Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Page 1
38.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG RITSTJÓRN SÍMI 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 141. TBL. —74. og 10. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1984. DAGBLAÐIЗVISIR KISIUÐJAN HRAEFNIS- LAUS EFTIR10-15 AR Kísiliöjan viö Mývatn hefur aöeins I arsson prófessor í dýrafræði en hann i fariö var af staö meö framleiðsluna. I þess kísilgúrs sem þeir telja óhætt. I lega nærri svæöinu austan við Nes- hráefni til framleiöslu í 10-15 ár ennþá og Ámi Einarsson líffræöingur rita Þá hugsuðu menn sér aö þeir gætu nýtt Kísilgúmámið telja þeir aö fari ekki landatanga þar sem eru ein mestu aömati vísindamanna. grein um verndargildi Mývatnsbotns í allan Syöriflóa Mývatns en þaö líst saman viö æskilega vemdun dýralífs fuglasvæöi Mývatns. skýrslu Rannsóknarstöövarinnar viö okkureiginlegaekkertá.” viö Mývatn og þurfi nauðsynlega aö „Mérsýnistífljótubragðiaöþaðséu Mývatn í vor. „Ef ég man rétt var Samkvæmt rannsóknum Árna og setja því ákveðin takmörk. Ertildæm- JBH/Akureyri. takmörkin,” sagði dr. Arnþór Garð- | reiknað meö 200-300 ára foröa þegar | Amþórs er nú búið að dæla helmingi | is bent á aö dæling sé komin ískyggi- [ Sjánánarbls. 34-35. DV kannar verð á sólarlandaferðum í London, Amsterdam og Kaupmannahöfn: Fjöldi ódýrra ferða í boði — sjábls.4og5 Evrópu- meistaramir iírleik ' ijh ; —sjá íþróttir bls. 10-19 | Lyfjaskortur G. Ólafsson: J Veldurgífurlegum óþægindum — siábls.3 „Þatta er ónýtur kumbaldi," sagði annar maðurinn. O, noi, hreint ekki, "sagði hinn. Og svona kýttu þair um stund. Sá fyrrnefndi heitir Hörður Runóifsson, verktaki, sem stjómar niðurrifi Fjaiakattarins. Si siðar- nefndi er Sveinn Einarsson, fyrrum þjóðieikhússtjóri og einn forsvarsmanna Niu iifa, sem berjast fyrir varðveisiu Fjaiakattarins. Og þama hittust þeir íþví umrædda húsi. DV-mynd: AS. „Þetta er alveg endanleg ákvörö- un um niðurrif hússins. Þaö liggur ekki fyrir byggingarleyfi á lóðinni enda vantar deiliskipulag á þetta svæði. Mér sýnist því aö lóðin verði notuð fyrir bílastæði,” sagði Ingi R. Jóhannsson, fjárhaldsmaður Þor- kels Valdimarssonar, eiganda Fjala- kattarins, í samtali viö DV. Fyrir nokkrum dögum hófst Hörð- ur Runólfsson verktaki og menn hans handa um aö hreinsa út úr Fjalakettinum áður en fariö verður að rífa húsið. „Eg verö búinn að hreinsa út úr húsinu um mánaðamót- in og þá byrjum við að rífa,” sagði Hörður. Húsið verður þó ekki rifið allt að sinni því að þrír aðilar hafa gert leigusamning við eiganda þess, sem rennur ekki út fyrr en 1. október næstkomandi. Að sögn forsvarsmanna Níu lífa, samtaka um varðveislu hússins, komu framkvæmdir vegna niðurrifs hússins þeim í opna skjöldu. Þeir sendu frá sér ályktun vegna þess, þar sem þeir lýsa óánægju sinni og vona að þannig verði staðið að mál- umaðKettinumauðnistnýttlíf. -KÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.