Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Page 34
34 DV. FIMMTUDAGUR 5. APRIL1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ TÓNABÍÓ Simi 311 82 í skjóli nætur (Still of thc nigbt) STILL OF THE NIGHT Oskarsverðlaunamyndlnni Kramcr vs. Kramer var leik- stýrt af Robert Benton. 1 þess-] ari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og meft stöðugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburðum fær hann fólk til að gripa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. SÍMINN ER 27022 ■■■* AFGREIÐSLA Þverhohi 11 - Simi 27022 ^KIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIhlWKKKII1 Frances Sýnd kl. 3,6 og 9. Hekkað verft. Emmanuelle í Soho Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Skilningstréð Umsagnirblafta: „Indæl mynd og notaleg.” , ,Húmor sem hittir beint í mark.” „Mynd sem allir hljóta að hafa gaman og gagn af að Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lujak hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. í einni slikri för verður hann lögreglumanni að bana. Jess Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and Gentleman, American Gigolo) „kyntákni níunda áratug- arins”. Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Sigur að lokum Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Ég lifi Sýnd ki. 3,6 og 9.15. flllSTURBlJARRifl Sími 11384 KVIKMYNDAFÉLAGIÐ oðinn Gullfalleg og spennandi ný is- lensk stórmynd byggö á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þórsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jónina Olafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sýnd kl. 5,7 og 9. DOLBY STEREO H LEIKHÚS - LEIKHÚS. - LEIKHÚS ÍSLENSKA ÓPERAN RAKARINN í SEVILLA föstudag kl. 20.00, laugardag kl. 20.00. LA TRAVIATA sunnudag kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. Miðasala opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Svart-hvít framköllun Fljót afgreiðsla. Opið virka daga kl. 10-18. SKYNDI- MYNDIR TEMPLARASUNDI3, SÍM113820. 2B® AFMÆLISGETRAUN Á FULLUt ÁSKRIFTARSÍMI 27022 ÞJÓOLEIKHÚSIÐ GÆJAR OG PÍUR (Guysanddolls) Frumsýning föstudag kl. 20.00, uppselt, 2. sýn. laugardag kl. 20.00, uppselt, 3. sýn. sunnudag kl. 20.00, 4. sýn. þriðjudag kl. 20.00. AMMA ÞÓ laugardagkL 15.00, sunnudagkl. 15.00. ÖSKUBUSKA 8. sýn. miðvikudag kl. 20.00. LITI.A SVIÐIÐ TÓMASARKVÖLD íkvöldkl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Simi 11200. LEIKFELAC AKl’REYRAR KARDIMOMMU- BÆRINN eftir Thorbjöm Egner. Leikstjóri: Theodór Júliusson. Hljómsveitarstjóri: RoarKvam, Leikmynd: Þráinn Karlsson. Lýsing: ViðarGarftarsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir og Anna Torfadóttir. Frumsýning 8. apríl kl. 15.00. Miöasala opin alla daga kl. 15—18, sunnudaga frá kl. 13-15. Sími 24073. KAFFIVAGNINN GRANDAGARDI 10 VH) HÖFUM 30 Bakarí vorubnah TEGUNDIR AF KÚKUM 0G SMURDU BRAUÐI OFNUM EIDSNFMMA LOKUM SEINI i.l ikl l l.\(, KCYKIAVIKWR SIM116620 rb GÍSL íkvöld,uppselt, föstudag, uppselt, sunnudag, uppselt. GUÐ GAF MÉR EYRA laugardag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. BROS ÚR DJÚPINU Höfundur: LarsNorén. Þýðing: StefánBaldursson. Lýsing: Daniel Williamsson. Dans: NannaOlafsdóttir. Leikmynd: Pekka Ojamaa. Leikstjóm: Kjartan Ragnars- son. Frumsýning miðvikudag kl. 2030. Stranglega bannaö bömum. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. FORSETA- HEIMSÓKNIN aukamiönætursýning laugar- dagkl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. m ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ A HÓTEL LOFTLEIÐUM: UNDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU Vegna ráðstefnu Hótel Loft- leiöa verða sýningar á næstunniþannig: Laugard. 7. aprU kl. 17.30, uppselt, sunnud. 8. aprU kl. 17.30, uppselt, fimmtud. 12. aprU kl. 21.00, laugard. 14. aprU kl. 21.00. Miðasala aUa sýningardaga frákl. 17.00. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð Hótel Loftleiða. LAUGARÁ Smokey and The Bandit 3. Ný fjömg og skemmtileg gamanmynd úr þessum vin- sæla gamanmynda&okki með Jacky Gleason, Poul WUU- ams, Pat McCormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Biá HOI um Sfmi 78900 Stórmyndin Maraþonmaðurinn (Marathon Man) DUSTTNHOFFMAN LAURENŒ OUVIER ROY SCHEIDER WILUAM DEVANE MARTHE KELLER MARATHON MAN Þegar svo margir frábærir kvikmyndageröarmenn og leikarar leiða saman hesta sina í einni mynd getur útkom- an ekki oröiö önnur en stór- kostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim enda meö betri myndum sem geröarhafa veriö. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiöandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: JohnSchlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. SALUR2 Porkys II -w i' FítfsíÆ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuft börnum innan 12 ára. SALUR3 Goldfinger Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALUR4 Never say never again Sýnd kl. 10. The Day After Sýnd kl. 7.30. Síðustu sýningar. Tron Sýnd kl. 5. aLL ANö' ssE®K' S^ögt#772 S"T,ar 83743 o Ofviðri (Tempest) Ný bandarísk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Mazursky. I aðalhlutverkum eru hjónin frægu, kvikmynda- gerðarmaðurinn og leikarinn John Cassavettes og leikkonan Gena Rowlands. önnur hlutverk: Susan Sarandon, Molly Ringwald og Vittorio Gassman. DDLBY STEREO ] Sýnd kl. 5,7.30 og 10. The Survivors Oncetheydedarewar on each otner, watch out. You couid die laughing. Sprenghlægileg, ný bandarísk gamanmynd með hinum sívin- sæla Walter Matthau í aöal- hlutverki. Matthau fer á kostum aö vanda og mót- leikari hans, Robin WiUiams, svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan í þjóf nokkurn sem í raun er at- vinnumoröingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka þvi til sinna ráða. tslenskur textí. Sýnd kl.5,7,9ogll. Siml 50249 Eltu refinn lAfter the Fox) Ohætt er að fuUyrða að í sameiningu hefur grinleikar- anum Peter SeUers, handrita- höfundinum NeU Slmon og leikstjóranum Vlttorio DeSica tekist aö gera eina bestu grinmynd aUra tíma. Aðalhlutvcrk: Peter SeUers, Brltt Ekland, Martin Balsam. Sýnd kl. 9. Simi 11544 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spyröu þá sem hafa séö hana. Aöalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Egill Olafsson, Flosi Olafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd meö pottþéttu hljóði í Dolby-stereo. Bönnuö innan 12 árá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gallipoli Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem aUs staðar hefur slegið í gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir. Leikstjóri. Peter Weir. Aðalhlutverk. Mel Gibson og Mark Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆMRBiP Sími 50184 Sting II Ný frábær bandarisk gaman- mynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló ÖU aftsóknarmet í Laugarásbíói á sínum tíma. Þessi mynd er uppfull af plati, svindU, gríni og gamni enda vaUnn maður í hverju rúmL Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á öUum aldri. Aðalhlutverk: Jackic Gleason, Mac Davís, Terl Garr, Karl Malden, OUvcr Rccd. Sýndkl.9. 19 HMV MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 - LEIKHUS - LEIKHUS— LEIKHÚS BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.