Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 25
dv. ÆNá&óMMi'. wii'iéai1 -------25-— *S Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Starf sf ólk óskast strax til framleiöslustarfa. Uppl. gefur verk- stjóri í síma 82655. Krossgátublað vantar starfskraft til aö búa til krossgátur, bridgeþrautir og skákþrautir og þýöa úr ensku, þýsku og Norðurlandamálunum. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til DV merkt „Góð auka- vinna" fyrir 10. maí. Pressarf— karlmaöur eða kvenmaður — óskast til starfa nú þegar. Últíma, Laugavegi 59, sími 22210. Óska eftir trésmiði og byggingarverkamönnum í Hafnar- firði. Uppl. í síma 51450. Starf skraf tur óskast nú þegar til afgreiðslu og fleira. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill Suðurveri, Stigahlíð 45. Öska cftir tilboði í málningu á stigahúsi. Uppl. í síma 75023. Rafsuða. Vanir rafsuðumenn óskast, góð laun fyrir góða menn. Uppl. ekki veittar í síma. Ofnasmiðja Norðurlands, Funa- höf ða 17 Reykjavík. Óskum að ráða starfsfólk til lagerstarfa, mikil vinna, góð laun, lágmarksaldur 30 ára. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022. H—988. Annau vélstjóra og háseta vantar á 180 tonna netabát. Uppl. í símum 92-1333 og 92-2304. Barngóð stúlka óskast í sveit, ekki yngri en 19 ára, þarf að vera vön hestum. Uppl. í síma 93-5195. Bif vélavirki óskast eða vanur maöur, mikil vinna, rútu- próf æskifegt. Góöar framfjaðrir í Benz 1113 óskast. Til sölu Mazda 929 station, sjálfskipt, árg. '78, Allegro 78, Subaru '78, Toyota Land-Cruiser '76 lengri gerð. Sími 97-8121. Menn vanir garðyrk jus tiirf um óskast nú þegar eða á næstunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—162. Yndislegan mann, rúmlega 60 ára, vantar ráðskonu í sveit. Hringið í síma 34106. Kjötafgreiðsla-Kópavogur. Kjörbúð í Kópavogi óskar eftir að ráða lipra og heiðarlega manneskju i kjöt- afgreiðslu frá kl. 14 í 5—6 tíma á dag. Um heilsdags vinnu gæti verið að ræða í sumar. Yngri en 25 ára kemur helst ekki til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—132. Óska ef tir einkatimum á gítar 2—3 sinnum í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—159. Málaranemi. Oska eftir ungum manni sem nema í málaraiðn. Getur byrjað nú þegar. Til- boð sendist DV merkt „Málaranemi" fyrir 5 maí. Kona á aldrínum 38—40 ára óskast í sveit um óákveðinn tima, má hafa stálpað barn. Aðeins reglusöm kona kemur til greina. Fátt fólk. Uppl. í síma 93—4111 eftir kl. 20. Stúlka óskast allan daginn í heildverslun, þarf að hafa bílpróf og geta sinnt ýmsum störfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. , H-t>37. Vanan verkstjóra vantar í fiskverkun, þarf að hafa matsrétt- indi. Uppl. í síma 76540 milli kl. 17 og 20 ídag. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Barnagæsla Mömmur—pabbar! Passa börn ykkar meðan þið eruö að vinna. Uppl. í síma 27629 fyrir hádegi. Hefleyfi. Er þrettán ára. - Barnapössun óskast í Hafnarfiröi, æskilegur aldur 10—13 mánaða. Uppl. í síma 51722. Oska ef tir barngóðri stelpu til að passa 13 mánaða strák í 1—2 tíma e.h. í einn mánuð og kvöld og kvöld í sumar. Er í Efstasundi. Uppl. í síma 39975. Óska eftir að passa börn á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 71343 eftirkl. 16. Oska eftir að gæta barna í sumar, er 14 ára. Uppl. í síma 74364 eftirkl.19. Mig vantar barnagæslu í sumar. Uppl. í síma 75282 eftirkl. 16.30. María. Oska að taka börn í pössun, er í Breiðholti. Uppl. í síma 76963. Húsaviðgerðir Líkamsrækt Fagverk sf., simi 74203, verktakafyrir- tæki, nnr. 2284-2765. Tökum að okkur sprunguviðgeröir meö bestu fáanlegum efnum sem á markaðnum eru. Efni þessi standast vel alkalísýrur og seltuskemmdir,' hafa mikla teygju og góða viðloðun, tökum einnig að okkur allar viðgerðir og breytingar á þökum, þéttum báru- járn, skiptum um járn og fl. (erum með mjög gott þéttiefni á slétt þök), sjáum um allar viðgerðir og breytingar á gluggum, setjum opnan- leg fög, glerísetningar og margt fl. Áhersla lögð á: Vönduð vinnubrögð og góða þjónustu. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum skrifleg tilboð. Fagverk sf., sími 74203. B ög J þjónustan, sími 72754. Tökum að okkur alhliða verkefni, s.s. sprunguviðgerðir (úti og inni), klæöum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum við útvegað hraunhellur og tökum aö okkur hellulagnir o.f'l. o.fl. Notum einungis viðurkennd efni, .vönduð vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Ábyrgð tekin á verkinu í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 72754 e.kl. 19. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum 'að okkur allar sprungu- viðgerðir með viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggavið- gerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 81081. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Kennsla Læriðvélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 7. maí. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 85580. Skemmtanir DiskótekiðTaktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góð dansmúsik af öllum gerðum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Takturfyriralla. Smtna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á djúpa og breiöa bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiðmánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, simi 32194. Sólskríkjan, sólskrikjan, sólskríkjan, Smiöjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Vorum að opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- bað. Komiö og dekrið við ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meðlæti. Sími 19274. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga^ og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til greiningar, vöðva- styrkingar og gegn vöðvabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Sparfð tiina, sparið peninga. Við bjóðuin upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tirna en fá- ið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtimar. Einkamál Óska ef tir að kynnast skemmtilegum og lifsglöðum manni, 50—55 ára(helst ekkjumanni).Æskilegt aö hann haf i áhuga á leikhúsf erðum og ferðalögum. Er stundum Ieið á ein- verunni. Þeir sem geta sinnt þessu sendi svar til DV fyrir 8. maí merkt „Skemmtilegt '84". Eg leita að traustum maimi, 50—60 ára, sá þarf aö vera hávaxinn og myndarlegur, geta veitt fjárhags- og félagslegan stuöning, hafa áhuga á dansi. Sendið svar til DV fyrir 8. maí, merkt „246".____________________ Samtökin '78. Fyrsta skrefið úr felum gæti verið að slá á þráðinn til okkar og tala við aðra homma og lesbiur. Símatiminn er á mánudögum og fimmtudögum kl. 21— 23. Sími 28539. Munið símatima sam- takanna á Akureyri. Oska eftir að komast í samband við aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggjahagur308". Ýmislegt Tek að mér veislur, allt í sambandi við kaldan mat, brauðtertur, snittur, kalt borð, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. íslensk fyrfrtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður að stærð og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Icelarid today, kafla um tsland fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlénda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300._________. _____________ (ilasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tllheyrir veislum, svo sem glös af: öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánud., þriðjud. og mið- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Leiga Óskum eftir góðum söluturni til leigu. Tilboð merkt „Söluturn" legg- ist inn til DV fyrir 4. maí. Innrömmun GG innröminun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Sveit 12 ára stúlka óskar eftir aö komast í sveit. Uppl. í síma 53717. 7 ára stelpa óskar eftir að komast á gott sveita- heimili. Uppl. i síma 86294. Garðyrkja Seljum húsdýráburð og dreifum ef óskað er. Sími 74673. Skrúðgarðaþjónusta—greiðslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæði. Hita- snjóbræðslukerfi undir bilastæði ög gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. Græðir f imm keyrður heiin, gott á 100 ferm grasflöt. Verð 250 kr. skammturinn. Uppl. í síma 23944 og 86961. . Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóðir, sé þess ósk- að. Ahersla lögð á góða umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. MEINATÆKNIR óskast til sumarafleysinga á rannsóknarstofu heilsu- gæslustöðvarinnar á Egilsstöðum. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefur meinatæknir stöðvarinnar í síma 971400. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Mávanesi 10, Garðakaupstað, þingl. eign Erlings Hallssouar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 4. maí 1984 kl. 16.15. Bæjarf ógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Breiðaási 3, risi, Garðakaupstað, þingl. eign Karls Heiðars- sonar, fer fram eftir kröfu Sigriðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 4. maí 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Melási 7, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Kristínar Benediktsdóttur, fer fram cf'tir kröfu Lif eyrissjóðs verzlunarmanna og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 4. mai 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Asparlundi 2, Garðakaupstað, þingl. eign Svans Lárussonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninnl sjálfri föstudaginn 4. mai 1984 kl. 17.30. Bæjarf ógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Breiðvangi 50, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Gústavs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. á eigninni sjálfri f östudaginn 4. maí 1984 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Nesbala 32, Seltjarnarnesi, þingl. eign Halldóru Guðrúnar Tryggvadóttur, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags islands, Veð- deildar Landsbanka Islands, Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi, Helga V. Jónssonar hri. og' Útvegsbanka lslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 4. maí 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Neströð 1, Seltjarnarnesi, þingl. eign Teits Lárussonar, fer fram eftir kröfu Brunabðtafélags islands og Bæjarsjóðs Seltjarnar- ness á eigninni sjálfri f östudaginn 4. mai 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.