Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 33
DV. MIDVIKUDAGUR 2. MAI1984. 33 ffl Brsdge Bræðurnir fjórir frá Siglufirði, þeir Asgrímur.Jón, Bogi og Anton Sigur- björnssynir í sveit Asgríms, vöktu mikla athygli á Islandsmótinu um páskana. Voru í öðru sæti aö rúmlega hálf nuöu móti. Áttu þá eftir að spila við þrjár sveitir Bridgefélags Reykjavík- ur, þær sveitir, sem urðu í þremur efstu sætunum, og þá hallaði undan fæti hjá Siglfirðingum. Þeir uröu í fimmta sæti í lokin. Heppnin var ekki með þeim í eftir- farandi spili gegn Islandsmeisturum JónsHjaltasonar. iSollNUtt * A v> G65 •¦> A975 * AKG85 Ai Vt.su n * D8645 v KD1082 J G84 * ekkert G9732 74 632 D92 A KIO v A97 ? KDIO * 107643 Sex lauf eru mjög góöur lokasamn- ingur á spil S/N og þeir bræður Asgrímur og Jón renndu sér í sex lauf. Legan hroðaleg og ekki hægt að vinna spilið, — trompið 3—0 á „rangri hendi" og hjartaslagur að auki. Enginn bjóst viö sveiflu en sú var þó raunin því á hinu borðinu létu þeir Hörður Arnþórsson og Jón Hjaltason sér nægja að segja þrjú grönd. Sveit Jóns Hjaltasonar vann þv'í 13 mikla heppnis-impa á spilinu. Skák A skákmóti á Trinidad 1939 kom þessi staöa upp í skák Aljechin, sem haföi hvítt og átti leik, og Nestor. Glæsileg lok. Wft ?ö*? W% '4K& m.-wk m :ÉSi i'il m wm.kém. Wm. wm. Wm. Wm. w/m fimt.. 'íMi yM& #ftf Yéíír 1. Hc8! — Hxc8 2. De7! og svartur gafst upp. Ekki gekk 1. — — Dxd7 vegna 2. Df8+ og mátar. iKFS/BULLSj © 1982 King Features Syndicate, Inc. Worid rights reserved. /H7 Vesalings Emma „Hvernig væri aö æða í stórmarkaöinn og kaupa frosinn mat og hlæja að snjónum? " Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166. slökkviliö- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjbrður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: lxigreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: I^ögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjbrður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, siiiii 11100, Hafnarfjörður. simj 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstóðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Apótek K\¦iild¦, uætur- og helgarþjónusta apótckanna i Reykjavik dagana 27. april — 3. maí er i Apóteki Austurbœjar og Lyfjabúð Breiðholts að báðum dögurn meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá k). 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apotek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Scltjarnarncs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og hclgidögum cru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild t.andspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónuslu eru gefnar i símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími81200).. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst t heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidágn- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- læknii'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eítir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Þeir segja hérna að flest slys eigi sér stað á .,lí.W||i. heimilum. Ég er nú vanur því að stórslysin veröiíeldhúsinu. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardcild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Klcppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-19.30. Flókadcild: Alladagakl..15.30-16.30. | Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16'; og 19-19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.; Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: KI. 18.30-19.30alla dagaogki. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á. helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19- 20. Vílilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Víf ilsstóðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáiu gildir fyrir fimmtudaginn 3. maí. Valnslicrimi (21.jan.—19.febr.): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum. Skapið verður með stirðara móti og þér f innst félagar þínir vera óbilgjarnir í þinn garð. Hvíldu þig í kvöld. Fiskarnir (20.febr.—20.mars): Vinnufélagi þinn kemur þér til hjálpar og kemur það sér mjög vel fyrir þig. Farðu varlega í fjármálum og taktu ekki mikilvægar ákvarðanir án þess að hafa fullnægj- andi itpplý singar við höndina. Uriituriuu (21.mars—20.april): Taktu mark á ráðleggingum annarra og hafnaðu ekki ' hugmyndum að óathuguðu máli. Liklegt er að þú lendir í óvæntu ástarævintýri. Dveldu heima í kvö'ld. Nautið (21.apríl—21.maí): Dagurinn er heppilegur til að fjárfesta og til að taka mikilvægar ákvarðanir á sviði fjármála. Þú ættir að fara fram á launahækkun og jafnvel að leita aö nýju starfi. Tvíburarnir (22.mat-21júní): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum í dag því að ella kanntu að verða valdur að misskilningi. Forðastu fólk sem fer í taugarnar á þér og hafðu hemil á skapinu. Krabbinn (22.júní—23. júlí): Hugmyndaflug þitt er mikið i dag og kemur það sér vel á vinnustað. Taktu ekki fljótfærnislegar ákvarðanir þvi að slíkt kann að hafa alvarlegar aflelðingar. Sporðdreklnn (24.okl.—22.nóv.): Þú eygir leið til að auka tekjumar og bæta lífsafkomuna. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Þú ættir að fresta löngum ferðalögum og farðu varlega í umferðinni. Sjálfstraustið er að skornum skammti og þú 1 átt erf itt með að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Steúigeitin (21.des.—20.jan.): Farðu varlega í fjármálum og taktu ekki áhættu að óþörfu. Þú verður vitni að einstökum atburði sem jafnframt reynist ánægjulegur. Bjóddu vinum heim í kvöld. Ljónið (24.JÚH—23.ágúst): Þú ert nauðbeygður til að breyta fyrirætlunum þínum vegna óvænts atviks og veldur það þér nokkurri gremju. Sinntu starfinu af kostgæfni og forðastu kæruleysi í með- ferðeignaþinna. Meyjan (24.ágúst—23.sept): Skapið verður með stirðara móti og nokkurrar svartsýni gætir í fari þinu. Dveldu sem mest heima hjá þér þvi að þar líður þér best. Forðastu fjölmennar samkomur. Vogin <24.sept — 23.okt.): Hafðu ekki áhyggjur af fjármálum þinum og reyndu að hafa það náðugt í dag. Stutt ferðalag með vinum þinum gæti reynst mjög ánægjulegt. Finndu þér nýtt áhugamál. simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl'. 9-21. Frá 1. sept.-30. aprí! er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sógustund fyrir .16 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðaisafn: Lcstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. mai- 31. ágúst er lokað um helgar. Scrútlán: Afgreiðsla í Þinglioltsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipttin, hcilsuhæluiíi og stofnuiiuin. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, sínii 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt.- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudöguni kl. 11-12. i Bókin hcim: Sölheimúm 27. simi 83780. Heini- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða ng aldraða. Simatími: mánud. og fiiniiitutiaga kl. 10-12. Hofsvallasafii: Hofsvallagötu- 16, simi 27640. Opiömánud.-föstud.kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Knpavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcriska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—lSnema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er aila daga frá kl. 13.30—18 ncma mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Nattiirugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglcga frá kl. 9-18 og sunnudága frá kl. 13-18. Vatnsvcitubilanir: lícykjavík og Scltjarnar ne.s, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, cftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik siniar 1550 eftir lokun 1552. VcslinantiiK'.vjar, siintir 1088 og 1533. Hafnar- fjiirður, simi 53445. Slinahilanir t Kcykjavik, Kópavogi, Scl- Ijat'iiarncsi, Akuicyii, KeflaVik og Vest- niannaeyjum tilkynnist i 05. liilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- a'r alla virka daga frá kl. 17 siödcgis til 8 ár- tlt'gis og á hclgitlögum cr svarað allan sólar- lu'inginn. 'l'ckið er við tilkyniitngiim uin bilanir á vcitu- kcrfum borgarln'nai' og i öðruni tiifcllum. scm boi'gai'buar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta Vo T U 72T3 l/r XI. J- TT*' TT 7T—X^A l (f. 16 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,; simi 273U^SeUjamanu;s simi 15166_______ Lárétt: 1 sól, 6 keyrði, 8 púka, 9 hreyf- ast, 10 pjatla, 11 á fæti, 13 fjölda, 15 rosi, 17 hryðja, 18 kerald, 20 utan, 22 æfði. Lóðrétt: 1 eymsli, 2 planta, 3 skýli, 4 útsjónarsöm, 5 skálmaöi, 6 binda, 7 hryssu, 12 fugl, 14 þverri, 16 vætla, 19 samstæðir, 21 strax. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mars, 5 aum, 8 öl, 9 ókunn, 10 rituðu, 12 kvalinn, 14 eið, 15 deig, 17 stigi, 19 na, 20 sigg, 21 mær. Lóðrétt: 1 mörk, 2 ali, 3 rótaði, 4 Skuld, 5 auði, 6 ununin, 7 mn, 11 angar, 13 viti, 14«ss,46eim,18gg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.