Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 19
DM:mmm®i$mím^t
.VCi
.&-
Iþróttir
Iþróttir
Brvndís rauf aftur
mínútu-múrinn S
Unga sunddrottningin, Bryndís
Olafsdóttir, Þór, Þorlákshöfn, synti
öðru sinni á innan við einni múiút u í 100
m skriðsundi á sundmóti KR í Sund-
höllinni á stmnudag. Synti á 59,81 sek.
og hlaut f iugf rey jubikarinn að lauuum
fyrir besta afrek kvenna á mótinu.
Bryndis var aðeins 2/100 frá Islands-
meti sinu á vegalengdmni. Synti á 59,79
sek. á meistaramótinu um síðustu
mánaðamót.
Agætur árangur náðist í nokkrum
greinum á mótinu. Magnús Olafsson,
Þór — bróðir Bryndísar — sigraði í 200
m skríðsundi á 2:05,41 min. Guðrún
Fema Agústsdóttir, Ægi, í 200 m
bringusundi á 2:44,14 mín. Hún varð í
öðru sæti í 100 m skriðsundinu á 61,39
sek.
Ingi Þór Jónsson, Akranesi, sigraði í
100 m flugsundi á 59,33 sek. Bryndís í
100 m flugsundi k venna 1:11,93 min. en
þar varð Ingibjórg Arnardóttir, Ægi,
önnur á 1:17,05 mín., sem er nýtt
r
I
I
I
I
Feyenoortl færist nær
hollenska meistaratitlinum
Feyenoord er nú einu stigi frá
hullenska meistaratitilinum eftir
3—0 sigur á Utrccht á sunnudag.
Eftir 0—0 i hálfleik skoraöi Ruud
tvii mörk i síðari hálfleik og Andre
Hockstra það þriöja. Feycnoord
hefur nú f jögurra stiga forustu og
aðeins t vær umf erðir ef tir.
PSV Eindhoven féll niðar í þriðja
sæti eftir tap 3-4) fyrir AZ «7 en
Ajax Amsterdam komst i annaö
sætið eftir 4—0 sigur á Excelcior.
Staða efstuliða er núþannig:
Feyenoord 32 23 7 2 89-38 53
Ajax 32 21 7 4 »-39 49
PSV 32 21 S S 89-31 49
Haarlem 32 13 13 6 56-48 39
-Usím,
I
Nú þarf Juvent-
us eitt stig
— í tveimur síoustu umf erðunum
Tvö miirk þeirra Autonio Cabrini og
Michel Platini í fyrri hálfleik tryggðu
Juventus sigur í Milanó á Internazion-
ale á sunnudag og ítalski meistara-
titillinn er nú að komast í höfn hjá Tor-
inoliðinu. Juvcutus hefur fiðgnira
stiga f orus tu á Róma og t vær umf erðir
cftir. Platini er nú markahæstur með
20 mörk í 1. dcildinni, Brasilíumaöur-
inn Zico hjá Udinese hefur skorað 19.
Róma sigraði Fiorcntina 2—1 í
Rómaborg með mörkum Roberto
Pruzzo og Bruno Conti, en Paolo
Monelli skoraöi fyrir Fiorentina. AC
Milano sigraði Torino 1—2 i Fiat-borg-
inni og það var fyrsti sigur liðsins i 12
leikjum. Englendingurinn Luther
Blissett skoraði sigurmark Milano-
liðsins. Argentinumaðurinn Patricio
Hemandez náði f orustu fyrir Torino en
Gabrielo Carotti jafnaði.
Botnliðið Pisa vann þýðingarmikinn
sigur 1—0 á Avettino með marki Dan-
ans Klaus Berggren. Staðan er nú
þannig:
Juvcutus
Roma
Fioreotina
Verona
Udinese
Torino
luter Milanu
Ascoli
Sampdoria
ACMilauu
Avellino
Napoli
Genúa
Laziu
Pisa
Catania
28 17 8
28 14 10
28 12 10
28 12 8
28 11 9
28 10 11
28 10 11
28 9 11
28 10 8
28 8 12
28
28
28
28
28
28
9 e
6 12
5 12
7 8
3 1S
1 9
3 55—26 42
4 43—24 38
6 48—31 34
8 39—30 32
8 45—36 31
7 35—27 31
7 29—22 31
8 28—32 29
10 33—29 28
833-38 28
13 32—38 24
10 25—35 24
11 22-35 22
13 31—46 22
10 17—31 21
18 12-47 U
meyjamet. Sigurður Olafsson, Ægi,
sigraði í 100 m skriðsundi á 57,98 sek.
Halldór Krístjansen, Ægi, varð annar
á 58,37 sek. Eðvarð Eðvarðsson, Njarö-
vík, sigraði í 100 m baksundi á 1:02,71
mín. Kolbrún Ylfa Gissurardóttir, Sel-
fossi, í 100 m baksundi kvenna á 1:19,53
"mín. Arnþór Ragnarsson, SH, í 200 m
.bringusundi á 2:37,85 min. Þórður
Oskarsson, Njarðvík, annar á 2:38,61
rnín. og Eðvarð þriðji á 2:39,66 mín.
hsim.
Bryndis Ölaf sdóttir ef tir metsundið i Sundhöllinni á meistaramótinu.
ZtMUUESTOIIE
Oryggisins vegna!
Nú eru ryrirliggjandi Bridgestone radial og diagonal sumar-
hjólbarðar.
Óbreytt verð frá í fyrrasumar!
BÍLABORG HF.
Smiðshöfða 23 sími 812 99
Útsölumarkaður
VISA
Vinnufatabúðin