefndri U-bifreið sem allra fyrst. Og úr því embættismenn eru svo staðráðnir í því að eigna manninum bUinn þá mun hann vera að íhuga að greiða af honum umbeðin gjöld og biðja svo um að fá bUinnsendanipósti. Að sjó- Mönnum hefur að vonum orðið tiðrætt um atburðlnn í Stýrimannaskólanum þégar Arni Johnsen lúðraði Karl jr. Olsen. Kenna gárungarnir Arna þegar við þennan at- burð og nefna hann i gamni „sleppiþingmanninn”. Ilagyrðingum hefur einnig orðið þetta mál að yrkisefni. Eftirfarandi stöku rak á f jör- urSandkorns: Arnivill leggja Sigmundilið, en fyrir Olsen hann fékkengan frið. Gefa á kjaftinn, verðumnú við, að eldgömlum islenskum sjómannasið. Ein bók Maður einn, ónefndur, varð fyrir sérkennUegri reynslu á dögunum. Hann hefur það að atvinnu að ferð- ast um og selja bækur. Þegar hann kom að bU sinum einn morguninn og vUdl hefja störf sá hann að farið hafði verið inn í bílinn um nóttina. Talsvert hafði verið rótað tU i honum og meðal annars farið í gegnum allmikið af bókum sem > honum voru. Við nánari athugun sá maðurinn að engu hafðl verið stolið úr bókabunkanum, nema einni bók, — biblíunui. Hafði hún verið innpökkuð ásamt gíróseðli en pakkinn hafi verið rifinn upp og um- búöirnar og seðillinn skilin eftir í bílnum. Má ætla aö hinn óboðni næturgestur hafi snúið frá vUlu sins vegar eftir þessa heimsókn. Umsjóu: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Háskólabíó: Gallipoli: Fyrir málstaðinn Heiti: Gallipoii. Þjóöemi: Áströlsk. Leikstjóri: Peter Weir. Handrit: David Williamson. Byggt á sögu: Peter Weir. Kvikmyndun: Russel Boyd. Aöalhlutverk: Mel Gibson, Maerk Lee, Bill Kerr og David Argure. Gallipoli er nafn á staö á Balkanskaga, þeim hluta er Tyrkir ráða. 1 heimsstyrjöldinni 1914—1918, var þessi staður vettvangur mikils vopnaskaks er bandamenn reyndu landgöngu en Tyrkir, samherjar Þjóðverja, voru til vamar. GaUipoli reyndist lokastöð margs ungs Ástrala er fór ótUneyddur í stríö við vonda karlinn tU að breyta heiminum. I kvikmyndinni Gallipoli segir frá nokkrum slikum sem trúðu því að þeir ættu eftir að leiða heiminn til betri vegar ef þeir gengju í herinn og murkuðu lífið úr nokkrum tyrkneskum jafnöldrum sinum sem voru staddir á sama stað, með sama hugarfar, en í ööruvísi búningum. Við fylgjumst með aðdraganda þess að tveir af bestu hlaupurum Ástrala, Archy (Lee) og Frank (Gib- son) leggja útí stríðið. Þeir fara hvor með sínu hugarfar- inu. Archy fer af sömu ástæðu og aö framan greinir en Frank gengur í herinn vegna þess að hann hefur ekk- ert annaö að gera og allir hans bestu vinireruþar. Leiðir þessara tveggja skilja þar sem þeir ganga í sína hersveitina hvor en þeir hittast aftur í æfinga- búðum í Egyptalandi þar sem Fránk ákveður að ganga í lið með Léttu riddarasveitinni og þar með til liðs við Archy. Æfingarnar fara fram í eyðimörk- inni, hjá Sfinxinum fræga, en þrátt fyrir þurrt andrúmsloft og heitt veð- ur tekst yfirmönnum ekki að ná upp neinum baráttuanda hjá ungu mönn- unum, þeir keppast um að vera „dauðir” á æfingum svo þeir þurfi ekkiaðgeraneitt. Lífið er leikur. En brátt tekur alvaran við þar sem hundruð ungra manna eru leidd út í þéttriðið kúlnaregnið og málstaö- urinn týnist, skipun er skipun, menn- imir skuludeyja. Peter Weir dregur upp trúverðuga mynd af þessum tilgangslausu morð- um sem þó eru ekki morð því það er ekki hægt að myrða neinn í stríði. Allt við þessa mynd er í fyrsta flokki nema ef vera skyldi handrit David Williamson sem hengir sig oft á tíðum í smáatriði en þá bjargar frábær kvikmyndataka Russel Boyd, sérstaklega þegar þeir félagar Archy og Frank ganga yfir eyði- mörkina. Það er hreinasta unun að horfa á tökuna í því atriði. Staðsetn- ing myndavélarinnar er frábær og ekki bara þar heldur í myndinni yfir- leitt. Boyd nýtir tjaldið mjög vel og hreyfir vélina eins lítið og kostur er. Samleikur þeirra Lee og Gibson er oft á tíðum stórgóður enda eru þarna á ferð góðir leikarar, sérstaklega Gibson sem er að verða einn af bestu kvikmyndaleikurum í heimi. Tónlistin er mjög góð þar sem hún fær að komast að en það er einkum í hlaupaatriðunum sem hún fær að njóta sín og skapar þá stemmningu sem ekki er ólík þeirri í Chariots of Fire. Þetta er framtak Weir í friðarum- ræðu og tilgangsleysi stríðsins. Þessi boðskapur á alltaf erindi til okkar og ekki spillir að hann skuli vera í þeim gæðabúningi sem þessi mynd Peter Weir er. Sigurbjörn Aðalsteinsson. Frank (Mel Gibson) hleypur upp á hundruðum jafnaldra þeirra. lif og dauða tH bjargar vini sínum og Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir MEIRA EN500 HLEÐSLUR Rafhlöður með hleðslutæki fyrir Útvarpstæki, vasaljós, kassettutæki, leifturljós, leikföng, vasatölvur og margt fleira Það er margsannað, að SANYO hleðslutæki og rafhlöður spara mikið fé I stað þess að henda rafhlöðunum eftir notkun eru SANYO CADNICA hlaðin aftur og aftur meira en 500 sinnum. Pess vegna segjum við: .Fáðu þér SANYO CADNICA í eitt skipti fyrir öll'. .Ég hef notað SANYO CADNICA rafhlöður í leifturljós mitt í þrjú ár og tekið mörg þúsund myndir Mín reynsla af þessum rafhlöðum er þvi mjög góð', Gunnar v Andrésson (GVA) Ijósm Dagblaöið og visir luinaí S^ózeiióóo-n Lf. ---------- SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• HÖGG- DEYFAR NY SENDING MJÖG MIKIÐ ÚRVAL POSTSENDUM gMBBwaa r~l WÁRF.BCHF. SkeiSunni Sa — Simi 8*47*88 UMBOÐSMENN ÓSKAST HAFNIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einarssyni. Sími 92-6958. ÞÓRSHÖFN Upplýsingar hjá Jóninu Samúelsdóttur. Simi 96-81185. Einnig eru aiiar uppiýsingar á afgreiðsiu DV Þver- holti 11, sími27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.