Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Qupperneq 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MAI1984. 33 ÍQ Bridge Bræðurnir fjórir frá Siglufirði, þeir Asgrímur,Jón, Bogi og Anton Sigur- bjömssynir í sveit Asgríms, vöktu mikla athygli á Islandsmótinu um páskana. Voru í öðru sæti aö rúmlega hálfnuðu móti. Attu þá eftir að spila við þrjár sveitir Bridgefélags Reykjavík- ur, þær sveitir, sem urðu í þremur efstu sætunum, og þá hallaði undan fæti hjá Siglfirðingum. Þeir urðu í fimmta sæti í lokin. Heppnin var ekki meö þeim í eftir- farandi spili gegn Islandsmeisturum JónsHjaltasonar. Nomiuu A A V> G65 ■0 A975 * AKG85 D8645 KD1082 G84 ekkert G9732 74 632 D92 Summ A KIO A97 KDIO * 107643 Sex lauf eru mjög góöur lokasamn- ingur á spil S/N og þeir bræður Asgrímur og Jón renndu sér í sex lauf. Legan hroðaleg og ekki hægt að vinna spiliö, — trompið 3—0 á „rangri hendi” og hjartaslagur aö auki. Enginn bjóst viö sveiflu en sú var þó raunin því á hinu borðinu létu þeir Hörður Amþórsson og Jón Hjaltason sér nægja aö segja þrjú grönd. Sveit Jóns Hjaltasonar vann því 13 mikla heppnis-impa á spilinu. Skák A skákmóti á Trinidad 1939 kom þessi staða upp í skák Aljechin, sem haföi hvítt og átti leik, og Nestor. Glæsileg lok. A"' '%m w% 1. Hc8! — Hxc8 2. De7! og svartur gafst upp. Ekki gekk 1. — — Dxd7 vegna 2. Df8+ og mátar. 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. /M? Vesalings Emma „Hvernig væri að æða í stórmarkaðinn og kaupa frosinn mat og hlæja aö snjónum?” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjaniarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögregían sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ivögreglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: I^ögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. , ísafjöröur: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvcrndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Apótek Kvöld-, nætur- og hclgarþjónustp apótckanna í Reykjavík dagana 27. april — 3. maí er í Apótcki Austurbæjar og Lyfjabúft Breiftholts aft báftum dögum mefttöldum. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótck Kcflavíkur. Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá k). 10—12 f.h. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opift í þessum apótekum á opnunartíma búfta. Apótekin skiptasi á sina vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opift í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opift kl. 11—12 og 20—21. Á öftrum tim- um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opift virka daga kl. 9-12.30 og 14-18.1.okaft laugardaga og sunnudaga. Apfttek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidöguin eru læknastof- ur lokaftar, en læknir er til vifttals á göngu- deild bandspitalans, simi 21230. Upplýsingar um læknn- og lyfjaþjónuslu eru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni efta nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuftum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst 1 heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöftinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliftinu i súna 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni/Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni i súna 3360. Súnsvari í sama húsi rneft upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyftarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknártimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16; og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 allá daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á. helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. j Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 | og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Þeir segja héma að flest slys eigi sér staö á heimilum. Ég er nú vanur því að stórslysin veröiíeldhúsinu. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir f immtudaginn 3. maí. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Einhver vandamál koma upp á vinnustaö þínum. Skapiö veröur meö stiröara móti og þér finnst félagar þínir vera óbilgjarnir í þinn garö. Hvildu þig í kvöld. Fiskarnir (20.febr.—20.mars): Vinnufélagi þinn kemur þér til hjálpar og kemur þaö sér mjög vel fyrir þig. Faröu varlega í fjármálum og taktu ekki mikilvægar ákvaröanir án þess aö hafa fullnægjr andi upplýsingar viö höndina. Hrúturinn (21.mars—20.april): Taktu mark á ráöleggingum annarra og hafnaöu ekki hugmyndum aö óathuguðu máli. Líklegt er aö þú lendir í óvæntu ástarævintýri. Dveldu heima í kvöld. Nautið (21.apríl—21.maí): Dagurinn er heppilegur til aö fjárfesta og til að taka mikilvægar ákvaröanir á sviöi f jármála. Þú ættir aö fara fram á launahækkun og jafnvel aö leita aö nýju starfi. Tviburarnir (22.mai—21.júni): Gættu þess aö vera nákvæmur í oröum og gerðum í dag því aö ella kanntu aö verða valdur aö misskilningi. Foröastu fólk sem fer í taugarnar á þér og haföu hemil á skapinu. Krabbinn (22.júní—23. júlí): Hugmyndaflug þitt er mikiö í dag og kemur þaö sér vel á vinnustað. Taktu ekki fljótfærnislegar ákvaröanir því aö slíkt kann aö hafa alvarlegar aflelöingar. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Þú eygir leiö til aö auka tekjurnar og bæta líösafkomuna. Skapiö verður gott og þú ert bjartsýnn. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Bogmaöurinn (23.nóv.—20.des.): Þú ættir aö fresta löngum feröalögum og faröu varlega í umferöinni. Sjálfstraustið er aö skornum skammti og þú ; átt erfitt meö aö taka ákvaröanir upp á eigin spýtur. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Faröu varlega í fjármálum og taktu ekki áhættu aö óþörfu. Þú veröur vitni aö einstökum atburði sem jafnframt reynrst ánægjulegur. Bjóddu vinum heim í kvöld. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þú ert nauöbeygöur til aö breyta fyrirætlunum þinum vegna óvænts atviks og veldur þaö þér nokkurri gremju. Sinntu starfinu af kostgæfni og forðastu kæruleysi í ineö- ferðeigna þinna. Meyjan (24.ágúst—23.sept): Skapið veröur meö stiröara móti og nokkurrar svartsýni gætir í fari þínu. Dveldu sem mest heima hjá þér því aö þar líöur þér best. Foröastu fjölmennar samkomur. Vogin (24.sept.—23.okt.): Haföu ekki áhyggjur af fjármálum þinum og reyndu að hafa þaö náöugt í dag. Stutt feröalag meö vinum þínum gæti reynst mjög ánægjulegt. Finndu þér nýtt áhugamál. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um hclgar. Sérútlán: Afgrciösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu- 16, simi 27640. Opiömánud.-föstud. kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt. 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö dagíega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—lGnema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akurcyri sjmi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir a veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta / 2. 3 T~ n b f 8 1 * n ,0.. J // ,i\ tr >r 1? i 'T i/§ 20 Tr Í2. J L Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik sinii 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi273U^SeUjamamessimil5Zfi6_- .. .. . Lárétt: 1 sól, 6 keyröi, 8 púka, 9 hreyf- ast, 10 pjatla, 11 á fæti, 13 fjölda, 15 rosi, 17 hryöja, 18 kerald, 20 utan, 22 æfði. Lóðrétt: 1 eymsli, 2 planta, 3 skýli, 4 ■ útsjónarsöm, 5 skálmaði, 6 binda, 7 hryssu, 12 fugl, 14 þverri, 16 vætla, 19 samstæðir, 21 strax. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 mars, 5 aum, 8 öl, 9 ókunn, 10 rituðu, 12 kvalinn, 14 eið, 15 deig, 17 stigi, 19 na, 20 sigg, 21 mær. Lóðrétt: 1 mörk, 2 ali, 3 rótaði, 4 Skuld, 5 auði, 6 ununin, 7 mn, 11 angar, 13 viti, 14ess, 16eim,18gg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.