Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Side 23
DV. FMMTUDAGUR 5. APRÍL1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 626 2000árg.’80 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 45103 eftir kl. 18. Bílarafmagn. Geri viö rafkerfi bifreiöa, startará og alternatora, ljósastillingar. Raf sf., Höföatúni 4, sími 23621. Bflar óskast Land-Rover. Oska eftir Land-Rover dísilvél eöa bil til niðurrifs með nothæfri vél. Uppl. í símum 99-6790 og 91-40554. Oska eftir Daihatsu Charade, ekki eldri en ’79. Uppl. ísíma 11808 eftir kl. 17 föstudag. Oska eftir Trabant árg. ’78—’81. Upplýsingar i síma 31276. Benz 220 árg. ’70-’72 óskast til niðurrifs. Sími 39002 e. kl. 17. Vantar góöan bíl á 90—100 þús., hef 25 þús. í útborgun og 7—8 þús. á mánuöi. Uppl. í sima 16964 e.kl. 20. Renault 12 TL1975 gírkassi eöa bíll óskast til niöurrifs. Uppl. í síma 82143, eftir kl. 17 í síma 21127. Lada-Fíat. Oska eftir aö kaupa vél eöa bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 73222. Húsnæði í boði Herbergi til ieigu meö snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 45540 eftir kl. 18. Lítil 3ja herb. íbúö til leigu nú þegar, nálægt miðbæ Reykjavíkur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 13753 eftir kl. 17. Til leigu er nú þegar 4—5 herbergja íbúö á besta staö í vesturbænum. Leigutími a.m.k. 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt ”880” sendist DV fyrir 9. april. Til leigu 3ja herbergja íbúö viö Furugrund. Bílskýli fylgir. Tilboö sendist DV fyrir 10. apríl merkt „Furugrund 898”. 3ja herbergja íbúö. Til leigu góö 3ja herbergja íbúö í Breið- holti. Tilboö ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð og atvinnu sendist DV merkt„íbúö843”. Góö 2ja herb. íbúð ásamt bílskýli í Hamraborg til leigu nú þegar. Tilboö sendist DV fyrir 8. apríl merkt „Hamraborg 858”. 3ja herbergja íbúö til leigu í Hafnarfiröi, leigist aðeins í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Til- boö sendist DV um fjölskyldustærð og leiguupphæð sem fyrst merkt „Hafnarf jöröur 819”. Stórt og gott einbýlishús til leigu úti á landi ef þokkaleg fyrirframgreiðsla fæst. Uppl. í síma 97—2243. Til leigu skemmtileg 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á góðum staö í vesturbænum. Laus nú þegar. Tilboö er meöal annars greini frá fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist augldeild DV merkt „íbúö 928”,_____________________________, Tvö góð herbergi með aögangi að eldhúsi og baöi til leigu í Noröurmýri. Uppl. í síma 28716 eftir kl. 16. Húsnæði óskast Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir herbergi meö eldunaraöstöðu eöa litilli íbúð. Uppl. í síma 72744. Ung h jón, myndatökumaöur og háskólanemi, meö 1 árs gamalt barn, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23976. Oskast til leigu. Oskum eftir einstaklingsherbergjum og íbúöum af öllum stæröum til leigu fyrir félagsmenn. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 76, simi 22241. Opiö alla daga nema sunnudaga frá kl. 13—17. Oska eftir einstaklingsíbúð í 9 mánuöi. Mánaöar- greiðslur. Uppl. í síma 25261 eftir kl. 18. Ung hjón, nýkomin frá námi í Noregi, óska eftir 3ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 23409. Höfum verið beönir að útvega 3ja herb. íbúö fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Æskileg staö- setning í nágrenni Langholtsskóla. Vinsamlegast hafiö samband á skrif- stofutíma í símum 29555 eöa 29558. Eignanaust hf. Laugarneshverfi. Oska eftir 2—3 herb. íbúö í Laugames- hverfi. Uppl. í síma 86084 eftir kl. 8. Ung stúlka með 6 ára dreng óskar eftir 2 til 3 herb. íbúö. Uppl. i sima 26272 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir ibúð strax. Flest kemur til greina, erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 86671. Óska eftir 2—3ja herb. íbúö á leigu í austur- eöa vesturbæ. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 16155 eöa 20076. Við erum tvö reköld á húsnæðisekluhafi Reykjavíkur- borgar. Annaö er þrítug þroskuö kven- vera og hitt rekaldið er saklaust fimm ára stúlkubarn. Gætir þú meö styrk- leik kærleikans dregið okkur aö landi værum viö því fegnar aö þú hringdir í síma 78552 e.kl. 18 á kvöldin. Heimilis- hjálp kæmi til greina eöa leiga með annarri þroskaöri mannveru. Mánaðargreiðslur án okurfýsnar. Nemi utan af landi sem stundar nám í KHl og er með 1 barn, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til • leigu sem næst skólanum, þó ekki skil- yröi. Greiðslugeta nokkrir mánuöir fyrirfram. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 32507 eftir kl. 18. Svar óskast fyrir 8. apríl nk. Rólegheitafólk. Viö erum par, 22 og 23 ára, norðan frá Akureyri og erum stödd hér í höfuð- borginni vegna náms. Okkur vantar 2—3ja herb. íbúð til leigu frá 1. maí eöa fyrr. Getum borgaö fyrirfram og teljum okkur geta lofaö góöri umgengni. Uppl. í síma 76060 e. kl. 18. Félagsráðgjafi og kennari frá Akureyri óska eftir aö taka á leigu íbúö eöa hús í Kópavogi, erum fjögur í heimili, leiguskipti koma einnig til greina. Erum skilvís og ábyggileg. Uppl. í síma 13681 (Ása) og 96-25745. Einhleypur kennari utan af landi óskar eftir aöstöðu í Reykjavík eöa Hafnarfirði, herbergi meö aögangi að baði og gjarnan eldunaraöstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 97-8764 eftir kl. 20. íbúö óskast. 2—3ja herbergja íbúö óskast á leigu frá 1. júní næstkomandi. Æskileg staösetn- ing í Háaleitishverfi, Hlíöunum eöa nágrenni. Skilvísi og reglusemi heitiö. Uppl. gefur María í síma 17363. Óska eftir aö taka 3—4 herbergja íbúö á leigu sem fyrst, í 6 mán.eöa lengur. Uppl. í sím- um 41823 (vinnus.) og 36686. Hjálp'. please! Hjón meö tvö börn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu (kalt að búa í tjaldi). Uppl. í síma 23982. Gulli. Ung kona í fastri stöðu óskar eftir lítilli íbúö á leigu frá u.þ.b. 1. júní. Húshjálp möguleg gegn sann- gjarnri leigu. Uppl. í símum 25407 og 16655. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Fjögur fullorðin í heimili. Á heimilinu er málari sem getur tekið að sér málun utanhúss sem innan, einnig viðgerö ef meö þarf. Á sama staö óskast bílskúr undir þrifalega vöru. Uppl. í síma 76029 frá kl. 7 á kvöldin. Oskum eftir 2ja herb. rúmgóöri íbúð (meö sérinng. í herbergi) eöa 3ja herb. íbúð strax. Erum húsnæðislaus. Greiðslugeta 6—8 þús. og hálft ár fyrirfram, símtengill skilyröi. Uppl. í síma 79760 eöa 25203, Júlíus, Birna. Óska eftir íbúð sem fyrst, erum 2 í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 46735 e.kl. 16 í dag og næstu daga. *■ Atvinnuhúsnæði- Óskum eftir hentugu húsnæði undir lítið leöurverkstæði á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í simum 82736 og 77672 eftirkl. 19. Atvinnuhúsnæði óskast. Oskum eftir 80—150 ferm húsnæöL undir léttan iönaö, helst á Ártúnshöföa. Uppl. í síma 86590 á daginn og 72987 eftirkl. 19. Lítið iðnfyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu 50—80 ferm húsnæði strax. Uppl. í síma 85687 frá kl. 14-17. Verslunarhúsnæði óskast! Óskum eftir aö taka á leigu lítiö verslunarhúsnæði sem fyrst. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—893. Óska eftir geymslu undir búslóö í 6—9 mánuöi. Sími 19489 e.kl. 18. Atvinna í boði Verkamenn óskast í byggingavinnu strax.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—985. Góður réttingarmaður óskast strax. Tilboð óskast send DV merkt „Réttingarmaður 636” fyrir hádegi 9. apríl. Vélvirkjar-nemar. Oskum eftir aö ráöa menn vana véla- viögeröum og járnsmíði. Vélsmiöjan Seyöir-sláttuvélaþjónustan, Smiöju- vegi 28 D gata Kópavogi, sími 78600. Vanan verkstjóra vantar í rækjuverksmiöju úti á landi. Uppl. gefnar í síma 96—63165. Heimilishjálp óskast—Arbær. Heimilishjálp óskast 2 daga í viku, 4 tíma hvorn dag. Vinnudagar eftir sam- komulagi. Leitaö er eftir eldri konu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—796. Vanan háseta vantar á bát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 72980. Bílamálari eða maður vanur bilamálun óskast strax. Bíla- málunin Géish, Auöbrekku 24 Kóp., sími 42444. Vantar afgreiðslustúlku á veitingastað, eldri en 20 ára.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—927. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í apríl og maí. Vinnutími frá kl. 12—18. Uppl. í síma 41695 milli kl. 19 og 21 í kvöld. Járniðnaðarmenn, vanir smíði úr ryðfríu stáli, óskast. Traust hf., sími 83655. Hafnarfjörður. Verkamenn, vanir jarövegsfram- kvæmdum, einnig vélamenn, vanir beltagröfum, óskast strax. Uppl. í síma 54016 á skrifstofutíma og eftir kl. 16 ísíma 50997. Húsgagnafyrirtæki. Oskum aö ráöa starfskraft. Starfiö er undirvinna og samsetning á húsgögn- um, einnig lagervinna. Uppl. ekki gefnar í síma. TM-húsgögn, Rauöa- geröi 25, Reykjavík. Tvo vana háseta vantar á góöan 105 tonna bát sem rær frá Hornafirði meö þorskanet. Uppl. í síma 97—8136 eftir kl. 20. Verkamenn óskast. Uppl.ísíma 86211. Fóstru vantar á dagheimilið Sólbrekku, Seltjarnar- nesi, hálfan eöa allan daginn. Fólk með starfsreynslu kemur til greina. Einnig vantar fólk til afleysinga nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 29961 frá kl. 9—17. Starfsstúlkur óskast í söluturn í Reykjavík. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—854. Háseta vantar nú þegar á 150 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99—3395. Óskum eftir að ráða konu til starfa á dömusnyrtingu. Uppl. í síma 687370 milli kl. 14 og 16. Holly- wood, Ármúla 5. Starfsfólk vantar í fiskvinnu, fæöi og húsnæði á staönum. Uppl. í síma 92—8078. Þorbjörn hf., Grindavík. Atvinna óskast 28 ára samviskusamur fjölskyldumaður óskar eftir vel laun- uöu starfi. Reynsla í útkeyrslu, véla- viðgeröum o.fl. Hef meirapróf. Uppl. í síma 78991. 27 ára stúdent óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í súna 27022. H—669 Tvær konur óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84432 e.kl. 17. Ég er 21 árs og óska eftir atvinnu fyrir hádegi, mán.— föstud., í 2—3 mán. Uppl. í síma 30838. Er 26 ára og vantar atvinnu í 3—4 mánuöi. Er vön afgreiðslu og símavörslu, get byrjað strax. Uppl. í síma 10902 allan daginn. Bifvélavirki óskar eftir atvinnu í Reykjavík, allt kemur til greina.Uppl. í síma 621113 eftir kl. 18. Duglegur, fjölhæfur húsasmiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 79316 eftirkl. 20. Óska eftir byggingavinnu eða ööru álíka. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—869. Framtalsaðstoð Framtalsaöstoö 1984. Aöstoöa einstaklinga og einstaklinga í rekstri viö framtöl og uppgjör. Er viö- skiptafræðingur, vanur skattframtöl- um. Innifaliö í veröinu er allt sem viö- kemur framtalinu, svo sem útreikning- ur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantiö tíma sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í síma 45426. Framtalsþjónustan sf. Annast skattaframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugs- anlegar skattkærur eru innifaldar í verði. Eldri viðskiptavinir eru beönir aö ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viöskiptafræö- ingur, Klapparstíg 16, Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Líkamsrækt Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóöum upp á það nýjasta í snyrtimeð- ferð frá Frakklandi. Einnig vaxmeð- ferö, fótaaðgeröir réttingu á niður- grónum nöglum meö spöng, svæöa- nudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubað. Veriö velkomin, Steinfríöur Gunnars- dóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3 c, sími 31717. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin frá kL 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góöan árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækiö til grenningar, vöðva- styrkingar og viö vöðvabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Sólbaðstofan Sólbær, Skólavöröustíg 3, auglýsir. Höfum bætt við okkur bekkjum, höfum upp á aö bjóöa eina allra bestu aðstöðu fyrir sólbaösiðkendur í Reykjavík. Þar sem góö þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þið komið og njótiö sólarinnar í sérhönnuðum bekkjum með sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta á sér standa, verið velkomin. Sólbær, sími 26641. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjúðum pp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góöa kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Veriö velkomin. Sparið tiina, sparið pcninga. Viö bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fáiö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. I.ancome, Biotherm, Margret Astor og iady Rose. Bjóöum einnig upp á fóta- .snyrtingu og fótaaögeröir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiö- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Baðstofan Breiðholti. Vorum aö setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Muniö viö erum einnig meö heitan pott. gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opiö virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, gengið inn frá Tryggvagötu, sími 10256. BÍLASÖLU 300 FERMETRA SÝNINGARSALUR Óskum eftir öllum tegundum bifreiða á skrá. Opið frá mánudegi til föstudags kl. 10 — 19, einnig laugardaga kl. 10 — 17. BTlasalan Val SMIÐJUVEG118 C - KÓPAVOGI. SÍMI 79130.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.