Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Side 24
24 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 5. APRIL1984. Sími 27022 Þverholti 11 Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. boröklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir TARZAN® |____ Tiadamark TARZAN ownad by Edoar Rica| Bufrougha. Inc and Uaad by Parmiaaion — Lygar, öskraöi reiöileg rödd. — Þetta er fals eitt hjá illum mönnum. jw4 jr amk Hm COPYRIGHT © 1958 EDGAR RICE BURROUGHS. INC All Rights Reserved — Eg einn get með töfrum læknað hann. Eg, Niboko töfralæknir. Tarzan Altverk s/f, sírni 75173. Alhliða húsaviögeröir, múrverk, sprungur, vegg- og gólfflísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þak- pappi o.fl. Garö- og gangstéttarhellur,’ einnig hraunhellur. Valin efni, vanir menn. Tilboð ef óskaö er, greiösluskil- málar. Diddi. Málverk Til sölu málverk eftir Halldór Pétursson, Hestar, Axel Einarsson, Þingvallasýn og eftir Stein- grím Guömundsson, gömul íslensk sveitasýn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—889. Einkamál Er einhver f jársterkur og hjálpsamur aöili sem getur lánað 50—80 þús? Vextir og annað eftir sam- komulagi. Tilboö merkt „Aðstoö 978” sendist DV. Hress náungi óskar eftir aö kynnast stúlku meö skyndigaman fyrir augum, bý úti á landi. Þig sem langar, svaraöu mér, leggðu nafn og símanúmer inn til DV fyrir 15. apríl merkt „Skyndigaman 790”. Samtökin ’78. Kvennafundur veröur haldinn laugar- daginn 7. apríl kl. 20.30 aö Skólavörðu- stíg 12, 3. hæö. Tvær danskar lesbíur koma og miðla okkur af reynslu sinni. Ymsar uppákomur og allar velkomn- ar. Kvennahópurinn. Bækur. Ný ættfræöirit frá Sögusteini. Ut eru komnar Lækjarbotnaætt eftir Sverri Sæmundsson og Hrólfungar eft- ir Pétur Zophoníasson. Einnig er nú Sifjaskrá Einars Þorsteinssonar loks- ins komin út. Höfum einnig á boöstól- úm mikið úrval ættfræöirita svo sem ættartölubók Jóns Halldórssonar, Niöjatal Stefáns Péturssonar, Niöjatal Péturs Zophoníassonar, Sólheimaætt, Niöjatal Siguröar Sigurössonar frá Fjarðarhorni, Niöjatal Sveins Jónsson- ar, Hesti í Onundarfiröi, Staöarfellsætt o.fl. o.fl. Sögusteinn, bókaforlag, Týs- götu 8, sími 28179. Barnagæzla Hafnfirðingar. Stúlka á fimmtánda ári óskar eftir aö gæta barns eöa barna í sumar. Uppl. i síma 50942. Halló! Eg er 11/2 árs strákur og mig vantar einhvern góöan ungling til aö gæta mín frá kl. 17—20.30 á kvöldin meðan mamma er aö vinna. Ég bý í Bústaöa- hverfi og síminn heima er 86429 en mamma kemur ekki heim fyrr en kl. 20.30. Kennsla Síðasta námskeiðið er aö byrja þann. 10. apríl. Kenni aö mála á silki, einnig ýmsan útsaum. Á sama stað er til sölu kringlótt eldhús- borð og lítil strauvél. Uppl. í síma 71860 eftirkl. 19.30. Tek að mér að aöstoða nemendur í 9. bekk meö heimaverkefni í þýsku. Aöstoöa einnig fyrir próf. Uppl. í síma 83815 milli kl. 17 og 19 þriðjudag til föstudags. Af hverju trekkiröu ekki klukkuna : endrum og eins? Eg er oröinn of seinn Þaö þarf bara að gefa honum spinat og þá vinnur Lattu hann ekki sleppa.y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.