Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Qupperneq 18
18 DV. MÁNUDAGUR 9. APRlL 1984. Reykjavík: 91-31615/86915 Akureyri: 96-21715/23515 Borgames: 93-7618 Víöigeröi V-Hún.: : 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauöárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaöir: 97-1550 Seyöisfjöröur: 97-2312/2204 HöfnHornafirði: 97-8303 interRent létta þér störfín. SIÐAN 32 QGENN AFULLU I/INNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS. REYKJAVÍK, SÍMI:166 66 Hakkavélar, margar gerðir. Það besta er hagkvæmast. UMBOÐSAÐILI: RÖKRÁS RAFEINDATÆKNIÞJÓNUSTA HAMARSHÖFOA 1 -SIMI39420 Félag skólastjóra og yfirkennara um deiluna í Þelamerkurskóla: RÁÐUNEYTINU BER AB RÉTTA HLUT STURUI Stjóm Félags skólastjóra og yfir- kennara hefur í bréfi til mennta- málaráöuneytisins lýst því að hún telji brottvikningu Sturlu Kristjáns- sonar frá skólastjórastööu viö Þela- merkurskóla í fyrravetur ekki rétt- lætanlega. I bréfinu, sem er dagsett 13. jan. síöastliöinn, segir að stjórnin hafi aflaö sér allra þeirra gagna sem vit- aö er um varðandi þetta mál og kynnt sér þau rækilega. Eins og kom fram í f jölmiðlum í fyrravetur ríktu haröar deilur milli kennara og skóla- stjóra Þelamerkurskóla þá. Lyktaði þeim með því aö Ingvar Gislason, þá- verandi menntamálaráöherra, vék Sturlu úr embætti. I áðumefndu bréfi sem stjórn og varastjóm Fé- lags skólastjóra og yfirkennara skrifa undir segir: „Ekkert hefur komið fram í þessum deilum sem bendir til þess að Sturla hafi gerst brotlegur í starfi né sýnt vanrækslu á nokkurn hátt. Bent skal sérstaklega á aö þrátt fyrir sáttaumleitanir af hálfu menntamálaráöuneytisins fór ekki fram formleg rannsókn á störf- um skólastjóra sem hann þó baö um. Vakin er sérstök athygli á upphafi þessa sorglega deilumáls þar sem skólastjóra er stillt hastarlega upp aö vegg af kennurum sem eiga í per- sónulegum samskiptaörðugleikum viö hann. Málsmeöferöin leiöir svo til þess aö skólastjóra er vísaö úr starfi. Stjórn F.S.Y. lítur svo á aö vegiö hafi verið aö siöferðilegum gmndvallarreglum í samskiptum ríkisvalds viö sína embættismenn og telur aö menntamálaráöuneytinu beri skylda til aö rétta hlut Sturlu Kristjánssonar í máli þessu meö opinberri yfirlýsingu.” I menntamálaráöuneytinu feng- ust þær upplýsingar aö mál Sturlu Kristjánssonar væri til athugunar. Sólveig Olafsdóttir, lögfræðingur og fulltrúi I ráöuneytinu, fékk þessi gögn í hendur í vikunni. Sólveig sagöi í samtali viö DV aö hún ætti eft- ir að athuga hver staöa Sturlu væri, til dæmis hvort hann ætti rétt á ein- hverjum bótum. Að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um málið þar sem hún væri enn ekki búrn að kynna sér þaö. JBH/Akureyri Akureyri: EITT HÓTEL LOKAÐ YFIR PÁSKAHELGI Hótel Varöborg á Akureyri veröur lokað um páskana, fyrstu feröamanna- helgi ársins. „Ástæöan er ekki önnur en sú aö hér hefur ekki verið nein aösókn um pásk- ana,” sagöi Amfinnur Arnfinnsson hótelstjóri í samtali við DV. „Hér er enginn grundvöllur fýrir þessu. Þaö hefur oft verið pantaö hjá okkur um páskana en ekki staðfest og menn hafa ekki komið og þaö er dýrt aö hafa opið á þessum tíma. Eg hef nú mikiö aö gera viö aö laga til og mun nota þennan tíma til þess.” Herbergjafjöldi á Hótel Varöborg er 26 og hægt er aö hýsa 56 manns. Oft hefur verið kvartað undan skorti á gistirými á Akureyri og er Arnfinnur var spurður hvort þaö ylli ekki óánægju aö hann hefði lokað, er hér væri mikiö um aö vera eins og t.d. skíöalandsmótið, sagöihann: „Eghef haft samband viö ferðaskrifstofumar og ef þær geta bókaö í hóteliö er í lagi aö hafa opið, en ég fer ekki út í neina happa og glappa aðferð. Til þess aö þetta borgi sig þarf aö vera 70% nýting á herbergjunum.” Amfinnur sagði ennfremur að skíðafólkið gisti allt í íþróttahúsum og skólum; „Við erum ekki einu sinni spuröir um verö eða gert kleift aö bjóöa í gistiaöstööu.” JBH/Akureyri. Húsavík: Júlíus með 22 tonn af rækju Frá Ingibjörgu Magnúsdóttur, frétta- ritara DV á Húsavik: Júlíus Havsteen ÞH—1 lestaöi ný- lega 22 tonnum af rækju sem togarinn fékk í 4ra daga veiðiferð á Kolbeinseyjar- svæöinu. Aflinn er blandaöur, bæöi stór- rækjaogminni. Þetta er fyrsta rækjuveiöiferö Júlíusar en hann mun stunda veiöarn- ar út aprílmánuö. Júlíus kom úr þorskveiöiferö fyrir hálfum mánuöi, en breytingar þær sem gera þurfti fyr- ir rækjuveiöarnar vom í lágmarki og kemur þessi fyrsta veiöiferö vel út. Rækjan verður unnm í Fiskiöjusam- lagi Húsavíkur og er unniö þar á tveimur vöktum fy rst um sinn. -FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.