Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Síða 4
4
AMSTERDAM og
KAUPMANNAHÖFN
Eftir því sem næst veröur komist er
nú þegar oröiö uppselt í flestar sólar-
landaferðir héöan frá Islandi. En fyrir
þá sem vilja ólmir komast í sól eru
aðrir möguleikar opnir en aö fara meö
leiguflugi beint héöan frá Islandi.
Þessir möguleikar eru fólgnir í því aö
kaupa sér fargjald hjá erlendum ferða-
skrifstofum. Viö könnuðum verölag á
nokkrum sólarlandaferðum í
Kaupmannahöfn, London og Amster-
dam og gefst lesendum kostur á aö lesa
um þær í meöfylgjandi greinarkomum
frá þessum borgum. I flestum tilvikum
viröist vera ódýrara aö fara frá
þessum borgum þó svo að tekiö sé meö
í reikninginn farg jald héöan til þessara
staða. En það þarf aö sjálfsögöu aö
huga aö ýmsu áður en lagt er út í slíkt
ævintýri. En mikilvægast er aö fólki sé
ljóst aö þessi möguleiki er fyrir hendi
og tiltölulega auövelt aö afla sér upp-
lýsinga um verö á þessum feröum.
Þaö eru svokölluö apex-fargjöld sem
eru ódýrustu flugfargjöldin frá
Islandi. Böm yngri en 12 ára greiða
hálft apex-fargjald.
Til Kaupmannahafnar kostar rauður
apex 9.662 krónur fyrir einn fulloröinn,
fram ogtilbaka.
Til London kostar sams konar miöi
8.854 krónur.
Og til Amsterdam kostar ódýrasti
apex-miöinn 9.654 krónur.
Apex-miöum fylgja viss skilyrði. Þá
verður aö panta meö 2ja vikna fyrir-
vara, nema pex-miða sem hægt er að
kaupa rétt fyrir brottför. Þá verður
einnig að ákveða brottfarardaga fyrir-
fram og er sú ákvöröun bindandi. En
þessi ákvæöi verða allir aö kynna sér
nákvæmlega og taka ákvörðun tíman-
lega ef þeir hyggjast nýta sér þann
möguleika aö ferðast til sólarlanda
meö erlendum ferðaskrifstofum.
Ef þú ferð til Kaupmannahaf nar:
100 KRÓNUR AFGANGS TIL
AÐ EYÐA í PYLSUR
Ef þaö er eitthvað sem ekki er
skortur á í Kaupmannahöfn þá eru þaö
pylsur, bjór og feröatilboð til sólar-
landa. Nefndu landiö og feröaskrif-
stofumar leggja tilboðiö á boröiö.
Þaö þarf ekki annaö en að fletta
dönskum dagblöðum frá degi til dags
til aö sjá aö framboöið á sólarlanda-
ferðum er meira en eftirspurnin, meö
einstaka undantekningum um háanna-
tímann, og afleiðingin er einfaldlega
sú að þaö er hægt aö gera góð kaup
meö smáútsjónarsemi. Einfalt dæmi
sannar svo ekki verður um villst aö
íslensk fjölskylda getur flogiö til
Kaupmannahafnar, gist þar í nokkrar
nætur, farið í sólarferö og átt þó 100
danskar krónur í afgang sem t.d. má
eyða í pylsur.
En þannig lítur dæmiö út:
Hjón meö 9 ára bam ákveöa að
bregöa sér í 2 vikur til Mallorca. Á
ferðaskrifstofu í Reykjavík fá þau þær
upplýsingar að miöaverð til Mallorca
sé 25.100 kr. fyrir hvern fullorðinn og
barniö fái 50% afslátt. Samtals kostar
því sumarfrí litlu f jölskyldunnar 62.950
krónur.
Nú gæti fólkið aftur á móti gengið
meö peningana sína fyrir horniö og
fariö á skrifstofu Flugleiöa. Þar fást
svonefndir rauðir apex-flugmiöar til
Kaupmannahafnar, þeir ódýmstu á
íslenska markaðnum en hafa þá ann-
marka helsta aö fastbinda veröur
brottfarar- og heimfarardag og panta
miöann með tveggja vikna fyrirvara.
Rauöur apex fyrir hjón meö 9 ára bam
kostar um 25.000 krónur og úti í
Kaupmannahöfn bíöa feröaskrif-
stof urnar meö öll sín tilboö.
„Við fljúgum daglega í allar áttir,”
sagöi feröafulltrúi hjá ferðaskrif-
stofunni Spies í samtaÚ viö DV. ,,Ef
þaö er Mallorca sem um er rætt þá
kostar tveggja vikna ferö þangað nú í
júlí frá um 3.500 krónum (10.500 ísl.
kr.).”
Hjá Spies er enginn afsláttur veittur
9 ára bömum þannig að Mallorcaferð
fjölskyldunnar kostar 31.500 krónur í
Kaupmannahöfn. Ef sú upphæð er
síöan lögö viö flugfarg jöldin frá Islandi
verður niöurstaöan 56.500 krónur. Mis-
munurinn á Mallorcaferöunum tveim
er því 6.450 krónur og sú upphæð nægir
fyrir hótelherbergi í Kaupmannahöfn í
5 nætur og þá em meira að segja eftir
100 danskar krónur sem eyða má í
pylsur, svo gott ráö sé gefið.
I þessum tölum hefur veriö reiknað
meö almennum veröum sem aö öllu
jöfnu standa til boða á dönskum ferða-
skrifstofum. Þær em margar hverjar
opnar allan sólarhringinn og fyrir-
frampantanir óalgengari en hér á
landi. Því nær sem dregur brottför
þeim mun ódýrari veröa ferðimar og
birtast tilkynningar þar aö lútandi í
dagblööum jafnt og þétt. Lítum t.d. á
hvernig kaupin gerðust á eyrinni sl.
sunnudag:
Ibiza, 4.200 ísl. kr., Austurríki, 2.700
kr. Tvær vikur á Mallorca, 6.900 kr.
Tvær vikur á Madeira, 9.300 kr. Costa
del Sol, 6.400 kr. Túnis, hótel meö
svölum, baöi, sundlaug og hálfu fæöi,
5.400 íslenskar krónur.
Og svona mætti lengi telja.
-EIR.
DV. FIMMTUDAGUR 21. JONI1984.
Ef þú ferð til Amsterdam:
Munar 12 þúsund
á f erð til Mallorca
Flugfélagiö Arnarflug býður upp á
bernt flug til Amsterdam þrisvar í
viku. A skrifstofu flugfélagsins gefst
öllum viöskiptavinum kostur á aö
glugga í bæklinga frá feröaskrifstofum
í Amsterdam. Valkostirnir á sólar-
landaferðum em aö sjálfsögöu margir.
Skrifstofa flugfélagsins sér um að
panta feröir fyrir þá sem óska eftir því
að feröast frá Amsterdam meö ferða-
skrifstofu þar.
Costa del Sol
Viö skulum taka eitt dæmi um
tveggja vikna ferö í júlí til Costa del
Sol, með ferðaskrifstofunni Holland
International. Við veljum eitt meöal-
verð fyrir þriggja manna fjölskylduna.
Fyrir einstaklinginn kostar ferðin um
10.068 íslenskar krónur.
Bam sem er 9 ára fær 10 prósent af-
slátt sem þýðir að f jölskyldan borgar
samanlagt fyrir ferðina 29.198 krónur.
j dag mællr Dagfari_____________j dag mælir Pagfari____________j dag mælir Dagfari
Fiðluleikur í st jóraarráðinu
Mikiö ferlega era ráðherrarair
okkar orðnir slappir. Þeir sem vora
svo vígreifir fyrir ári þegar ráöist
var að verðbólgunni með frýjunar-
hrópum og brugðnum bröndum. Nú,
þegar lífsnauðsyn ber til aö fylgja
sigrinum eftir, sitja ráðherrar heima
í stofu og kjassa hundtíkur sínar eða
þá að þeir. dandalast út um heim sér
til skemmtunar. Á meöan er farið að
síga allverulega í almenning sem til
þessa hefur staðiö sína pligt og látiö
sér nægja að mögla lítiö eitt undan
kjaraskerðingunni. Það er deginum
Ijósara, að ef ríkisstjórainni tekst
ekki að halda dampi og sýna fram á
skeleggar ráðstafanir til að bæta
kjöp almennings, þá geta ráöherr-
arnir farið að pakka saman um það
leyti sem slátrun hefst á hausti kom-
anda. Ef hvorki á að hækka kaup eða
lækka skatta í náinni framtíð væri
best að efna til kosninga fyrir árslok.
Almannarómur segir að sjálfstæð-
ismenn i ríkisstjórn séu orðnlr hund-
leiðir á stifni Framsóknar sem
standi óhagganleg gegn nauðsynleg-
um uppskurði á ýmsum sviðum.
Framsókn hugsi um það eitt að
standa vörð um hagsmuni StS og
bænda og ekki fari saman þeir hags-
munir og þjóðarinnar. Á sama hátt
er því haldið fram aö framsóknar-
menn séu að verða þreyttir á sam-
starfinu við ihaldið. Þar i flokki sé
ekki samstaða um framhaldið og auk
þess sé Albert Guðmundsson vand-
ræðagepill i stjórainni. Hann sé svo
ráðríkur og frekur að eilífir árekstr-
ar hljótist af og eigi hófsamari menn
fullt í fangi með að stUla tU friðar á
ríkisstjóraarfundum og utan þeirra.
AUt þetta hafi þreytt ráðherra Fram-
sóknar svo að þeir geti vart á heUum
sér tekið en vUji þó aUt tU vinna að
sitja áfram i stjóra. Þá bæti það ekki
úr skák að formaður Sjálfstæðis-
flokksins sé farinn að stíga stríðs-
dans fyrir utan fundarsaU stjórnar-
innar og sæki fast um inngöngu í
helgidóminn.
Hvort sem þessar boUalegginar
og aðrar í svipuðum dúr hafa við eln-
hver rök að styðjast þá fer það ekki
mllU mála að stjórnin er að missa tU-
trú almennings. Það má vel vera að
Magga Thatcher geti ár eftir ár sagt
sinum þegnum að þegja og sýna þol-
inmæði án þess að missa fylgi. En
það þýðir ekkert fyrir Steingrím að
feta í fótspor Möggu, enda Stein-
grímur enginn járnkarl. Ef menn
fara ekki að sjá fyrir endann á sívax-
andi kjaraskerðingu þá fer hér aUt i
bál og brand.
Sumir segja sem svo að utan-
landsferðir, bilakaup og yfirfuUar
dansbúUur bendi ekki tU þess að al-
menningur búi við lök kjör. Stað-
reyndin er hins vegar sú, að sólar-
landaferðirnar era faraar upp á krít,
fólk fjárfestir ekki i fasteignum og
kýs heldur að kaupa bila og sækja
barina. AUt eru þetta merki vaxandi
óvlssu og hræðslu meðal almennings
við komandi tið. VanskU hafa magn-
ast í bönkum á nýjan leik. Verka-
mannasambandið hvetur tU upp-
sagnar á samningum og fær góðar
undirtektir.
En ráðherrarair virðast ligeglad.
HaUdór sjávarútvegs fer tU Rússa og
er í sjálfu sér bara gott á þá að fá
svona þumbara i heimsókn. Geir
þvæUst um með Skandinövum, Al-
bert burstar tennuraar í Lucy og
spáir í bundalög, Steingrímur hefur
hægt um sig, RagnhUdur lætur sig
dreyma um norskt sjónvarp. Matti
Bjarna er á einhverju lyflæknaferöa-
lagi fyrir vestan en englnn veit um
Matta Matt, enda öUum sama. Það
tekur þvi ekki að minnast á hina,
hclst að það sé lífsmark með Sverri.
En þetta eru ekki menn sem hafa
efni eða ástæðu tU að slappa af. Taki
þeir ekki á sig rögg væri best að gefa
þeim algert frí fyrr en selnna. Auk
þess spúa þeir falskt á fiðluna.
Dagfarl.