Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Page 2
 Sala á garðhús- gögnum er alltaf að aukast Garöhúsgögnin hafa náö mjög miklum vinsældum á síðustu árum og má segja aö áhugi á þeim hafi vaxið með garöáhuga Islendinga. En það þarf ekki endilega aö vera til garður svo aö hægt sé að nýta sér garðhúsgögn. Nú eru á boðstólum margar gerðir af minni garðhúsgögnum sem henta vel á svalir. Venjuleg garðhúsgögn og þau sem hér eru á boðstólum þola vel að standa úti allt sumarið. Þannig að bráðum ætti sá tími að fara að nálgast að óhætt verði að setja þau út í garð. Betra er þó að taka sessurnar inn séu þær fyrir hendi því að hér á landi má alltaf búast við rigningu eins og kunnugt er. Helstu seljendur garð- húsgagna eru Bláskógar, Vörumarkaðurinn, Segla- gerðin Ægir, BB-húsgögn, Dalshrauni 1 í Hafnarfirði, og Útilíf. Eitthvað mun JL- húsið hafa verið með af garðhúsgögnum en eitt- hvað lítið er það þessa stundina. Til að gefa lesendum hugmyndir um útlit og verð á garðhúsgögnum gerðum við okkur ferð á hendur í þessar verslanir og könn- uðum þá hluti. Við látum myndatext- ana segja það sem þarf að segja þannig að hver og einn getur áttað sig á verði og útliti. FUIMI Til uppkveikju á grillkolum. BREYTIR EKKI BRAGOI IMÉ LYKT Heildsölubirgðir Halldór Jónsson h/f Heildverslun, Dugguvogi 8—10. Sími 86066. v ' ........■/ Hjá BB-húsgögnum, Dalshrauni 1 i Hafnarfirði, simi 51620, fást þessi húsgögn sem eru úr fúavarinni furu. Borð ■ sem er 70 x 135 kostar 1875 krónur, borð sem er 60 x 120 kostar 1623 kr. og borð sem er 60 x 60 kost- ar 1375 kr. Stóllinn kostar 1190 kr. ' — : Petta sett, sem frá Vörumarkaðnum, kostar í heild 17.759 krónur. Þetta er sænskt furusett. Mjög hentugt á svalirnar. Þessi garðhúsgögn fást hjá Bláskógum og kostar borðið, sem fest er á hand iriðið, 840 krónur, klappstóll 600 kr. og borð og bekkur 2.550 krónur. • .:■ - ■ - ■ ■■ 1 WÉk,:'ý\ ■ ■• 1 WZ'MS - ' Ú&' I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.