Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 21
20
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUNI1984.
DV. FIMMTUDAGUR 21. JÚNl 1984.
21
[ íþróttir íþróttir íþróttir Íþróttir íþréttir íþróttir Íþróttí* Íþróttír íþróttir
Átján til
Tékkóslóvakíu
— í landsleiki íhandknattieik
ínæstuviku
íslenska landsliðið i handknattleik leikur þrjá
landsleiki við Tekkóslóvakiu i næstu viku. Það held-
ur utan á sunnudag, 24. jóní, en kemur heim aftur
föstudaginn 29. júní.
Til fararinnar hefur Bogdan Kowalczyk valið
eftirtalda leikmenn:
Einar Þorvarðarson, Kristján Sigmundsson,
Jens Einarsson, Brynjar Kvaran, Jakob Sigurðs-
son, Guömundur Guðmundsson, Steinar Birgisson,
Bjami Guðmundsson, Þorbjöm Jensson, Þorgils
Ottar Mathiesen, Þorbergur Aðalsteinsson, Atli
Hilmarsson, Alfreð Gíslason, Siguröur Gunnarsson,
Sigurður Sveinssm, Kristján Arason, Geir Sveins-
son, Páll Olafsson.
Heimsmet í200 m
bringusundi
Hiun tvitugi Kanadamaður Victor Davis setti nýtt
heimsmet í 200 m bringusundi á úrtökumóti Kanada
fyrir ólympíuleikana i Los Angeles. Davis synti á
hinum frábsra tima 2:14,58 min. Hann átti sjálfur
eldra heimsmetið, 2:14,77 min., sett í heimsmeist-
arakeppninni i Ecuador 1982. Fyrr i keppninni náði
Da vis frábærum tima i 100 m bringusundi.
I 200 m f jórsundi reyndl Aiex Bauman mjög að
bæta heimsmet sitt en tókst ekki. Synti á 2:03,49
min. en met hans er 2:05,25 min. Bringusundið brást
alveg hjá honum. I 400 m skriðsundi sigraði Peter
Szmithá 3:57,70 min.
Handboltastúlkur
keppa á Ítalíu j
Unglingalandslið kvenna i handknattleik fer til
Italiu 3. júli i 10 daga keppnisferð. Komið verður j
heim 12. júlí. Ferð þessi er íarin tll að báa stúlkurn-
ar undir erfið verkefni á komandi keppnistimabili.
Upphaflega stóð tfl að unglingalandsiið karla færi
einnig tfl Italíu á sama tima. Sá ferð hefnr verlð
fefld út vegna undirbúnings A-iandsliðsins fyrir OL-
ieikana. Piltarnir munu í staðinn fara utan í keppn-;
lsæfingaferð á hausti komanda.
Unglingalandslið kvenna, sem fer til ítalíu, er
þannlg skipað:
Halla Geirsdóttir, Fylki,markv.,Fjóla Þórisdótt- j
ir, Stjörnunni, markv., Þorgerður K. Gunnarsd., ?
IR, Kristin Amþórsdóttir, IR, Anna Ölafsdóttir, FH, j
Amdis Aradóttir, FH, Amdis Heiða Einarsdóttir, |
FH, Björk Hauksdóttír, Haukum, Anna M. Guðjóns- j
dóttir, Stjömunni, Inga Lára Þórisdóttir, Víkingi,'j
Valdís Bírgisdóttir, Vikingi, Hanna H. Leifsdóttir, \
Fram, Sigurbjörg Sigþórsdóttir, KR, Amheiður j
Bergsteinsdóttir, Fylki.
Þjálfari er Viöar Símonarson, liðsstjóri Björg
Guðmundsdóttir og fararstjóri Helga H. Magnús- j
dóttir. Ennfremur fara utan með liðinu tveir dómar- j
ar sem dsma munu í keppninni á Italiu. Þeir eru j
Gunnar Kjartansson og Rögnvald ErUngsson.
Stuttgart
leikurfyrsta
leikinn í
Kaiserslautern
Asgeir Sigurvinsson og félagar hans bjá Stuttgart;
hefja vöra sina á V-Þýskalandsmeistaratitlinum 25.
ágúst i Kaiserslautera þar sem þeir mæta heima- j
mönnura.
Lárus Guðmuudsson, sem hefur gengiö tU Uðs við
Bayem Uerdingen, leikur fyrst í Bremen. Erfiður |
leikur hjá Uerdingen þar sem Werder Bremener j
ekki þekkt fyrir að tapa heimaleikjum.
Dusseldorf leikur fyrst gegn Lverkusen á úti-
veUi. AtU Eðvaldsson fær þvi útUeik eins og þeir As- j
geirogLárus.
-SOS.
wnmm
:i»
~ JM o r (xun b in t
mm
* t ■*
lu' _________*
SI -11—
Sigurður Grétarsson gerir hér heiðarlega tflraun tfl að skora i landsleiknum í gærkvöldi en norski markvörðurinn náði að handsama knöttinn.
DV-mynd Öskar Ora Jónsson.
Nene markakóngur kom
Portúgal í undanúrslit
Frá Arna Snævarr, fréttamannl DV í
Frakklandi.
„Frakkar eru með besta Uöið í
keppninni og það er mikil virðing fyrir
PortúgaU að fá að leika gegn þeim í
undanúrsUtum. Það verður erfiður
leikur fyrir okkur — en lika fyrir
frönsku leikmennina. Við munum
reyna að gera allt sem i okkar valdi
stendur til að koma í veg fyrir að þeir
nái tökum á leiknum, leyfa þeim ekki
að ná yfirtökum á miðjunni eins og
þeir hafa gert í leikjunum i fyrsta riðU.
Þó Frakkar séu bestir komum við ekki
langt á eftir svo að það verður jafn
leikur í Marseflle á laugardag,” sagði
Fernando Cabrite, þjálfari Portúgal,
eftir að Uð hans hafði sigrað Rúmeniu
1—0 í Nantes i gærkvöld i Evrópu-
keppninni og þar með tryggt sér sæti i
undanúrsUtum keppninnar.
Lengi vel leit út fyrir að ekkert mark
yrði skorað í leiknum en gamU kappinn
Tamagnini Nene hjá Benfica var á
annarri skoðun. Hann kom inn sem
varamaður á 66. min og tólf mínútum
síðar skoraði þessi mikU markakóngur
(oft Evrópu) með miklum þrumufleyg
rétt innan við vítateig. Það reyndist
eina mark leiksins og sanngjam sigur
Portúgal var í höfn. Portúgal lék mun
betri knattspymu gegn Rúmenum,
sem oft vora mjög grófir í leik sínum.
Einkum léku þeir bssta leikmann
Portúgal, Fernando Chalana, grátt og
svo fór að lokum að hann var borinn af
veUi 15 minútum fyrir leikslok eftir að
I
„Leikurinn ekki nógu góður
— við áttum að ná jafntefli”
sagði Ásgeir Sigurvinsson, sem var heiðursgestur á leik íslands og Noregs í gærkvöldi
„Það var margt að hjá íslenska
Uðinu í þessum lelk. Það var of mlkið
um kýlingar og í heild fannst mér
leikurinn ekki nógu góður. Eftir mark-
tækifæram að dæma átti þessi leikur
að enda með jafntefU,” sagði Asgeir
Sigurvinsson eftir leik Islands og Nor-
egs á Laugardal8vefli í gærkvöldi.
Asgeir var helðursgestur KSl á lelkn-
um sem lauk með sigri Norðmanna
sem skoruðu elna mark leiksins.
Leikurinn í gærkvöldi var slakur og
leikur íslenska liðsins olU vonbrigðum.
Lítið sem ekkert um samleik og það
var hreinlega grátlegt að tapa fyrir
þessu norska liöi sem er ekki miklu
betra en bestu 1. deildar-félögin hér á
landi.
Látiö var um marktækifæri í leikn-
um en þau fáu sem Utu dagsins ljós átti
islenska liðið.
Leikurinn byrjaði rólega en á 8.
minútu munaöi þó minnstu að
Norömenn næðu forystu. Há sending
kom þá i átt aö islenska markinu. Þor-
steinn virtist hafa knöttinn i öruggum
höndum en skrikaöi fótur á marklin-
unni og missti knöttinn Uggjandi frá
sér. Á síðustu stundu tókst einum
varnarmanni íslenska Uðsins aö
hreinsa frá í horn.
Karl Þórðarson fékk eitt besta
marktækifæri leiksins á 20. mínútu
eftir sendingu frá Pétri Ormslev. Karl
var óvaldaður á vítapunkti en laust
skot hans rataði beint i fang norska
markvarðarins. Og þegar þrjár
minútur voru til loka fyrrí háifleiks
fékk Pétur enn betra færi. Siguröur
Grétarsson sendi þá knöttinn laglega á
Pétur sem var einn á markteig. Ætlaði
Pétur að leggja knöttinn fyrír sig en
li áöur en hann náði aö skjóta bægðu
Norðmenn hættunni frá. Staðan i
leikhléi því 0—0.
Síöari hálfleikur var enn daufari en
sá fyrri. Islendingar áttu ekkert
marktækifæri i hálfleiknum en
Norömenn aftur á móti eitt og úr þvi
skoraöu þeir sigurmark leiksins. Þaö
var á 80. mínútu. Vidar Davidsen gaf
þá á Egil Johansen sem var óvaldaður
i vítateig og gott skot hans réð Bjami
ekki við.
Islenska Uðið tók aöeins viö sér sið-
ari hluta síöari hálfleiks en það Utu
engin marktækifæri dagsins ljós. Páll
Olafsson kom inn á þegar skammt var
til leiksloka og geröi nokkum usla í
vöm Norðmanna og hefði PáU að
ósekju mátt koma fyrr inn á.
Islenska Uðiö lék ekki vel aö þessu
sinni og á að geta gert mun betur.
Enginn sérstakur leikmaöur var
öðrum betri en þeir Þorgrímur Þráins-
son og Páll Olafsson geröu laglegustu
hluti.
Norska Uöið er mjög leiöinlegt, svo
ekki sé meira sagt. Liðið leikur enska
knattspymu eins og hún gerist leiöin-
legust. Kýlt fram á miðherja, þeir taka
knöttinn niður og leggja hann aftur á
samherja sem síðan kýlir aftur fram í
ofboði. Svo er hlaupiö og hiaupið og út-
koman er leiðinleg leikaöferö.
Miðlungsliö sem ekki á aö vera hægt að
tapa fyrir.
Li&in voru þannlg skipuð: tsland. Þorsteinn
(Bjarni), Þorgrimur, Kristján (Trausti),
Ölafur, Sigurður (Erlingur), Janus, Pétur,
Karl (Póll), Guðmundur, Ragnar (Ómar),
Slgurður G.
Noregur. Thorstvet, Eggen, Kojedal,
Sirevág, Gröndalen, Ahlsen, Sundby, David-
sen,Brandhaug, Dokken (Johansen), Vaadal.
Leikinn dæmdi Alan Ferguson en
Unuverðir voru islensklr, þeir Þorvarður
Bjömsson og Friöjón Eðvarðsson og stóð
tríóið sig með sóma. Ahorfendur voru 6.139.
Einn nýliði lék með íslenska Uðinu, Kristján
Jónsson úr Þrótti.
-SK.
„Lærði mikið af þessum leik”
„Ég kom hingað tii að sjá leikmenn
sem ég hef ekkl séð áður og ég verð að
segja eins og er að ég lærði mikið af
þessum lelk,” sagði Tony Knapp eftir
landsleikinn í gærkvöidi.
Knapp kom til landsins um fjögur-
leytið í gærdag og fylgdist með leikn-
um úrheiðursstúku Laugardalsvallar.
„Eg vil sem minnst ræöa um leikinn
sjálfan. Þaö væri ekki sanngjamt
gagnvart leikmönnum islenska liðsins
að dæma þá eftir þennan eina leik.
Sömu sögu er að segja um norska
liðið,” sagði Knapp eftir leikinn.
„Of örar skiptingar"
„Það var góð barátta í islenska liöinu
og strákamir voru óheppnir aö skora
ekki mörk. Það verður að hafa í huga
aö undirbúningurinn fyrir þennan leik
var alltof stuttur eins og raunar alltaf
fyrir alla okkar landsleiki. I þessum
leik fannst mér skiptingarnar í síðari
sagði Tony Knapp eftir leikinn gegn Noregi
hálfleik of örar,” sagði Ámi Þorgríms-
son, varaformaöur KSI, eftir leikinn.
„Áttum betra skilið"
„Viö áttum fleiri marktækifæri í
þessum leik en Norðmenn. Jafntefli
hefði verið sanngjöra úrslit. Norðmenn
áttu eitt tækifæri í leiknum og sumir
eru heppnir, aörir ekki,” sagöi Karl
Þórðarson.
„Norðmenn áberandi betri"
„Þetta var léiegt hjá íslenska liöinu.
Norðmenn vora mun betri i þessum
leik. Þeir voru mun meira samæföir og
margir leikmenn liðsins voru frískir,”
sagöi Jón Gunnlaugsson, fyrrum leik-
maöurlA.
„Vissi ekki hvar
markmaðurinn var"
„Eg ætlaði að leggja knöttinn fyrir
vinstri fótinn en þá var markmaöurinn
allt í einu kominn i boltann. Eg vissi
ekki hvar hann var. Haföi allan hug-
ann við Sigurð Grétarsson sem gaf á
mig.
Eg er þrælánægður meö leik okkar.
Við áttum marktækifæri og þessi
leikur sýnir aö þeir leikmenn sem leika
hér heima geta stáðið sig vel i lands-
leikjum. Við þurfum meiri samæfingu
og meiri reynslu. Eg hef til dæmis ekki
leikiö knattspymu í þrjá mánuði og
sömu sögu er aö segja um Janus.
Norska liðið var slakt. Þeir léku enska
knattspymu, dæmigerða. Tómar
kýlingar,” sagði Pétur Ormsiev en
hann átti besta marktækifæri íslensku
leikmannanna í gærkvöldi.
„Var taugaóstyrkur"
„Þetta var erfiður ieikur fyrir mig.
Eg var mjög taugaóstyrkur í fyrri
hálfleik. Lék nánast á hæiunum. Viö
áttum að skora mörk en norska liöið er
sterkt. Annars er ekki að marka liðin
við þessar aöstæður,” sagði Kristján
Jónsson sem lék sinn fyrsta landsleik í
gærkvöldi.
„Bœði liðin
gátu unnið"
„Það var svekkjandi fyrir strákana
aö fá þetta mark á sig. Og aö sama
skapi svekkjandi aö þeir skyldu ekki
ná að skora. Leikurinn gat farið á báða
vegu. Völlurinn var erfiður og aöstæö-
ur allar,” sagöi Atli Eðvaldsson.
„Ánœgður með
baráttuna"
„Eg er auðvitað mjög óhress með aö
tapa þessum leik en ég er mjög
ánægöur meö þá baráttu sem strák-
arnir sýndu. Jafntefli hefði verið sann-
gjöm úrslit og viö áttum að vinna, ef
eitthvað var,” sagði Guðni Kjartans-
son en hann stjómaði íslenska landslið-
inu í gærkvöldi. -SK.
hafa verið felldur aftan frá af Mircea
Irimescu. Þrisvar áður hafði verið
brotiö illa á honum.
Pað besta frá 1966
Að komast í undanúrslit í Evrópu-
keppninni er það besta hjá portúgölsku
iandsliöi frá því í heimsmeistara-
keppninni á Englandi 1966. Þar komst
Portúgal í undanúrslit en féll út fyrir
verðandi heimsmeisturum, Englandi,
þar sem Bobby Charlton lék á als oddi.
Mikil taugaspenna var hjá leikmönn-
um beggja liöa í gærkvöid í Nantes,
skiljanlegt, þar sem bæði liðin höfðu
möguleika á að komast í undanúrslitin.
Framan af bókstaflega ekkert um
marktækifæri. Portúgalir meira með
boltann en sóknarlotur þeirra vora
brotnar niður áður en að vítateignum
kom. I síðari hálfleiknum lagaðist
leikurinn verulega og hraðinn jókst.
Varamaðurinn Manuel Diamantino
hjá Portúgai átti hörkuskot rétt yfir,
aðeins síðar lék hann á þrjá vamar-
menn og gaf á Carlos Santos. Skot hans
sleikti þversiá marks Rúmena aö ofan-
verðu.
Eftir að Nene hafði skoraði á 78. mín.
treystu Portúgalir mjög vöm sína,
greinilega ákveðnir að halda fengnum
hlut. Það tókst þeim þó Rúmenar
sæktu mjög en 'ðgerðir þeirra voru
mjög örvæntinga 'ullar. Portúgalir
áttu hins vegar hættulegar skyndi-
sóknir og vora nær aö skora fleiri mörk
en Rúmenar aö jafna.
Lið Portúgal var þannig skipað i
gærkvöld: Manuel Bento, Joao Pinto,
Lima Pereira, Eurico Gomes, Alvara
Magalhaes, Antonio Frasco, Carlos
Manuel (Nene 66 min), Antonio Sousa,
Femando Chalana (Diamantino 17
mín), Rui Jordao og Femando Gomes.
Áhorfendurvora25þúsund. ÁS/hsím.
Þeir skoruðu mest
Michel Platini, Frakklandl, var
markhæstur i riðlakeppnlnni á EM í
Frakklandl. Skoraði sjö mörk. Daninn
Frank Arnesen kom næstur með 3
mörk.
Tvö mörk skoraðu þeir Preben
Elkjær Larsen, Danmörku, og Rudi
Völler, V-Þýskalandi. 18 leikmenn
skoraðu eitt mark hver. Meðal þeirra
vora Danirnir Kiaus Berggren,
LOKASTAÐAN
í RIÐLUNUM
Kenneth Brylle og John Lauridsen, og
Frakkamir Luis Fernandis og Alian
Giresse. Vestur-Þjóðverjar skoraöu
aðeins tvö mörk í leikjunum þremur og
skoraði Völler bæðL Portúgalir
skoruðu einnig aðeins tvö mörk, Nene
og Antonio Sousa, en þaö nægði þeim til
aökomastíúrslit. hsim.
Lokastaðan í ríðiunum i Evrópu-
keppninni i Frakklandl var þannig:
1. riðill
Frakkland
Danmörk
Belgia
Júgóslavia
3 3 0 0 9-2 6
3 2 0 1 8-3 4
3 1 0 2 4-8 2
3 0 0 3 2-10 0
2. riðill
Spánn 3 1 2 0 3—2 4
Portúgal 3 1 2 0 2—1 4
V-Þýskaland 3 1112-23
Rúmenia 3 0 1 2 2—4 1
Frakkland og Portúgai leika í undan-
úrslitum í Marseille á laugardag, Dan-
mörk og Spánn í Lyon á sunnudag.
Platini, skoraði sjö mörk i þremnr
leikjum.
Interá
48 milljónir
Inter Milano, italska knatt-
I- spyrnufélagið fræga, tilkynntl i I
gær að það hefði tryggt sér írska ■
Ilandsliðsmanninn Liam Brady frá I
Sampdoria. Inter gaf ekki upp*
| kaupverð en italskar blaðafréttir |
greitt 481
Iherma að Inter hafi
mili jónir ísl. króna fyrir Brady.
hsim. |
Mullery
tilQPR
i
i
I
I
| Lundúnaliðið QPR réð í gær Alan
IMullery sem framkvæmdastjóra I
félagsins i stað Terry Venables, J
I sem tekið hefur við stjórainni hjá |
■ Barcekina. Mullery var mjög •
Ifrægur enskur landsiiðsmaður á|
_ árum áður með Tottenham og Ful- ■
I ham. Gerðlst stjóri Brighton eftir I
Iað lelkferllnum lauk, fór síðan tfl I
Charlton og Crystal Paiace. Var ■
| látinn hætta hjá Palace i
Muilery er 42 ára.
Var1
vor.|
hsim. _