Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 29
DV. FÍMMTUDAGÚfI'5?Á@ML'ÍdT84 (Q Bridge Hiö furðulega sagnkerfi Nýsjálend- inga skapaöi talsveröa ólgu á HM í Stokkhóimi sl. haust. Nýsjálendingar komust þar í undanúrslit en allt sprakk hjá þeim þar í síðari hálfleiknum viö USA. Þeir bandarísku höföu kynnt sér vel spil frá Asíu-meistaramótinu þar sem Nýsjálendingar sigruðu. I eftir^ farandi spili á Asíu-mótinu unnu Ný- sjálendingar vel í leik viö Filippseyjar. Nordur A’G7 V 2 0 G98752 * KG73 29 Vestuk * 96 AG754 0 enginn * D108542 Au>tur * ÁD1085432 <?K63 06 * 9 SUÐUR * K V D1098 0 ÁKD1043 * A6 Þegar Nýsjálendingar voru meö spil N/S gengu sagnir þannig. Vestur gaf. Allir á hættu. Vestur Noröur Austur Suöur pass 1H 3S dobl 4S 5T p/h Opnun noröurs, Cornell, er 0—8 punktar og hefur ekkert meö hjarta aö gera. Filippseyingar komust í 4 spaða, sem má vinna, en Cornell sagði fimm tigla. Vann sex þegar austur spilaði út laufníu — 620 til Nýsjálendinga. Á hinu borðinu var einnig opnaö á hjarta en nú var það Nýsjálendingur- inn í sæti vesturs sem opnaöi á einu hjarta. Einnig 0—8 punktar og austur vissi strax hver átti aö fórna í spilinu. Eftir pass norðurs stökk hann beint í 4 spaða. Þaö varö lokasögnin. Suöur sagöi pass á 18 punktana sína. Spiiaöi út tígulás. Hann var trompaður í blindum og spaði á ásinn. Spaða- drottning, hjartakóngur og hjartagosa svínað. 12 slagir og 680 eöa 1300 samtals fyrir spilið. 13 impar. :/ Skák I sveitakeppni norsku skákfélag- anna, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák Edmund Forselv, sem hafði hvítt og átti leik, og Bjöm Hegg- heim á 1. borði. » 29.He7+ - Kh8 30.Db4! - Rc8 31.Rd5! og svartur gafst upp. Hvítur hótar Dc3+ eöa Db4+ og mátar í næsta leik. Vesalings Emma „Sparaöu þér ómakið. Hann er þegar búinn aö ákveöa aö kjósa Jörund hundadagakonung.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: T^ögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek +-26 Hann var að rífast viö mig og beit þá óvart í fótinn á sér. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. mars—5. aprfl er í Ingólfs- apótekl og Laugarnesapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 viíka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof-| ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringúin (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i súna 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Kcflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækniLUpplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 -20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. ( 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. | Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. HvítabandiÖ: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—| 19.30. Barnaspítali Hrlngsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. I Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16' og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— i 20. Vifilsslaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og M.30-20. Vístheimilið Vífilsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þmgholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gödú fyrú föstudaginn 6. apríl. . Vatnsberinn (21. jan,—19.febr.): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér. Þú ættir að njóta útivistar og dvelja sem mest með fjölskyldunni. Hafðu ekki áhyggjur af starfinu. Þú færð óvænta heúnsókn í kvöld. Fiskarnú (20. febr,—20. mars): Gerðu áætlanir um framtíðina en gættu þess að hafa f jöl- skylduna með í ráðum. Farðu varlega í umferðinni og forðastu löng ferðalög. Gerðu eitthvað sem tilbreyting er ííkvöld. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ættir að súina þörfum fjölskyldunnar í dag en hugs- aðu ekki um starfið. Þér berast tíöindi sem þú átt erfitt með að átta þig á og valda þau þér nokkrum áhyggjum. Nautið (21. aprU—21. maí): Talaðu hreint út um hlutina og byrgðu ekki óánægjuna úinra með þér. Leggðu ekki trúnað á allt sem þér verður sagt í dag og vertu á varðbergi gagnvart ókunnugum. Tvíburarnú (22. maí—21. júní): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér. Þú ættir að dvelja sem mest með f jölskyldunni og finndu túna fyrir áhuga- mál þin. Haltu þig frá mjög f jölmennum samkomum. Krabbínn (22. júní—23. júlí): Þú eygir nýja leið til að auka tekjur þínar verulega og eykur það með þér bjartsýni. Skapið verður gott og þú leikur á als oddi. Bjóddu vúium heún í kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Dagurinn er heppilegur til að byrja á nýjum verkefnum. Þú færð snjalla hugmynd sem getur nýst þér vel i starfi þótt síðar verði. Skemmtu þér með vúium í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir án þess að hafa full- nægjandi upplýsingar við höndúia og láttu ekki vúii þrna hafa of mikil áhrif á þig. Hvíldu þig í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt): Þú kemst að samkomulagi í deilu sem hefur angrað þig að undanfömu og verður það mikill léttir fyrir þig. Stutt ferðalag með f jölskyldunni gæti reynst mjög ánægjulegt. Sporðdrekúin (24. okt.—22. nóv.): Þú mætir einhverri andstöðu í dag og skoðanir þínar hljóta litlar undirtektir og verður skapið þvi meö stirð- ara móti. Haltu þig frá fjölmennum samkomum og reyndu að hafa það náðugt. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Súintu eúihverjum skapandi verkefnum í dag sem þú hefur áhuga á. Hugmyndaflug þitt er mikið og kemur þaö sér vel. Þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Allt virðist ganga þér í haginn og þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Skapið verður gott og þú verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,: súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Scrútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,‘ súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, hcilsuhælum og stofnunum. Sólheiniasafn: Sólheimuin 27, sími 36814. Op- ið inánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. aprilereinnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-( stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn viö Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, sími 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta / z 3 5 T~ T~ s mmm ■ . j ’ lO m \ 7T i / (s> _ /9 V ”i h* i r Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, súni 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, súni 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 pína, 5 heiöur, 8 smár, 9 pípa, 10 eöja, 12 vökvi, 14 feiti, 15 geit, 16 herma, 18 kjána, 19 slá, 21 svei, 22 snemma, 23 sjást. Lóðrétt: 1 blómskipan, 2 hætta, 3 tog- ari, 4 skemmast, 5 heiöur, 6 garm, 7 til, 11 neðan, 13 hreyfist, 15 belja, 17 for, 20 forfaöir, 22 spil. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 senn, 5 ess, 8 æf, 9 jálka, 10 grá, 11 unaö, 12 kalnir, 13 volg, 15 æti, 16 traf, 18 in, 19 ris, 20 riö. Lóðrétt: 1 sæg, 2 efra, 3 Njáll, 4 náung- ar, 5 elni, 6 skartiö, 7 saðning, 12 kver, 14 oti, 15 æfi, 17 rs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.