Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 8
DV. MTÐVIKUDftGOEZTHÆf Tð8í.""
Utlönd
Utlönd
Útlönd
Útlönd
JesseJackson
sigradiíWash-
ingtonígær
Blökkumaöurinn Jesse Jackson
vann fyrsta sigur sinn í for-
kosningum Demókrataflokksins í
gær samtímis því aö Walter
Mondale jók forystu sina gagnvart
Gary Hart, helsta keppinaut sínrft.
Jackson vann sigur í Washing-
ton D.C., eins og búist hafði veriö
við, vegna þess hversu fjölmennir
blökkumenn eru þar.
Þegar síðast fréttist hafði
Jackson hlotiö 63 prósent atkvæða í
Washington, Mondale hafði 30
prósent og Hart aðeins 7 prósent.
Mondale vann sigur í for-
kosningunum í Tennessee í gær.
Þegar 65 prósent atkvæða höfðu
verið talin haföi hann hlotið 40
prósent þeirra, Hart 30 prósent og
Jackson 26 prósent, sem var mun
meira en búist haf öi verið viö.
A laugardag veröa þýöingar-
miklar forkosningar í Texas.
AaðskiptaBEA
fyrirsöluna?
Stjórnarformaður British Air-
ways, sem er ríkisfyrirtæki, segist
munu segja af sér ef fyrirtækinu
verður skipt upp áður en þaö verð-
ur selt til einkareksturs.
A fundi með blaðamönnum í gær
sagöi King lávarður aö flugfélagiö
hefði skilað 293 milljón sterlings-
punda hagnaði (áður en skattar
voru álagðir), sem er 83 milljón
punda meiri hagnaöur en áriö
áöur.
Caledonian-flugfélagiö breska
kraföist þess í gær aö frestað yröi
sölu British Airways og hvatti til
þess aö ýmsar vélar þess og flug-
leiðir yröu látnar falla í skaut Cale-
donian áður en ríkisfyrirtækið yrði
selt.
I ráöum er aö selja British Air-
waysáárinu!985.
Reaganhafnar
KuKluxKlan
Reagan Bandaríkjaforseti réðst
í gær á Ku Klux Klan-hreyfinguna
sem hafði áður skýrt frá því aö hún
styddi Reagan í forseta-
kosningunum. Forsetinn hvatti
bæði repúblikana og demókrata
„til aö sameinast um að hafna
slíkum hatursöflum í hinu pólitiska
lífiokkar."
I bréfi til bandarísku mann-
réttindanefndarinnar, sem birt var
í gær, réðst Reagan á þessa hreyf-
ingu sem berst fyrir forréttindum
hvítra manna gagnvart blökku-
mönnum.
Hreyfingin studdi Reagan í for-
setakosningunum 1980 þrátt fyrir
að hann hefði lýst því ytfir að hann
harmaði aö Klu Klux Klan notaði
nafnhans.
Regan sagði í gær aö afstaða
hans í þessu máli hefði harðnað frá
því 1980 og bætti því við aö kyn-
þáttahatur eins og það sem birtist í
starfi Ku KIux Klan ætti ekki rétt á
sér í bandarísku þjóöf élagi.
Gayetókkókaín
Læknar hafa við krufningu á líki
söngvarans Marvins Gaye fundið
að hann hafi tekið kókaín f jórum til
átta klukkustundum áöur en hann
var drepinn en telja að hann hafi
ekki verið undir áhrifum þess á
dánarstundusinni.
Gaye átti í nær 20 ár sönglög
ofarlega á vinsældalistum en and-
aðist 1. apríl síðasta af völdum
tveggja skotsára. Faðir hans,
sjötugur fyrrverandi prestur,
hefur verið ákærður fyrir að hafa
drepið soninn í deilu á heimili for-
eldranna i Los Angeles og sætir nú
geðrannsókn í varðhaldinu.
ROSTUR1. MAIIPOL-
LANDIOG í CHILE
„Þetta er best heppnaði 1. maí á
minni ævi," sagði Lech Walesa, sigri
hrósandi, eftir að Einingar-félagar
með hann í fylkingarbrjósti yfirtóku.
kröfugöngu í Gdansk, sem kommúnist-
ar höfðu staðiö að. Þúsundir Einingar-
félaga víöa um Pólland héldu á lofti
kröfu um að pólitiskir fangar, í haldi
síðan herlögin voru innleidd, yrðu
látnir lausir.
I Varsjá, Czestochowa, Wroclaw,
Elblag, Stettin, Nowa Huta, eins og í
Gdansk, beitti lögreglan kylfum og
táragasi til þess að tvístra þessum
kröfugöngum hinnar bönnuöu verka-
lýðshreyfingar.
Fjölmiðlar þess opinbera greindu
frá því að um 8 milljónir Pólverja
(fjórðungur þjóðarinnar) hefðu tekiö
þátt í kröf ugöngum þess opinbera, en
erlendir fréttamenn segja að þátt-
takendur hefðu aðailega verið börn,
opinberir embættismenn og félagar í
kommúnistaflokknum.
Eftir undirtektirnar í gær bjuggu
neöanjarðarsamtök Einingar sig undir
aö efna til frekari mótmælaaögerða í
dag, en þá er afmæli gildandi stjórnar-
skrár Póllands, sem tók gildi 1971. —
Yfirvöld hafa töluverðan viðbúnað af
því aö búist er viö mannsafnaði að
lokinni síödegismessu í kirkjum
landsins.
1. maí var með hefðbundnu hátíðar-
sniði annars staðar í austantjalds-
ríkjunum og aðalkrafan var trygging
heimsfriöar og endir á vígbúnaðar-
kapphlaupinu.
Um hálf milljón Kúbumanna tók
þátt í 1. maí-kröfugöngum í Havana
meö Fidel Castro og aöra valdamenn í
Berri hafnar
ennþá sæti í
þjóðstjórn
Nabih Berri, leiötogi shíta í
Líbanon, sagði i gærkvöldi að hann
héldi fast viö þá ákvörðun sína aö taka
ekki sæti í stjórn þeirri sem Rashid
•Karami, forsætisráðherra Libanons,
sagöi í fyrrakvöld að væri í burðarliön-
um.
,,Eg stend við þessa ákvörðun
mina," sagði Berri í samtali við frétta-
menn í Damaskus eftir að hafa rætt
við Abdel Halim Khaddam, varafor-
setaSýrlands.
Berri hafði verið boðiö að fara með
dóms- og orkumál í hinnu nýju ríkis-
stjórn og Jumblatt var boðið að fara
með atvinnumál, samgöngu- og ferða-
mannamál.
Berri kvartaði undan því að ekki
hefði verið haft samráð við hann og að
embætti þau sem honum og Jumblatt
hefðu veriö boðin væru óf ullnægjandi.
Jumblatt haföi ekki gefið út neina
yfirlýsingu um málið en Berri sagði:
„Hann hefur tekið sér umhugsunar-
frest. Hann hefur enn ekki tekið af-
stöðu."
Vitað er að Sýrlendingum er um-
hugaö um að tilraun Karamis til
stjórnarmyndunar takist en ljóst er nú
að sú afstaða þeirra hef ur ekki megnað
að breyta afstöðu Berris.
Afganskir skæruliðar. Sovétmenn hafa byrjað stórsókn gegn þeim í Pansjher-dal-
en skæruliðar ver jast enn þrátt fyrir mikið mannfall.
broddi fylkingar. Fremstu göngumenn
báru myndir af 24 Kúbumönnum sem
féllu í innrás Bandarikjanna á Gren-
ada í fyrra og 14 Kúbumönnum öðrum,
sem létu lifið i sprengingu i Angola í
síðasta mánuöi. — Aðalkrafa kúbansks
verkalýðs var meiri alþjóðlég eining,
aukin f ramleiðni og öflugri landvarnir.
I fyrsta sinn í heilan áratug voru 1.
maí kröfugöngur í Santiago, höfuðborg
Chile, og tóku tugir þúsunda þátt í
útifundi í almenningsgarði. — Um 100
manns voru handteknir eftir þriggja
klukkustunda róstur við lögregluna,
sem beitti kylfum og táragasi og
gúmmiskotum. Á annaö hundrað
manna þurfti læknishjálpar með eftir
á.
Lech Walesa á útifundi í hópi Einingar-félaga.
Kanadamenn rækta
risafisk sem verda
á „fæða framtíðar"
ff
Kanadískir líffrseðingar gera sér
vonir um að geta ræktað risa-regn-
bogasilung sem eigi eftir að verða fæða
framtíðarinnar.
Tveir líffræðingar við McMaster-
háskólann í Hamilton hafa unniö að
rannsóknum á þessu sviði og segjast
þeir reikna með að fiskurinn verði
fimm sinnum stærri en venjulegur
regnbogasilungur.
Dr. Ronald Sonstegard, annar h'f-
fræðinganna, sagði: „Ibúafjöldi
heimsins mun hafa aukist um 30
prósent árið 2000. Fiskur er fæða fram-
tíðarinnar." Hann sagðist gera sér
vonir um að þeim hefði tekist að fram-
leiða risafiskinn innan þriggja ára.
Hann kaUaði rannsóknirnar á þessu
sviði „bláa byltingu" og væru
Kanadamenn þar í forystu en Japanir
og aðrar vestrænar þjóðir létu einnig
mjögtilsíntaka.
ÁTÖK í PUNJAB
Reagan Bandaríkjaforseti for-
dæmdi í gær framsókn sovéska hersins
í Afganistan og það sem hann kallaði
ruddalegar loftárásir á óbreytta íbúa
landsins.
„Þessi nýi hernaður Sovétmanna á
sér ekki fordæmi í mörgu tilliti," sagði
Reagan og nefndi þar sem dæmi hinn
mikla heraflá sem Sovétmenn beita nú
i Panjsher-dalnum og loftárásir sem
myndu valda óbreyttum íbúum lands-
ins óf yrirsjáanlegum þjáningum.
Umsjón:
Guðmundur Pétursson.
<s og
Gunnlaugur A. Jónsson
Mikid mannfallhjá Afgön-
um ibardögum íPansher
Samkvæmt fréttum bandaríska engan veginn verið sigraðir af af- inn," sagði Alan Romberg, talsmaður talsvert lengi enn en bætti því við að
utanríkisráðuneytisins hafa ganska stjórnarhernum og sovéska bandarískautanríkisráðuneytisins. fréttir hefðu borist um að sovéska her-
skæruliðar í Pansjher-dalnum orðið hernámsliðinu. „Vilji andspyrnu- Hann spáði því að baráttan um liðið væri nú komið hálfa leið í gegnum
iyrirjniklumannfajljÆP_þejr.hafa.þó. _„hreyfingarinnachefur_3kki.yeriðbrat._ _ J?__nsjhj3__ia-iim_æt_i-aftin_að..standa,__dsU0.._ , ,r......- ..,..-..........