Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Side 14
14
DV. FIMMTUDAGUR 21. JÚNI1984.
VANA
BEITINGAMENN
vantar á m.b. Friðrik Sigurðsson ÓF 30 sem fer á grálúðu-
veiðar eftir næstu helgi.
Upplýsingar i síma 96-62205 eða hjá skipstjóra í síma 96-62344.
pjannprbaberöluntn
€rla
Snorrabraut 44 — pósthólf 5249
Sími 14290.
I
Frönsku, hvítu, ofnu rúmteppin komin.
Hagstœtt verð,
Kr. 1.016, stærð 190x210. Kr. 1.114, stærð 220x250.
Kr. 1.260, stærð 210x240. Kr. 1.508, stærð 210x270.
© 68-62-55
LAUGARDAGA UM LÚXEMBORG.
Þotuflug beint til Varna á Svartahafsströndinni. 5 stjörnu
hótel, Varna, Ambassador. Údýrasta land Evrópu. Verð frá
kr. 24.500 í 3 vikur, Ambassador. Verð frá kl. 31.885 í 3
vikur, Varna. Hálft fæði, matarmiðar.
Tóbaksvarnavitleysan:
Lög til lagabrota
Það er ekki oft að ráðherrar Sjálf-
stæðisflokksins taka að sér að mæla
fyrir arfleifð sem Alþýðubandalagið
lætur eftir sig þá er það yfirgefur
stjómarstóla.
Það hefur þó gerst nú. Heilbrigðis-
ráðherra, sem líka er samgönguráð-
herra, mælti fyrir stjómarfrumvarpi
um tóbaksvamir. Þetta er i raun
sama frumvarpið og forveri hans,
Svavar Gestsson, lagði fram á næst-
síðasta þingi, en frumvarpið náði
ekkiframaðganga.
Sala og auglýsingar
Það ber vel í veiði fyrir núverandi
samgöngu- og heilbrigðisráðherra að
hann getur í sömu andrá mælt fyrir
reykingabanni á sjúkrahúsum og
samgöngutækjum landsmanna. —
En að ráðherra þessi skuli vera úr
röðum sjálfstæðismanna, þaö er ekki
koma tóbaki þannig fyrir á útsölu-
stöðum að það beri sem minnst fyrir
augu viðskiptavina!” — Til að fylgja
þessu ák væöi eftir er varla önnur leið
til en geyma allar tóbaksvörur undir
borðum, Þar sjá viðskiptavinir þær
allra minnst — og auövitað af-
greiðslufóik ekki heldur!
Ekki eitt heldur allt
Og það er ekki bara sala og auglýs-
ingar á tóbaksvörum sem tekið er
fyrir í frumvarpinu um tóbaksvarn-
ir. — Þar er talað um markmið, gild-
issvið og stjórn. Ekki vantar orð-
skrúðið.
Þar er rætt um „fræðslustarf-
semi”, eftiriit og viðurlög. Þar er
hótað lögregluaðgerðum ef með þarf,
t.d. við að víkja hinum brotlega úr
farartækjum eða húsakynnum, láti
hann sér ekki segjast. — Það passar
fyrir brot. — Hvemig skyldi nú eiga
að framkvæma það?
Hvar stöndum við
Það er almennt lítiö f jallaö um þá
hræsni og tilfinningasemi sem viö Is-
lendingar búum við á sviði umgengni
viötóbakogáfengi.
Allir viðurkenna, nema einstaka
ráöherrar (í öllum ríkisstjómum),
að þau lög sem gilda í landinu á meö-
ferð og sölu þessara vömtegunda eru
einskis virði og öll brotin með vitund
og samþykki þeirra sem þau settu!
Hve lengi geta alþingismenn horft
upp á það misræmi sem felst í því aö
innlendir aðilar mega ekki auglýsa
áfengi og tóbak í blöðum og tímarit-
um? Erlend rit má hins vegar selja
og dreifa án takmarkana en í þeim
eru þess konar auglýsingar. A þessu
er enga skýringu að finna, utan axla-
Erlend rít má selja hér og dreifa án takmarkana en i þeim eru sams konar auglýsingar og hér er. — Hver er
skýríngin?
góð latína. — Og að því leytinu til er
það kannski ekki ómaksins vert að
huga nánar að því hvort og þá hvaöa
ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokks-
ins sé helst hvíldar þurfi og eigi að
láta öðrum eftir sæti.
Afskipti heilbrigðisráöherra og
stuðningur hans viö frumvarpið, sem
kennt er við tóbaksvarnavitleysuna
annars vegar og afskipti hans hins
vegar og meðlíðan með því rekstrar-
ævintýri, sem nefnt er Flugleiðir hf.,
er næg sönnun þess aö hann er sá
ráðherra sem fyrstur ætti að verða
til að bjóða öðrom sæti.
Allt er frumvarpið til laga um
tóbaksvamir (og sem nú er orðið að
lögum) með þeim endemum að þar
er eins og börn hafi um fjallað (ef
ekki,,bamaböm”)!
Ákvæðin um sölu og auglýsingar
rekast hvert á annað. — „Hvers kon-
ar auglýsingar á tóbaki og reykfær-
um em bannaðar hér á landi,” segir
þar. — Og síðan: „Þetta á þó ekki við
auglýsingar í ritum, sem gefin eru út
utanlands, af erlendum aðilum á er-
lendum tungumálum, enda sé megin-
tilgangur þeirra ekki að auglýsa slík-
arvörur!”
Þótt nú ekki væri! — Eða hvaða
tímarit em yfirleitt útgefin í þeim til-
gangi einum aö auglýsa tóbaksvömr
— nema þá verðlistar — og það eru
ekkitímarit.
Eða var einhver möguleiki á því
t.d. að banna erlendum aðilum að
auglýsa í ritum sem gefin eru út
utanlands (eins og verið er að taka
fram í f rumvarpinu) ?!!
I grein 7 í n. kafla frumvarps til
laga um tóbaksvamir er að finna
þvílíka hræsni og skinhelgi, að þeir
aðilar sem það hafa samiö hljóta að
vera haldnir þjóöernisofstopa eða
einangmnartilf inning u.
I liö 7.4. segir: „Leitast skal við að
GEIR ANDERSEN
AUGLYSINGASTJORI
vel á flugi til Akureyrar! — eða
kannski yrði lent á Sauðárkróki í
leiðinni til að láta fjarlægja viðkom-
andi!
Einnig er talað um „skaðsemi tó-
baksreykinga” (sem engar sannanir
erutil um), dánartíöni og „mikilvæg-
ar skýrslur”, (skýrslum má aldrei
gleyma), fjárframlög til reykinga-
vama, sem rikissjóður á að reiða
fram árlega á f járlögum, og loks lagt
til að heilbrigöis- og tryggingamála-
ráðuneytið verði æðsta stjórnvald á
þessu sviði, t.d. við að koma í veg
ypptinga.
Eða hver er skýringin á því að það
er einungis í íþróttaþáttum sjón-
varpsins sem birta má auglýsinga-
spjöld með áfengi og tóbaki og þá frá
erlendum aðilum beint? Hvers
vegna em settar skorður við sumum
tegundum auglýsinga en ekki öðrum
þegar um er að ræða tóbak og
áfengi?
Það em ómældar fúlgur fjár sem
renna úr greipum innlendra aöila
með því fáránlega banni sem gildir
um auglýsingar á víni og tóbaki,
vörum sem aldrei verður spomað við
neyslu á. En það eru ekki einungis
innlendir kaupsýslumenn sem hér
eru settir hjá meðan erlendir aðilar
græða á sölu og auglýsingum tóbaks
og áfengis hér á landi. Það eru h'ka
auglýsingafyrirtæki, blöö og tímarit,
sem þarna missa mikils. Og síöast en
ekki sist rikiskassinn sjálfur sem
hefur einkasölu á þessum vörateg-
undum.
Nú má á engan hátt skilja þessi orð
sem hér eru rituð á móti núverandi
og nýsettu banni við auglýsingum á
tóbaksvömm svo að ekki megi á
neinn hátt hafa eftirht með sölu og
dreifingu þeirra. — En þau lög og
reglur sem hér um ræðir og þau lög
sem nú gilda em stjómvöldum til
skammar og em fyrirfram dæmd til
að verða brotin, jafnt af þeim er þau
settu sem og öllum almenningi.
Geir R. Andersen.
• „Það ber vel í veiði fyrir núverandi sam-
göngu- og heilbrigðisráðherra að hann
getur í sömu andrá mælt fyrir reykingabanni á
sjúkrahúsum og samgöngutækjum lands-
manna.”