Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR 5. APRIL1984. þróttir íþróttir íþróttir Iþróttir 19 íþróttir a vegna lyfja- m: Gaf annar bróðirinn þvagsýni fyrir báða? bræðurnir Gylfi og Garðar Gíslasynir kallaðir aftur í lyf japróf í Svíþjóð. „Kom okkur mjög á óvart,” segir Alfreð Þorsteinsson, form. Lyf janefndar ÍSÍ „Við fórum fram á það fyrir skömmu í lyf janefnd ÍSÍ að þeir Garðar og Gylfi Gíslasynir, sem æft hafa og keppt í lyftingum í Svíþjóð, yrðu lyfjaprófaðir á Sweden-Cup lyftingamótinu sem fram fór í Svíþjóð. Og í fram- haldi af þeirri beiðni okkar að öllum líkindum, það er þó ekki vitað með vissu, voru þeir kall- Baráttan um bikarinn — Valur og KR mætast í Laugardalshöllinni í kvöld í kvöld fer fram úrsiitaleikur í bikar- keppni KKÍ í LaugardalshöU. Valur og KR leika til úrslita og hefst leikur liðanna kl. 20.30. Mörgum er eflaust í fersku minni leikur liðanna í Islandsmótinu fyrir skömmu og var þaö mál manna að sá leikur hefði verið sá besti sem hér hefur sést í langan tíma. Bæði lið hafa á að skipa sterkum leikmönnum, mörgum landsliðsmönnum og er ekki við öðru að búast en að leikur liðanna verði jafn og skemmtUegur. KR-ingar hafa haft meira fyrir því að komast í úrslitin. Þeir hafa lagt að veUi Uö IS, Laugdæla úr 1. deild og úrvalsdeUdarfélögin UMFN, sjálfa Islandsmeistarana og Keflvíkinga. Valsmenn hafa hins vegar haft það frekar náðugt í bikarnum til þessa. Þeir sigruðu IR, Borgames og Hauka fyrr í keppninni. Það er full ástæða til þess að hvetja alla körfuknattleiksunnendur tU aö f jölmenna í HöUina í kvöld og sjá síð- asta körfuboltaleik keppnistima- bilsins. Bæði lið leika skemmtdegan körfuknattleik þar sem baráttan og hraðinn er í fyrirrúmi og víkur fyrir öUuöðru. A undan leik Vals og KR leika IS og Haukar tU úrsUta í bikarkeppni kvenna. Heiðursgestur á leikjunum verður Steingrimur Hermannsson og kona hans Edda Guðmundsdóttir. -SK. FH-sigur íEyjum FH-ingar slógu Þór frá Vestmanna- eyjum út úr bikarkeppninni í gær- kvöldi þegar þeir unnu öruggan sigur f Eyjum 30—22. Þá lögðu Valsmenn Hauka að veUi 34—25 í bikarkeppninni í Hafnarfirði. mál ISA þessara efna,” eru þekktustu efnin „og viö höfum meira að segja fengiö kennslu í notkun þessara efna við háskólana,” eins og norski hlauparinn Bo Breigan lét hafa eftir sér. Norðmenn hafa fengið smjör- þefinn af þessu. Frægt var þegar besti kringlukastari Noregs, Knud Hjeltnes, var dæmdur frá keppni um tíma vegna lyfjanotkunar. Nú erum við ekki að halda því fram að hinn tvítugi Svíi, Sören TaUhem, hafi verið í „bolanum” og því stórbætt árangur sinn og bætt á sig 12 kílóum af vöðvum. Hins vegar er árangur hans grunsamlegur svo ekki sé meira sagt,” segir í greininni um Tallhem. t beinu tramhaldi af þessu mó meft sanni segja, að þaft hefur greiniiega komift fram aft undanförnu aft notkun örvandi lyfja hefur snert marga illilega — viftbrögft hafa orftift slik aft maftur er alvariega farinn að vclta því fyrir sér hvort iþróttamenn sem œtia sér aft vera í takt vift tímann séu tilneyddlr aft neyta þeirra, til aft dragast ekki aftur úr getulega séð og í sambandi við uppbyggingu lUtamans. Þaft er hreint furftuiegt að óttundi besti kúlu- varpari Svia sé nú aUt í einu kombm i fremstu röð kúluvarpara heims eftir stutta dvöl í Bandarikjunum. Gat hann ekki bætt ó sig 12 kUóum af vöðvum i Sviþjóð? -SOS Keflvíkingar unnuí4. flokki Keflvikingar urðu í fyrra- dag bikarmeistarar í 4. flokki í körfu er þeir unnu nágranna sína úr Grindavík í úrslitaleik i Hagaskóla með 63 stigum gegn 52. Olafur Gottskálksson skor- aði mest fyrir IBK eða 30 stíg en Steinþór Helgason og Hannibal Guðmundsson skoruðu 18 stig hvor fyrir UMFG. -sk r~------------------------------i | Verður lyfjaprófaft íTexas? | „Getur allt eins verið” I I — segir Alfreð Þorsteinsson i „Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um þetta ennþá 8 I og við munum ekki gefa upp nákvæma dagsetningu,” I I sagði Alfreð Þorsteinsson, formaður lyfjanefndar ÍSt í* | samtali við DV í gær aðspurður um hvenær lyf janefndin I Iætlaði sér að prófa þá frjálsiþróttamenn sem æfa og * keppa í Bandarikjunum. jj | Um helgina fer fram mikiö mót í Texas þar sem allir | Ibestu iþróttamenn okkar verða á meðal þátttakenda. ■ Þau Siguröur Einarsson spjótkastari og Ragnheiðurl IOlafsdóttir munu þó eiga við meiðsli að stríða og geta I ekki verið með. Aörir eru heilir. I I „Það verður bara að koma í ljós um helgina hvað við I J gerum. Það getur allt eins verið aö prófað verði,” sagði ■ | Alfreð. I _c|í l______________________________________________ !J aðir í annað lyfjapróf,” sagði Alfreð Þorsteinsson, formaður lyfjanefndar ÍSÍ, í samtali við DV í gær. „Ég fékk vitneskju um þetta frá Svíþjóð í gær. Samkvæmt þeim upplýsingum sem við feng- um íeikur grunur á að annar tvíburanna hafi gefið þvagsýni fyrir báða. Það er ástæðan fyrir þessari beiðni sænska sjúkra- hússins, þar sem þvagsýnin eru til rannsóknar, um endurtöku lyfjaprófsins,” sagði Alfreð. Hann vildi að það kæmi skýrt fram að aðeins væri um grun- semdir að ræða. Ekkert hefði enn komið fram sem benti til misnotkunar lyf ja og meðan svo væru hlytu þeir bræður frá Akur- eyri að teljast saklausir í máli þessu. ,,En ég verð aö segja eins og er aö þetta kom mér mikið á óvart og viö í lyfjanefndinni munum fylgjast mjög náið með þessu máli, á næstunni,” sagði Alfreð Þorsteinsson. -SK. Fáme Wembley Aðeins 24 þús. áhorfendur — minnsti áhorfendafjöldi sem hefur verið á iandsleik á Wembley, sáu Englendinga vinna sigur 1—0 yfir N-Irum í Bret- landseyjakeppninni í gærkvöldi. Það var Tony Woodcock sem skoraði sigur- markið á 49. min. eftir að Jim Platt, markvörður N-tra, hafði hálfvarið þrumuskot frá Viv Anderson. Það var fátt sem gladdi augað á Wembley. Aðeins þeir Peter Shilton og Bryan Robson léku vel í enska lands- liðinu. Robson átti tvö þrumuskot sem Platt varði en Shílton varði tvívegis glæsilega frá Billy Hamilton. írar fengu skell Þrátt fyrir að Irar lékju með sitt sterkasta landsliö gegn Israelsmönn- um í Tel Aviv í gærkvöldi máttu þeir þola tap 0—3. Þeir máttu hirða knött- inn fyrst úr marki sinu eftir aðeins 3 mín. SRfflVlHHM ^ÖLUBOÐ Iþróttir Iþróttir SYKUR 2KG 1. ,wA| HVEITI Juvel 2 KG LENI SALERNIS PAPPÍR SMJÖRLÍKI KARTÖFLU SKRÚFUR mona PASKAEGG NO.8 ..vöruverð í lágmarki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.