Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 15
DV.MIÐVKUDAGUR2.MA11984.
Menning
R
Gler augað eftir Malcolm Christ-
hilf's. Ljósm. GBK.
komist að orði í sýningarskrá. Mynd-
gerð Valgerðar er lýrísk abstraktion,
spurning um krafta, einbeitingu, til-
finningalega upplifun og andlega
samstillu milli listamannsins og um-
hverfisins. Myndverk listakonunnar
eru faglega unnin, en geta þó vart
talist frumleg, þau falla inn í stórt
samheiti, abstrakttjáningu, þar sem
tilfinningin er einstæð og sönn en
myndmálið eitthvaö sem við höfum
þegar séð utan um aðrar tilfinning-
ar.
I heild virðist sýningin falleg og
fagmannlega unnin. Myndgerðirnar
eru vel fram settar en sköpun og úr-
vinnsla á sjálfu myndmálinu er afar
takmörkuð. I þessum verkum er
erfitt að henda reiður á ákveðnum
einstaklingum. Myndirnar vísa
f remur til sögunnar. GBK.
ASGEIR
HVÍTASKÁLD
veginum. Að s jálfsögöu fékk ég þetta
leikrit ekki flutt. En því oftar sem
ég les það verð ég sannf ærðari um að
það eigi eftir að fara sigurför um
heiminn.
Til umhugsunar
Er allt drepið niöur sem er þýðing-
armikið og stórfenglegt? Hví má
ekki gefa islensku hugviti lausan
tauminn? Eru allir ráðamenn
asnar? Hvers vegna fá uppfinninga-
menn á Islandi enga fyrirgreiðslu?
Hvers vegna fær rithöfundur
leikritin sin ekki flutt? Hugsið um
haf>
HÆRRIVEXTIR
með einni undirskrift
Með innlánsskírteinum Alþýðubankans nœrðu 22,1% ávöxtun sparifjár þíns á ári,
á sama tíma og almennir sparisjóðsvextir eru 15%.
Það er hvorki meira né minna en 47,3% hcekkun á vöxrunum
Þú fœrð einfaldlega ekki betri kjör.
Hafðu samband við okkur í Alþýðubankanum Laugavegi 31, sími 28700,
Suðurlandsbraut 30, s.ími 82911, og Ráðhústorgi 5, Akureyri, sími 26777.
Við gerum vel við okkar fólk
Alþýðubankinn hf.
19841985
Nýtt happdrættísár
með fjöí da stórra vínníriga
\/7 \£
$0 JHapptítsettiVSy,
Dregfö verður
í l.flokki á morgun kl.6.
AðalumbodídVesturveri opíð tíl kl.7í hsröíd.
Nokkrír lausír miðar cnn fáanlegír. Happdræm 84 85