Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 25
25 DV. FIMMTUDAGUR 5. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Eg fer en þú bíöur miðskips þar til ég er tilbúin. Taktu þann sem heldur Lísu. v Hann er aöal- u'Omaðurinn.' Tilbúinn, Willie? 'Svona næstum því, prinsessa. © Bulls Modesty skipinu. MODESTY BLAISE b» PETER O’DONNELL dr>» tr NEVJLLE COLVIN Niðri í Fjandinn sjálfur. Venni hefur lært að meta fjarlægö og.hraða skotanna minna. Ég hef verið heimavinnandi húsmóðir í tíu ár. ....En hefurðu unnið nokkra almennilega vinnu. jf Hvar segirðu að ^ kústskaftið hafi fest? Þorirðu að hitta konuna þína með þennanj hiksta? Og . . .'Hlk’í'þessi hiksti fer-Hlk'r,, fljótt Skák Skáktölva. Vil kaupa skáktölvu, ekki af dýrustu gerð. Uppl. í síma 23113. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnimar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Sveit Tvær 11 ára stelpur óska eftir að komast í sveit í sumar í styttri eða lengri tíma. Uppl. í síma 95-4620. Ferðalög Ferðalangar athugiö, ódýr gisting. Muniö eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafiö samband í síma 96-23657. Ýmislegt i Glasa- og diskaleigan sf. Höfum opnað útleigu á leirtaui, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og föstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl. í síma 621177 og eftir lokun í 22819. Skrautritun. við öll tækifæri, afgreidd með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 24762 virka daga eftir kl. 17 og um helgar. Smurbrauð. Tek að mér að spyrja brauðtertur og snittur fyrir veislur. Uppl. í síma 45761. Landssamtök ekkna og ekkla verða með fund og spilakvöld í Sóknar- salnum við Freyjugötu 27, nk. föstudag kl. 20. Nýir meðlimir velkomnir. Stjórnin. Tek að mér veislur. Allt í sambandi við kaldan mat, brauð- tertur, snittur, kalt borð. Hnýti blóma- hengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúnl.?« sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Spákonur Spái í spil og bolla frá kl. 10-12 f.h. og 19-22 á kvöldin. Hringið í síma 82032. Strekkidúka. Skemmtanir DiskótekiðDísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess að annast dansstjórnina á fag- legan hátt með alls konar góðri dans- tónlist, leikjum og öðrum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráð og ungmennafélög, sláið á þráðinn og athugið hvað viö getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli kl. 14 og 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.